Morgunblaðið - 24.05.1991, Síða 32

Morgunblaðið - 24.05.1991, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991 5.400 grillsteikur seldarfró 1 .-20. maí. Aldrei fyrr hafa jafn margir íslendingar fengiö sér jafn margar grillsteikur á jafn stuttum tíma á jafn lágu verði. NAUTAGRILLSTEIK m. bak. kartöflu, kryddsmjöri og hrásalati KR. 690,- SVÍNASTEIK m. bak. kartöflu, kryddsmjöri og hrásalati KR. 650,- BARNABOXIN vinsælu með Ofurjarlinum Hamborgari, franskar og kók (auk þess sælgæti o. fl.) KR. 480,- w Jarlínn * n/nrínr ; brnnill Glaður íbragði TRYGGVAGÖTU - SPRENGISANDI - KRINGLUNNI DANS 250 einstaklingar þreyttu merkjapróf Vetrarstarfi Dansskóla Sigurð- ar Hákonarsonar lauk um síðustu helgi þegar nemendum gafst kostur á að þreyta svokölluð merkjapróf í samkvæmisdönsum samkvæmt reglum Enska dans- kennarsambandsins, sem er eitt virtasta félag danskennara í ver- öldinni. Alls þreyttu 250 einstakl- ingar prófin, og var yngsti þátt- takandinn 5 ára, en sá elsti um sextugt. Allir sem þreyttu prófin stóðust þau, og rúmlega helmingur þátt- takenda náði hæstu einkunn, þ.e. 85 af hundraði eða meira. Þetta er í fyrsta sinn sem nemendum er boðið upp á að þreyta próf af þessu tagi, en ætlunin er að þetta verði árlegur viðburður í starfsemi Dansskóla Sigurðar Hákonarson- ar. Dómari í prófunum var Roy Moxon, framkvæmdastjóri Enska danskennarasambandsins. í sumar verður nemendum dansskólans boðið upp á æfin- gatíma á miðvikadögumm og jafn- vel oftar ef aðstoð verður mikil. Vetrarstarfið hefst svo 7. sept- ember, en þá verður öllum sem urkenningarskjal og medalía fyrir þreyttu merkjaprófið afhent við- þátttökuna. COSPER Þú keyrir alltaf á sama tréð, hefurðu ekkert hugmyndaflug. á garðbekkjum og leiktækjum, laugardag og sunnudag kl. 10 -18 í Barnasmiðjunni, Kársnesbraut 108,»^« CAJLL Garðbekki r-Ról u r-Kastal i-Vegasalt-Gormatæki &OLL í Kaupmannahfifn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.