Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 37
MQRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ J.991
37
BlÓNÖLLl _
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
CUNTT EASIWOOD
CHJUtUC SHEEN
THE ROOKIE _
„THE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR
SEM HRISTIR ÆRLEG A UPP f ÞÉR!
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul
Julia og Sonia Braga.
Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders of the lost
Ark, Return of the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood.
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
MVITA og föruneyti fyrir utan yfir strikið.
Yfir strikið:
Tónleikar breskr-
ar hljómsveitar
UM HELGINA opnar staðurinn Yfir strikið undir
breyttum formerkjum, en nýir aðilar hafa tekið við
rekstri staðarins og munu reka hann í sumar. Rekstur
þeirra hefst með tónleikum breskrar danshljómsveitar.
í kvöld og næstu kvöld
leikur í Yfir strikið breska
danssveitin MVITA, eða
Marieester Vibes in the
Area. Hljómsveitin lauk fyr-
ir skemmstu tónleikaferð
um Bretlandseyjar og fér
héðan til Ibiza að leika við
opnun stærsta skemmti-
staðar Evrópu.
Leiðtogi sveitarinnar og
söngvari heitir Alphonso, en
sá hefur starfað með fjöl-
mörgum listamönnum,
þ.á.m. Bob Marley, Style
Council, Happy Mondays og
Adamsky.
í för með MVITA era
tveir af fremstu plötusnúð-
um Bretlands um þessar
mundir, sem leika munu
danstónlist á neðri hæð
hússins.
LAUGARÁSBIO
Sími 32075 'a'
SlSAX Sarandon James spader
Saga ungs manns og djarfari konu
W&nRi
' A ÍMVKRSAL RELEASE
Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar-
saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu.
Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma.
Box Office ★ ★ ★ ★, Variety ★★★★★,
L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★
Aðalleikarar: Jamcs Spader (Sex, Lies and Videotapes)
Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 12ára.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
★ ★ ★ A.I Mbl.
SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT
Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH.
Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
BARNALEIKUR 2
Sýnd í C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
Gainlir Geysismenn, Akureyri.
Samsöngvar Gamalla
Fóstbræðra og Geysis-
manna frá Akureyri
UM ÁRABIL hefur ríkt mikil vinátta milli karlakóranna
Geysis á Akureyri og Fóstbræðra í Reykjavík. Karlakór
KFUM var stofnaður 1916, en tók upp nafnið Fóstbræður
1936, og á 75 ára afmæli á þessu ári. Stjórnandi kórsins
fyrstu 34 árin var Jón Halldórsson. Karlakórinn Geysir
var stofnaður 1922, á sjötugsafmæli á næsta ári, og var
Ingimundur Árnason fyrsti söngstjóri hans.
Samband íslenskra karla- um Fóstbræðrum efna til
tveggja söngskemmtana um
næstu helgi. Á efnisskránni
eru mörg vel þekkt og vinsæl
lög. Mörg þeirra eru sungin
af kórunum sameiginlega og
verða þá ekki færri en 70
söngmenn á pallinum.
Fyrri tónleikarnir verða
haldnir í sal Fjölbrautaskólans
á Selfossi laugardaginn 25.
maí kl. 15.00 og eru þeir
framlag kóranna til M-hátíðar
á Suðurlandi. Hinir síðari
verða í Langholtskirkju í
Reykjavík sunnudaginn 26.
maí kl. 17.00.
Ráðgert er að framhald
verði á þessu samstarfi næsta
ár og er þá ætlunin að efna
til tónleika á Akureyri og
væntanlega víðar á Norður-
löndum.
(Fréttatilkyniiing)
kóra var stofnað 1928. Upp
úr því og einkum á Alþingis-
hátíðinni 1930 jókst mjög
samstarf og samhugur karla-
kóranna. Ovenjunáin vinátta
tókst milli Fóstbræðra og
Geysismanna.
Gamlir söngmenn úr báð-
um kórum hafa sérstök félög
með sér, raunar sjálfstæða
kóra, þar sem menn hittast
reglulega, syngja og gleðjast
saman. Söngstjóri Gamalla
Geysismanna er Árni Ingi-
mundarson, sem á sínum tíma
tók við stjórn Geysis af föður
sínum, en stjómandi Gamalla
Fóstbræðra er Jón Þórarins-
son sem tók við söngstjórn
Fóstbræðra af Jóni Halldórs-
syni. Nú í vikulokin koma
Gamlir Geysismenn suður yfir
heiðar og munu ásamt Göml-
IC«D
19000
OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN:
CYRAMO DE BERGERAC
Cyrano lávarður a£ Bergerac er góðum mannkostum
búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr
andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á
mannskcpnunni.
Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyru. Myndin
•fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess
sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum
Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska
leikara GERARDS DEPARDIEUS.
Cyrano de Bergcrac er heillandi stórmynd.
★ ★ ★ SV Mbl.
★ ★ ★ PÁ DV. - ★ ★ ★ ★$!£, Þjóðviljinn.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í A-sal.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN:
Metaðsóknarmyndin
sem hlaut 7 Óskars-
verðlaun og f arið hef-
ur siguVf ör um heim-
inn «
Kevin Costner
/W-/R V/D
xtot,
! . W
* ★ * * SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK Tímiiin.
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham
Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð.
Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í D-sal kl. 5 og 9.
LÍFSFÖRUNAUTUR Sýnd kl. 5,7,9og11. RYÐ Sýnd kl. 7.
UTLIÞJÓFURINN NUNNUR Á FLÓTTA
(La Petite voleuse)
Sýnd kl. 5,9 og 11. Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Landsþing ITC
haldið um helgina
SJÖTTA landsþing Landssamtaka ITC á íslandi verður
haldið að Hótel Loftleiðum dagana 24. til 26. maí undir
yfirskriftinni „Nýr áratugur, ný viöhorf". Heiðursgestur
þingsins verður Elaine La Rue, fulltrúi alþjóðastjómar
samtakanna.
Gamlir Fóstbræður.
Landsþingið verður sett
klukkan 20 á föstudagskvöld
og mun þá Pétur Gunnarsson,
rithöfundur, ávarpa gesti. Þá
fer jafnframt fram ræðu-
keppni milli ráða samtakanna
og verða keppendur Sólveig
Hlöðversdóttir, Marína Sigur-
geirsdóttir og Sigurbjörg
Björgvinsdóttir.
Á laugardag fer meðal
annars fram kosning stjórn-
ar, en auk þess verða fluttir
fyrirlestrar. Fyrirlesarar
verða Margrét Björnsdóttir,
Hansína B. Einarsdóttir, Ela-
ine La Rue og Guðrún Lilja
Norðdahl. Á sunnudag fer
meðal annars fram próf í
fundarsköpum í umsjá Kristj-
önu Millu Thorsteinsson,
varaforseta vestursvæðis Al-
þjóðasamtaka ITC. Þá flytur
Þórhildur Þorleifsdóttir há-
degisverðarerindi.
I fréttatilkynningu frá
Landssamtökum ITC á ís-
landi segir, að samtökunum
sé ætlað að auka félagslegan
þroska og sjálfstraust og gera
félagana hæfari til samskipta
heima fyrir, í viðskiptum og
til þátttöku í opinberu lífí.