Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 31
31 ATVinlívfÁÍ^ÐySMÁ'iWáA'GKð: JÚHÍ 1»1 ATVIN WMMMAUGL YSINGA R Grunnskóli Tálknafjarðar Okkur vantar skólastjóra og kennara fyrir næsta vetur. Æskilegar kennslugreinar: Tungumál, íþróttir og almenn bekkjar- kennsla. Við skólann ergóð kennsluaðstaða, nýtt íþróttahús og sundlaug. í boði er flutn- ingsstyrkur og lág húsaleiga. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 91-35415, og formaður skólanefndar í síma 94-2636. Laus staða Laus er til umsóknar staða skólameistara við Fjölbrautaskólann í Breiðholti frá og með 1. ágúst nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu fyrir 1. júlí nk. Mermtamálaráðuneytið, 7.júní 1991. Skólastjóri Skólastjóra vantar við Tónlistarskólann á Kirkjubæjarklaustri. Við skólann er kennt á hljómborðshljóðfæri, gítar, blokkflautur, málmblásturshljóðfæri auk tónfræðigreina. Nemendur skólans eru 30. Gott húsnæði er á staðnum. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og starfsreynslu, skal skila á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkju- bæjarklaustri. Upplýsingar veita Ari Agnarsson í síma 91-614613 og Bjarni Mattíasson í síma 98-74840. £peinn*i$akari B A K A R I — KONDITORI — K A F F I Bakari - bakaranemi Vegna mikill anna óskum við eftir að ráða til okkar vanan bakara og bakaranema. Þurfa að geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 71667 milli kl. 13.00 og 17.00 mánudag og þriðjudag. Trygging hf. óskar eftir starfsfólki í eftirtaldar stöður: - ritara - afgreiðslu - markaðsdeild. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni, Laugavegi 178, 4. hæð. Aðstoð á tannlæknastofu Óska eftir að ráða starfskrafta á tannlækna- stofu. Um er að ræða hálfsdags- og heilsdags- starf. Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska skilyrði. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. júní merktar: „Áreiðanleg - 7881“. Holtaskóli í Kef lavík Kennara vantar að Holtaskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Danska, íslenska, stærð- fræði, líffræði, tónmennt. Einnig vantar sér- kennara. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Bakarar Óskum að ráða bakarasveina til starfa sem fyrst. Upplýsingar hjá verkstjóra. drauð hf., Skeifunni 19. Skrifstofustarf INTEL umboðið á íslandi óskar eftir starfs- - krafti til almennra skrifstofustarfa og síma- vörslu sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist til Tölvuþjónustu Kópavogs, Hamraþorg 12, 200 Kópavogi. Vélvirki Ós húseiningar hf. óska eftir að ráða vél- virkja til starfa. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 651444 á milli kl. 13.00 og 15.00 frá mánu- degi til föstudags. Umsóknarfrestur er til 15. júní og liggja umsóknareyðublöð frammi á skrifstofunni í Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sölumaður Þekkt heildverslun vill ráða vanan sölumann 30-40 ára, til starfa strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi á þriðjudag, merktar: „S - 3948“. OFAR ÖÐRUM HflUNÚ AUCLVSINCASTGfA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.