Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP gUNNUD^GUR 9. JÚNÍ 199^1 SUNIMUDAGUR 9. JÚNÍ 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 xf 19.30 ► 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► Synirogdætur 21.50 ► Sagan af Kees iitla (The Börn og bú- Fréttir og íslensk hönn- (Sons and Daughters) (1). Story ofYoung Kees). Hollensk skapur (Par- veður. un. Rætt við Bandarískur myndaflokkur í mynd um tíu ára dreng og það sem enthood) (4). íslenska hönn- léttumdúr. Aðall.: Don drífur á daga hans stríðssumarið uði í hús- gagnaiðnaði. Murray, LucieArnazo.fi. 1944. 22.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 6 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ► Bernskubrek. 20.25 ► Lagakrókar. 21.15 ► Hnúkurinn gnæfir - jeppi á fjalli -. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson, Sigurður Jakobsson. Söngur: PálmiGunn 21.55 ► Vindmyllurguðanna(WindmillsoftheGods). Róm- antísk framhaldsmynd í tveimur hlutum sem byggð er á sam- nefndri sögu metsölurithöfundarins Sidney Sheldon. Seinni hl. erá dagskrá annað kvöld. 23.35 ► Tvíburar(Dead Ring- ers). Dularfull mynd um tvíbura sem stunda lækningar í Kanada. Aðall.: Jeremylronso.fi. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 ► Dagskrárlok. UTVARP HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson pró 'fastur í Garöabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist — Liljulag eftir Leif Þórarinsson. Ragnar Björns- son leikur á orgel. - Missa brevis fyrir einsöngvara, kór og hljóm sveit eftir Zoltán Kodály Einsöngvarar eru Maria Gyurkovios, Edit Ganos. Timea Cser, Magda Tiszay, Eridre Rosler og György Littasy, Buda pest kónnn syngur, Ungverska þjóðarfilharm- oniusveitin leikur; höfundur stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Magðalena Schram ritstjóri ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 9, 51-62, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Fiðlukonsert numer 3 í h-moll ópus 61. eftir Camille Saint-Sans Arthur Grumiaux leikur með Lamoureux hljómsveitinni i París; Manuel Ros- enthal stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. Áttundi þáttur af fimmtán: Menningin, barbarar úr móðurkviði. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónar- manni: Steinunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa i Breiðholtskirkju. Prestur séra Gísli Jónasson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 14.00 „Um kvasis dreyra dverga drekku, Stuttunga- mjöð". Þriðji þáttur af fimm í tilefni 750 ára árt- iðar Snorra Sturlusonar. Umsjón: Jón KarlTfelga- son og Svanhildur Óskarsdóttir. Lesari með umsjónarmönnum: Róbert Arnfinnsson. 15.00 Silki og vaðmál; áhrif fagurtónlistar. á alþýðu- tónlist Fyrri þáttur. Umsjón: Ríkharður Örn Páls- Rás 1: Ég berst á fáki fráum ■I „Eg berst á fáki 00 fráum“ heitir þáttur — sem verður á sumar- dagskrá Rásar 1 kl. 18 á sunnudögum. í þættinum mun Stefán Sturla Sigurjónsson fjalla um hesta og hesta- mennsku. Sagðar verða nýj- ustu fréttir af mótum, fluttar frásagnir af fornum gæðing- um, vísur kveðnar og málum líðandi stundar gefin gaumur. Þátturinn er endurfluttur á þriðjudögum kl. 17.03. son. (Endurt, frá 23 mars 1991.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Saga Valmy læknis". eftir Antonio Buero Vallejo Þýðing: Guðrún Sig- urðardóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikend- ur: Jón Sigurbjörnsson, Guðlaug María Bjarna- dóttir, María Sigurðardóttir, Jóhann Sigurðarson, Ellert A. Ingimundarson, Inga Hildur Haraldsdótt- ir, Guðrún Þ. Stephensen, Krisján Franklin Magn- ús, Halldór Björnsson, Þórarinn Eyfjörð og Þor Kaupmenn, innkaupastjórar SÓL- GLERAUGU Otrúlegt úrval af dömu-, herra-, unglinga- og barnasólgleraugum. Einnig skíðasólgleraugu. Frábært verð HOLLENSKA VERSLUNARFÉLAGIÐ Borgartúni 18 Sími 61 88 99 Fax 62 63 55 CAP G.Á.Pétursson hf Nútlöinni Faxafeni 14, sfmi 68 55 80 SLÆR, RAKAR og fer létt i Gatari Aburðardreifari • WESTWOOD sláttuvélatraktor með driftengdum grassafnara sem rakar upp jafnóðum og slegið er. Skilur eftir sig hreina og fallega grasflöt. • Vandaðir, sterkir og afkastamiklir. jmjjT jjr ? • Slær allt að 6000 m á klukkustund. • Mikið úrval aukahluta. • Kjörið fyrir sveitafélög, íþróttafélög og golfklúbba að sameinast um WESTWOOD sláttuvélatraktor. • Þjónustudeild okkar er alltaf viðbúin. Hún sér þér fyrir viðhaldsþjónustu, öllum varahlutum og hverskonar viðgerðum. • Hafðu samband og við sendum þér litmyndabækling um hæl. Grassafnari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.