Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRfc I 9-,J,ÚN|,4991 MADAM GLÆSIBÆ VORLÍNAN UTGAFA Tvölíf itjórnin sendi nýverið frá sér ína aðra breiðskífu, Tvö líf, og .ynnti plötuna með miklu jlstandi í veitingastaðnum )mmu Lú. Þar var margt gesta em skemmti sér hið besta við rumflutning sveitarinnar á ogunum af plötunni. Plötuna gefur PS.: þeirri útgáfu Cristjánsson. Ekki ;efst Stjórninni mik- II tími til að kynna ireiðskífuna í sum- ir, því hún er bókuð tíft til tónleikahalds íánast út árið, en ið sögn sveitarmeð- ima verða lögin af ilötunni öll leikin legar sveitin treður tpp. Síðasta plata itjórnarinnar nálg- ist nú tíu þúsund- ista eintakið, en ‘kki vildu Stjórnar- neðlimir spá nokkru im hvort Tvö líf etti eftir að ná við- íka sölu, en sögðu ilötuna hafa alla iurði til þess. Músík út, en stýrir Pétur Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Framlína Stjórnarinnar með útgefanda; Pétur Kristjánsson, Sigríður Beinteinsdóttir og Grét- ar Orvarsson. Tískuhönnuðurinn kunni Michiko Koshino var á ferðinni hér á landi fyrir skömmu og stóð þá fyrir sýningu á hönnun sinni í skemmtistaðnum Yfir Strikið. STRIKIÐ Heimsfrægnr tísku- hönnuður hér á ferð Raunar voru sýningarnar tvær talsins og þóttu heppnast stórvel, en haft var eftir hönnuð- inu fræga, „Öll framkvæmdin Frá sýningunni. Svo sem sjá má er um all æpandi fatnað að ræða. Mic- hiko Kos- hino, önnur f.h. ásamt að- stoðar- fólki. var til fyrirmyndar og greinilegt að íslendingar eru engir eftirbát- ar annarra þjóða í þessum efn- um.“ Talsmenn skemmtistaðarins segja að Koshino hafi verið mjög ánægð með dvölina hérlendis, en héðan lá leiðin til Rimini og síðan til Berlín- ar, en á báðum stöðum var ráð- gert að halda tískusýningar í anda þeirra sem hér voru haldnar. Troðfullt hús var á Yfir Strikið bæði kvöldin og greinilegt að lands- menn kunnu vel að meta það sem á boð- stólum var. — ^ 7/7///////// Flug og bíll íjjórtán daga. Á fimmtudögum og laugardögum. 30.300 FLUGLEIDIR Upplýsingar í síma 690300 (alla 7 daga vikunnar) á söluskrifstofum okkar, hjá umboðsmönnum um land allt og ferðaskrifstofum. !i,Stgr. á manninn m.v. 4 í bíl í c-flokki (2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.