Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA s»ðaguk öfj JÚNÍ!1991 ATVINNU/A UGL YSINGAR Vélstjóri Vanur vélstjóri óskar eftir plássi á togveiði- skipi. Má vera úti á landi. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-689062. Atvinna óskast 28 ára kona óskar eftir góðu framtíðarstarfi frá 1. ágúst. Er með kennaramenntun og vön afgreiðslu- og bankastörfum. Góð íslensku- og enskukunnátta. Upplýsingar í síma 27873 frá og með mánu- degi 10. júní. Viðgerðarmenn Okkur vantar menn vana viðgerðum þunga- vinnuvéla. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 622700. ÍSTAK Kennarar Heiðarskóla í Leirársveit vantar 3-4 kennara. Ódýrt húsnæði, frír hiti. Tilvalið fyrir hjón. Einsetinn grunnskóli, mötuneyti, sundlaug, íþróttahús og góður leikvöllur. Helstu fjarlægðir: Reykjavík 95 km, Akranes 19 km, Borgarnes 25 km. Hafið samband við Birgi í síma 93-38926/38920 eða Rúnar í síma 38927. Skólanefnd. Kennarar Við Garðaskóla eru nú lausar til umsóknar stöður teiknikennara, bekkjarkennara í 7. bekk og sérkennara. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 44466 og hjá skólastjóra eða yfirkennara. Skólastjóri. Smiðir óskast Óskum eftir að ráða smiði til starfa á höfuð- borgarsvæðinu. • Upplýsingar í síma 985-32221, Júlíus. Loftorka Borgarnesi hf. Bifvélavirki Óskum eftir ungum og áhugasömum bifvéla- virkja á Bosch vélastillingarverkstæði. Viðkomandi verður þjálfaður á fullkomnustu stillitöivu frá Bosch og sækir námskeið í Bosch innsprautunarkerfi. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 679898-31. Starfsfólk vantar Óskum eftir vönu matreiðslu- og þjónustu- fólki til starfa á nýjum veitingastað í Hafnar- firði: 1. Matreiðslumann 2. Aðstoðarfólk í eldhús 3. Afgreiðslufólk 4. Dyraverði um helgar. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heimshornið - 13148“ fyrir 15. júní. Járnsmiðir - vélvirkjar Óskum eftir að ráða til starfa nú þegar járn- smiði og vélvirkja vana dieselvélaviðgerðum. Upplýsingar í síma 52015 milli kl. 10 og 13. Skipalón hf., Hafnarfirði. Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 71489. Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra í vélsmiðju okkar á Bíldudal. Próf í vélvirkjun eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar í síma 94-2110. Smiðjan hf. Fóstrur - fóstrur Vestmannaeyjabær óskar eftir fóstrum til starfa á dagvistarstofnanir bæjarins frá 1. september 1991. Lausar eru þrjár 50% stöður og tvær 100% stöður. Allar nánari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 98-11088. Kennarar Okkur vantar íþróttakennara, smíðakennara og almenna kennara við Grunnskólana á Hvolsvelli. Þróunarverkefni í gangi í list- og verkgreinum. Húsnæði í boði. Upplýsingar veita skólastjórar, Guðjón Árna- son í síma 98-78301 og Halldóra Magnús- dóttir í síma 98-78384. Bókara vantar Neshreppur utan Ennis óskar eftir að ráða bókara, sem getur hafið störf sem fyrst. Upplýsingar eru gefnar hjá sveitarstjóra í síma 93-66637 eða á skrifstofu Neshrepps, Hellissandi. REYKJALUNDUR Starfsfólk vantar í afleysingar við ræstingar í sumar. Ennfremur vantar fólk til aðstoðar við hjúkrun. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 666200. Skólastjóri Laus er til umsóknar skólastjóra- og kennara- staða við Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyð- arfjarðar. Kennslugreinar: Píanó, blokkflauta, gítar og fiðla. Upplýsingar í símum: 97-61160, 41334 og 41200. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Sölumaður Óskum eftir sölumanni í sumar. Laun prósentur af sölu. Upplýsingar í síma 98-34662. Kennarar - kennarar Kennara vantar í Húsabakkaskóla í Svarf- aðadal, sem er heimavistarskóli með u.þ.b. 45 nemendur í 1.-9. bekk. Góðir tekjumögu- leikar. Ódýrt húsnæði. Upplýsingar veita formaður skólanefndar, Svana Halldórsdóttir, í síma 96-61524 og skólastóri, Helga Hauksdóttir, í síma 96-61552. Skólanefnd Húsabakkaskóla. Fóstra Dalvíkurbær auglýsir eftir fóstru til starfa við leikskólann Krílakot. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní nk. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 96-61372. Vélstjóri á Selfossi Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða, sem fyrst, vélstjóra til starfa í starfsstöð félagsins á Selfossi. Upplýsingar um starfið veitir starfsmanna- stjóri á Frakkastíg 1, Reykjavík, sími 91-25355. Frá Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarnesi Lausar eru stöður kennara í heimilisfræði, myndmennt og tónmennt. Upplýsingar í skólanum í síma 611980 eða 611585. Skólastjóri. Mosfellsbær Heimilisþjónusta Starfsfólk óskast til starfa við heimilisþjón- ustu. Um er að ræða hlutastörf. Vinnutími eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjara- samningi starfsmannafélagsins Sóknar. Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 666218 kl. 10-11 virka daga. Félagsmálastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.