Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1991 41 Stöð 2: Vindmyllur gudanna ISnBB! Vindmyllur guðanna O"! 55 (Windmills of the "1 Gods), framhalds- mynd í tveimur hlutum byggð á metsölubók Sidney Sheldons, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og á mánudagskvöld. í sögunni ákveður nýkjörinn Bandaríkja- forseti að reyna að breyta sam- skiptum við austantjaldsríkin. Hann vill fá Mary Ashley sem sendiherra í Rúmeníu. Hún vill ekki sundra l^ölskyldu sinni en þegar marður hennar ferst í slysi slær hún til. En ýmsir verða til að leggja stein í götu hennar. Reynt er að koma í veg fyrir áform forsetans af samtök- um sem hafa ákveðið að ráða Mery af dögum. Hún veit ekki hverja hún á í höggi við og grunar jafnvel náinn samstarfsmann um að vera útsendara samtakanna. og leitað tanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjörvið atburði liðandi stundar. Umsjón: LísaPálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónlistin þín. Guðmunda Jónsdótt- ir flugfreyja velur uppáhaldslögin sin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.05 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Þriðji þátt- uraf sex. (Áður á dagskrár í janúar 1990. Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 iþróttarásin. íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum. Islandsmótsins í knattspyrnu, fyrstu deild karla. Leikir kvöldsins: KA — Stjaman og Víkingur KR. 22.07 Landið og miðin. Sígurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól - Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 i dagsins önn — Fatahönnuður eða sauma- steinn Gunnarsson. (Einnig útvarpað ájaugar- dagskvöldið kl. 22.30.) 18.00 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Endurtekinn 'frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 „Vondlega hefur oss veröldin blekkt". Um íslenskan kveðskap á siðskiptaöld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Svita úr „Blindis- leik" eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóniuhljómsveit (s- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM90.1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur kona ? Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (End- urtekinn þáttur frá föstudegi á Rás t.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf log i morgunsárið. FMT9Q9 ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Moguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kolbrún Bergþórs dóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar. 12.00 Hádegstónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 13.00 i sviðsljósinu. Ásgeir Tómasson fjallar um feril Björgvins Halldórssonar söngvara, ræðir við hann og leikur lög með honum. 16.00 Eitt og annað. Hrafhildur Halldórsdóttir leikur tónlist frá ýmsum löndum. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Eðaltónar. Gisli Kristjáns- son leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Kvöldtónlist. 24.00 Næturlónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. 9.00 Sunnudagsmorgun á Bylgjunni. Haraldur Gislason. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gislason. 13.00 Kristófer Helgasson i sunnudagsskapi. Óska- lög og afmæliskveðjur i sima 61111. 17.00 íslenskir tónar. Eyjólfur Kristjánsson. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Siguður Helgi Hlöðversson í helgartokin. 19.30 Fréttahluti 19.19 á Stöð 2 19.50 Sigurður. 20.00 islandsmótið i knattspymu, Samskipadeild. Íþróttadeildín fylgist með leikjum KA og Stjöm- unnar á Akureyri og Vikings og KR í Fosevogin- um. 22.00 Björn Þórir Sigurðsson. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. 10.00 Auðun Ólafsson. 13.00 Halldór Backman. 16.00 Endurlekinn Pepsí-listi. 19.00 Ragna: Vilhjálmsson. 22.00 í helgarlok. 1.00 Næturdagskrá. Umsjón Darri Ólasson. FM 102/104 10.00 Guðlaugur Bjartmarz. Ekkert stress. 12.00 Páll Sævar Guðjónsson, Tónlist. 17.00 Hvita tjaldið. Kvikmyndaþáttur i umsjón Ómars Friðleifssönar. 19.00 Léttar sveiflur. Haraldur Gylfason. 20.00 Statísk ró. Arnar Bjarnason. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz. Sjónvarpið: íslensk hönnun OHHBB Hönnunardagar eru nýlunda í íslensku menningarlífi, en á Of| 30 þessu ári var slíkur dagur haldinn í þriðja skiptið. Fjöldi “V/ fyrirtækja sýndi þá verk eftir íslenska hönnuði, en tilgang- urinn var einmitt sá, að hvetja hönnuði og framleiðendur til sam- starfs um góða hönnun og frágang og snúa þar með vörn í sókn innan þessa geira íslensks iðnaðar. I þættinum Islensk hönnun, sem er í umsjá Sigrúnar Stefánsdótt- ur, verður rætt við ýmsa hönnuði og aðra þá setn sýsla innan vé- banda hérlends húsgagnaiðnaðar. Framkvæmd hönnunardagsins var í höndum Forms íslands. Royal -uppáhaldið mitt! 12/220 VOLTA SJÓNVARPSTÆKIN FRÁ HEIMILISTÆKJUM SKINANDI SJÓNVARP í BÚSTAÐINN 14 tommu litasjónvarp með fjarstýringu og 12/220 volta spennubreyti. Hefur alla kosti stóru tækjanna. ö Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 'ti SatHKÚt^JUHO _y’úpefléch FRÁBÆRI FERÐAFÉLAGINN Hágæða 10 tommu litaskjár, myndband (afspilun) og fullkomin fjarstýring. 12/220 V. • TYP-002 SUPERTECH • 10 tommu hágæða litaskjár • leitari með minni • Fullkomið afspilunartæki • „lnfra-rauð“ fjarstýring • Allar aðgerðir sjást á skjánum • Stærð B:270 H:310 D:310 mm. fupeflech #S 1IIID S *ISI«I FLAKKARINN Tilvalið tæki á skrifstofuna, í bílinn, bátinn, gott sem „monitor“ fyrir myndbandsupptökuvélina og tölvuleikina. • 13 cm hágæða litaskjár „Monitor" • Innbyggt AM/FM sterio útvarp og segulband • Stafræn klukka með vekjara • 220 volt eða rafhlöður 12 volt »12 volta bílasnúra fylgir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.