Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JUNI 1991 AUGL YSINGAR j HÚSNÆÐIÓSKAST 2ja-3ja herb. íbúð óskast Óska eftir mjög góðri íbúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. júní merkt: „ÁH - 8865“. íbúð óskasttil leigu Ung hjón, viðskiptafræðingur og kennara- nemi, með tvö börn óska eftir 3ja-4ra her- bergja íbúð til leigu. Reglusamir og traustir leigjendur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „N-13145" fyrir 24. júní. íbúðarhúsnæði á Selfossi eða f nágrenni Selfoss Óskað er eftir einbýlishúsi til leigu á Selfossi eða í nágrenni Selfoss. Tilboð sendist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu fyrir 20. júní nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. LANDSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja herbergja íbúð, frá 1. ágúst nk., helst í nágrenni Landspítalans. Nánari upplýsingar í síma 33201/621974. Einnig óskast rúmgóð 4ra til 6 herbergja íbúð sem fyrst í nágrenni Landspítalans fyrir erlenda starfsmenn. Upplýsingar veittar hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala í síma 602363. Húsnæði óskast Ung hjón, með eitt barn, óska eftir góðri 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum er heitið. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 612193. íbúð óskast á leigu Einn af viðskiptavinum mínum hefur falið mér að auglýsa eftir 2ja herbergja íbúð eða einstaklingsíbúð í Reykjavík. Rúmgott her- bergi með eldunaraðstöðu kæmi einnig til greina. Þarf að vera laus til afnota í síðasta lagi 15. júlí nk. Æskileg staðsetning er mið- bær eða Vesturbær. Skilvísar og öruggar greiðslur. Vinsamlegast hafið samband við undirritað- an í síma 656688. Kiemenz Eggertsson hdl., Garðatorgi 5, Garðabæ. HÚSNÆÐI í BOÐI Veitingarekstur Til sölu eða leigu veitingastaður í miðborg- inni með léttvínsleyfi. Skipti möguleg á öðr- um stærri veitingarekstri eða einhverjum hliðstæðum rekstri. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Huginn, fasteignamiðlun, Borgartúni 24, 2. hæð, sími 625722. Fellsmúli 2 x 300 fm Til leigu 600 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Fellsmúla. Auðvelt að skipta húsnæðinu í tvent. Góð aðkoma. Laust nú þegar. Sanngjörn leiga. Upplýsingar gefur Huginn, fasteignamiðlun, Borgartuni 24, 2. hæð, sími 625722. Einbýlishús/stór sérhæð óskast til leigu frá 1. ágúst til eins árs Um er að ræða 6 manns í heimili. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum er heitið. Áhugasamir sendi inn tilboð merkt: „ABG - 101", á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júní. ÝMISLEGT Veitingastaður á Vesturlandi, með vínveitingaleyfi, til sölu. Upplýsingar í síma 93-61417 á kvöldin og um helgar. Verkakvennafélagið Framsókn Helgarvinnubann í fiskvinnslu Verkamannafélagið Dagsbrún og Verka- kvennafélagið Framsókn minna hlutaðeig- endur á að helgarvinnubann er í fiskvinnslu á svæðum félaganna frá 1. júní 1991 til 1. september 1991. Stjórn Dagsbrúnar, stjórn Framsóknar. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Íslensk-ameríska félagið Aðatfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 13. júní 1991 kl. 17.30 á Hótel Loft- leiðum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélags ísfirðinga verður haldinn laugardaginn 22. júní nk. kl. 16.00 á Hótel ísafirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FÉLAGSLÍF ÚTIVIST 'ÓFINNI 1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVAKI MUl Sunnudagur9. júní Kl. 10.30: Heklugangan, 6. áfangi Ferðin hefst í Skálholti og verður gengið upp með Tungufljóti að Faxa, öðru nafni Vatnsleysu- fossi. Skemmtileg leið sem ligg- ur ýmist um ásana vestan fljóts- ins eða eftir bökkum þess. Kl. 13.00: Marardalur Gengið frá Nesjavallavegi um Marardal, sem er hömrum girtur dalur og fyrrum skemmtisvæði Reykvíkinga. Síðan meðfram Húsmúla og að Draugatjörn. Brottför I báðar ferðirnar frá BSÍ-bensínsölu. Hægt er að koma í rútuna á leiðinni. Kl. 13.00: Hjólreiðaferð. Hjólaður Heiðmerkurhringur. Brottför fré Árbæjarsafni. Gamla hjólið dugar í þessa ferð. Helgin 14.-17. júnf: Öræfajökull: Gengin verður Sandfellsleið, sem er ein greið- færasta leiðin á jökulinn og er enginn annar útbúnaður nauð- synlegur en góðir og vatnsheldir gönguskór og hlý föt. Gangan ó jökulinn tekur 12 til 14 tíma. Skaftafell - Öræfasveit: Hér er fjölbreytni mikil í náttúrufari, fagrir fjallstindar, tignarlegir jöklar og gróðursæld. Nú er komin göngubrú yfir Morsá, sem auðveldar gönguferðir í Bæjar- staðaskóg, í Kjós. og að Skeiðar- árútfalli. Núpstaðarskógar: Náttúruvin í hlíðum Eystrafjalls sunnan Skeiðarárjökuls. Undir Fálkatindi er mjög gott tjaldsvæði og þar hefur Útivist komið upp ágætri hreinlætisaðstöðu. Gönguferðir að Tvilitahyl, upp á Bunka og'á Súlutinda, en þaðan er frábært útsýni yfir Skeiðarárjökul og til Öræfajökuls. Básar: Þeir, sem hafa einu sinni komið á þennan friðsæla og fagra stað, koma aftur og aftur. Boðið upp á fjölbreyttar göngu- ferðir um svæðið. Sumarleyfisferði íjúní: 22.-30: Árneshreppur - Strandir: Vönduð gönguferð um fáfarnar slóðir, m.a. siglt að Dröngum og í Skjaldbjarnarvík. 27.-30: Snæfellsnesfjallgarður: Ný og óvenjuleg gönguferð um Snæfellsnesfjallgarð. Gott tæki- færi til þess að kynnast þessu kyngimagnaða svæði náið. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagsferðir 9. júní: Kl. 09.00 Skarðsheiði - Helðarhorn (1.053 m) Ekið í Svinadal og gengið þaðan. Fararstjóri: Jóhannes T. Jóns- son. Verð kr. 1.600. Kl. 13.00 - Fjölskyldudagur í Heiðmörk Stutt gönguferð um skógarreit Ferðafélagsins. Að lokinni göngu safnast þátttakendur saman og snæða nesti, grilla pylsur (takið pylsur með) og far- iö veröur í leiki með yngstu kyn- slóðinni. Sannkallaður fjöl- skyldudagur, eitthvað fyrir alla. Komiö með börn og barnabörn í Heiðmörk á sunnudaginn. Verð kr. 500. Brottför í ferðirnar frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Þátttakendur á eigin farartækjum eru velkomn- ir í ferðina. Mæta í reit félags- ins í skógarhliðarkrika austast í Heiðmörk. Þriðjudagur 11. júní kl. 20 Kvöldferð í Lundey og Viðey Siglt kringum Lundey á Kolla- firði. Eina lundabyggð í nágrenni Reykjavikur, þúsundir lunda. Brottför frá Sundahöfn (Viðeyj- arbryggju). Verð 700 kr., frítt f. börn 15 ára og yngri. Gengið um Viðey. Einstök ferð. Miðvikudaginn 12. júní er kvöld- ferð í Heiömörk, skógræktarferð í skógarreit Ferðafélagsins. Frítt. Fyrirtaks ferðahelgi 14.-17. júní: 1. Þórsmörk - Langidalur. 2. Skaftafell - Kjós - Ingólfshöfði. Er Skeiðarárhlaup í vændum? 3. Öræfajökull - Hvannadals- hnjúkur (2.219 m.y.s.). 4. Öræfajökull - Hrútfjallstind- ar (1.875 m.y.s.). 5. Látrabjarg - Rauðisandur. Ath.: Ferðafélagið skipuleggur mikið úrval sumarleyfis-, helgar- og dagsferða. Kynniðykkurhvað er í boði, feröir við allra hæfi, ótrúleg fjölbreytni. Félagsferðir eru öllum opnar, en það borgar sig samt að gerast félagi. Sum- arleyfisferðir verða auglýstar i sunnudagsblaðinu. Ferðafélag íslands. AudÞrefífta 2. Kópcu'OdRF Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Bibliulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Skyggnilýsingafundur með miðlinum Bill Lions verður mánudaginn 10. júní kl. 20.30 í sal Stangveiðifélags Reykjavík- ur, Háaleitisbraut 68. Húsið opnað kl. 19.30. Sálarrannsóknafélag Suðurlands. Almenn samkoma i Þríbúðum í dag kl. 16.00. Fjölbreytt dag- skrá. „Beiskar jurtir" leiða söng. Ræðumenn: Brynjólfur Ólason og Þórir Haraldsson. Barna- gæsla og kaffi eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN * Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Sunnudag kl. 19.30: Bæna- stund. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma, lof- gjörð, prédikun orðsins, fyrir- bænir. „Þú ert Drottinn minn. Ég á engin gæði nema þig“. Verið hjartanlega velkomin. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldið 10. júni kl. 20.30 i Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60. Friðrik Hilmarsson hefur hug- leiðingu. Allir karlmenn velkomnir. Stjónin. HKFUK V KFUIVI KFUMog KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 á Háaleitsbraut 58 í um- sjón ný-ungar. Bænastund kl. 20.10. Séra Jónas Gíslason talar. Skipholti 50b Almenn samkoma i dag kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Allmenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudaginn kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Reidun og Kaare Morken stjórna. Gestir frá Norgegi taka þátt. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.