Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.06.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 9. JUNI 1991 MANUDAGUR 10. JÚIMÍ UTVARP RÁS1 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Svavar Á. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþánur Rásar t. Ævar Kjartansson og Flanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt i blöó og fréttaskeyti. 7.45 Pælingin Kristjana Bergsdóttir sendir linu. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og sumarferðir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Haraldur Bjarnason (Frá Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu. „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (30) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. Námskeið að hefjast Léttir tímarfyrir börn Sérstakir tímarfyrir vaktavinnufólk fyrri hluti ogseinni hluti Morgun- og hádegistímar í Kramhúsinu. kVESTURGÖTU 5 SÍMI 62 94 70 VASKHUGI „Ég valdi Vaskhuga og sparaði með þvístórfé og það besta er, að forritið er einfalt og öflugt og ég get notað það án erfiðleika. Ef þú vilt fá þægilegt forrit, sem gefur góðar upplýs- ingar um reksturinn, þá mæli ég með Vaskhuga. “ Margrét Kristjánsdóttir, eigandi Föndurstofunnar í Mosfellsbæ Vaskhugi: Sölukerfi, viðskiptamenn, birgðir, fjárhags- bókhald, gjöld, tekjur, virðisaukaskattsuppgjör, gíró- seðlaútprentun, límmiðar, ritvélo.fl., o.fl. Fáðu nánari upplýsingar hjá okkur. ÍSUENSK fj^EKÍpGaröatorgi 5, sími 656510. i.iatr: ínumnnBfii bhubin ouiunun uyod 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Úrsöguskjóðunni. HvaðvarÞorgeirLjósvetn- ingagoði að gera undir feldinum? Umsjón: Þóra Kristjánsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Berljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Ferðalagasögur - Sunnudagsbiltúrinn. Um- sjón: Kristin Jónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvisa, saga úr Reykjavíkurlifinu" eftir Jakobinu Sigurðardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (6) 14.30 Miðdegistónlist. - Píanósónata númer 1 ópus 12 eftir Dmitri Shostakovitsj. Lilya Zilberstein leikur á pianó. - Tveir rússneskir söngvar ópus 14 eftir Sergei Rakhmaninov. Concertgebouw-kórinn og hljóm- sveitin flytja; Vladimir Ashkenazý stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 „Ævitiminn eyðist". Um kveðskap á upplýs- ingaöld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Einnig út- varpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) ■■EOaiBZmaBMBZEHBl 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá (safirði.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. Stöð 2: Sagan af Maríu ■■■■■ Fjalakötturinn sýnir í kvöld kvikmyndina Sagan af Maríu 6\ á 00 (Je Vous Salue Marie). Myndin skiptist í tvo hluta. í fyrri “T* hlutanum kemur María fram sem lítil stúlka en í þeim seinni er hún orðin fullorðin kona og kynnist áhorfandinn viðhorfum hennar, löngunum og þrám. Leikstjórar eru Jean-Luc Goddard og Anne-Marie Miéville. Með aðalhlutverk fara Rebecca Hampton, Myriem Roussel, Aurore Clé- met, Bruno Cremer og Philippe Lacoste. Sett frá kr. 1.460,- Nýja sumartískan sumarlistinn ÓkeypÍS GERIÐ VERÐSAM AN BU RÐ Verð miðað við gengi jan. ‘91 Yfir 1000 síður, fatnaður, búsáhöld, íþróttavörur, garðyrkjuvörur, gjafavörur o.fl. o.fl. PANTANASfMI 52866 VERSLUN, SKRIFSTOFA, HÓLSHRAUN 2, HAFNARFIRÐI IDTJiOllJglC.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.