Morgunblaðið - 14.06.1991, Page 3

Morgunblaðið - 14.06.1991, Page 3
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 3 Betri ferðatryggingar og fríðindi Aðild að Euroklúbbnum veitir ódýra og afar víðtæka tryggingarvernd Þegar Eurocard korthafar hyggja á ferðalög er öruggt að innganga í Euroklúbbinn er sterkur leikur. Með því að greiða helming ferðakostnaðar með Eurocard kreditkortinu hafa klúbbfélagar um leið tryggt sig á ferðalögum með sérstaklega ódýrum hætti. Tryggingar klúbbsins ná til allrar Qölskyldunnar á ferðalögum hennar erlendis og hérlendis allan ársins hring - og árgjaldið er ekki nema 1500 kr.! Gullkorthafar eru sjálfkrafa meðlimir í Euroklúbbnum. Ferðatryggingarnar eru mjög víðtækar og bótaíjárhæöir háar eins og sjá má: Trygging Ferðaslysatrygging Sjúkratrygging Endurgreiðsla orlofsferðar Farangurstrygging Forfallatrygging Innkaupatrygging Ábyrgðartrygging Hámarksbætur 6.000.000 kr. 1.500.000 kr. 60.000 kr. 120.000 kr. 39.000 kr. 90.000 kr. 6.000.000 kr. Auk þessara frábæru ferðatiygginga bjóðast meðlimum Euroklúbbsins sérstakar tilboðs- ferðir innanlands og utan ásamt öðrum afsláttartilboðum sem kynnt verða í fréttabréfum. Euroklúbburinn tryggir góða ferð! EUROCARD KREDITKORT FÆRÐU I NÆSTA BANKA, SPARISJÓÐI. PÓSTHÚSl EÐA AFGREIÐSLU KREDITKORTS H F . , ÁRMÚLA 28, REYKJAVfK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.