Morgunblaðið - 14.06.1991, Page 6
v
6
-
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR
14. JÚNÍ 1991
SJONVARP / SIÐDEGI
1 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
jp. TF 17.50 ► Litli víkingurinn. Teiknimynda- flokkur. 18.20 ► Ungl- ingarnir íhverf- inu. Myndaflokk- ur. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. 18.55 ► Frétta- haukar(5). Bandarískur myndafl. um Lou Grant og sam- starfsfólk hans.
STÖÐ 2 - 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. Nýrteikni- myndaflokkur. 17.55 ► Umhverfis jörðina. Teiknimyndafl. gerðeftirsögu Jules Verne. 18.20 ► Herra Maggú. 18.25 ► Ádagskrá. Endurtekinn þátt- urfráþvíígær. 18.40 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri Jón. 21.25 ► Konurábarmitaugaáfalls. Gamanmynd. 22.50 ► Hryllingshúsið(Funhouse). 1981. Stranglega
20.35 ► Lovejoy. Það er hinn þekkti breski Hér segir frá leikkonu nokkurri og viðbrögðum henn- bönnuð börnum.
leikari, lan McShane, sem fer með hlutverk ar þegar elskhugi hennar, sem hún heldur við, yfir- 00.20 ► Öldurót. Frönsk spennumynd sem gerist austan-
fornmunasalans Lovejoy. Mótleikkona hans gefur hana fyrir annað viðhald. Hlutur aukaleikar- tjalds. Bönnuð börnum.
er Linda Gray. anna er stór enda um skrautlegan hóp að ræða. 1.45 ► Eitraður kórdrengja þrumusláttur. Myndbönd.
1988. 3.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FIUI 92,4/93,5
MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar Á. Jónsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. • Ævar Kjartansson
og Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kíkt í blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið-
burði og sumarferðir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu. „Sumarkvöld" eftir Ólaf
Jóhann Sigurðsson. Hlynur Örn Þórisson les.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Hal'dóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Ástriður Guð-
mundsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudegi.)
10.30 Sögustund. „Pabbatíminn", smásaga eftir
Steinunni Sigurðardóttur Höfundur les.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einn-
ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 pánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn - Konur og bílar. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað i
næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Út í sumarið — Á Gussabar. Viðar Eggerts-
son líturvið hjá Guðmundi Jónssyni á Torremolin-
os á Spánarströnd. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöl kl. 20.10.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Dægurvisa, saga úr
að var gaman að sjá víkinga-
skipið Gaia sigla þöndum
seglum utan á miðvikudagsmogg-
anum og síðar í sjónvarpinu þar sem
það lá í Vestmannaeyjahöfn. Hið
gamla varð sem nýtt við þessa end-
urkomu víkingaskipsins en tengsl
okkar íslendinga við fortíðina eru
hvað rótföstust í sjómenpskunni og
skipasmíðinni. Þessar djúpu rætur
komu enn betur í ljós er einn víking-
anna á Gaiu Gunnar Marel Eggerts-
son steig á land og mælti á tungu
víkinga. Það er þessi tunga er ger-
ir líf okkar svo ríkt af seltu og
vopnaglamri fortíðar á dauflegri
tölvuöld. Þessa tungu verðum við
að stæla og þá rennur blóðið hratt
í æðum líkt og hjá forfeðrunum á
víkingaöld er þeir sigruðu fjarlægar
þjóðir.
Þau horfa
Sl. miðvikudag minntist greinar-
höfundur á þættina á ríkissjónvarp-
Reykjavikurlífinu" eftír Jakobinu Sigurðardóttur
Margrét Helga Jóhannsdóttir les (10)
14.30 Miðdegistónlist.
- Impromptu númer 3 í B-dúr eftir Franz Sohu-
bert. András Schiff leikur á píanó.
- Tvö lög eftir Fritz Kreisler. Gil Shaham leikur
á fiðlu og Rohan de Silva á pianó.
- Slavnesk fantasía eftir Carl Höhne. Hákan
Hardenberger leikur á trompet og Roland Pöntin-
en á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Hrauntangi. Umsjón: BirgirSveinbjörnsson.
15.40 Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn.
17.30 Tónlist á síðdegi.
- „Grande valse brillante" I. Es-dúr ópus 18
eftir Frédéric Chopin. Fílhamnóníusveitin i Berlín
leikur; Herbert von Karajan stjórnar.
- Inngangur og Rondó capriccioso fyrir fiðlu
og hljómsveit eftir Camille Saint-Sans. Jean-Jac-
ques Kantorow leikur með Nýju fílharmóníusveit-
inni í Japan; Miohi Inoue stjórnar.
- Valsar úr þriðja þætti „Rósariddarans" eftir
Richard Strauss. Fílharmóníusveitin I Berlín leik-
ur; Karl Böhm stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Silki og vaðmál; áhrif fagurtónlistar. á alþýðu-
tónlist Fyrri þáttur. Umsjón: Ríkharður örn Páls-
son. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
21.00 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson fær
til sin sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við
í síma 91 -38500. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi.)
21.30 Harmoníkutónlist.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18,18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
inu um íslensk mannanöfn er Gísli
Jónsson menntaskólakennari stýrir
þessar vikurnar. Sagði í greinar-
korni m.a. um þættina: Þættir Gísla
eru örstuttir en um margt fróðleg-
ir. Samt finnst þeim er hér ritar
að þeir eigi miklu fremur heima í
útvarpinu. Þannig er uppsetning
þáttanna ákaflega daufleg þar sem
Gísli þylur fróðleikinn bakvið bóka-
stafla.
I fyrradag hringdi sjónvarps-
áhorfandi frá Biskupstungum. Þessi
ágæti áhorfandi kvaðst sammála
um dauflega uppsetningu nafna-
þáttanna. En hann bætti við að
börn sín tvö væru sólgin í þætti
Gísla. Fullyrti maðurinn að börnin
hefðu ekki haft áhuga á þessum
þáttum í útvarpinu.
Það er ákaflega ánægjulegt að
skynja þannig áhuga uppvaxandi
kynslóðar á tungunni og sögu þjóð-
ar. Og það er sennilega alveg hár-
rétt hjá pabbanum að krakkarnir
22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristj-
ánsson les (8)
23.00 Kvoldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar
um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýni.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs-
dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. -
Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars
með Thors þætti Vilhjálmssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálín - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjóns-
son situr við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl.
02.00.)
21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar.
22.07 Allt lagt undir. - Lísa Páls. (Þátturinn verður
endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7,30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16 Oo’
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30.
hefðu ekki nennt að hlusta á út-
varpsþætti um mannanöfn í sól og
sumri. En áhugi krakkanna bendir
til þess að þættir Gísla eigi erindi
í skólana. Nafnaþættimir gætu
kveikt ftjóar umræður og örvað
áhuga nemenda á uppruna orða og
orðskýringum. En slíkur áhugi leið-
ir til dýpri málskilnings er bætir
stafsetningu og ritgerðasmíð.
Önnurhugmynd
Enn kviknar hugmynd er tengist
umræðunni um íslenskt mál. Föstu-
daginn 7. júní sl. ritaði undirritaður
enn eina greinina um íslenskuna.
Þar var m.a. íjallað um starfsað-
stæður sjónvarpsþýðenda og sagði
á einum stað ... textagerð sjón-
varpsþýðenda er mikilvægari fyrir
þróun íslenskrar tungu en margan
grunar því sennilega eru sjónvarps-
textar meginlesmál fjölda íslend-
inga.
Kæru lesendur til sjávar og sveita
NÆTURÚTVARPID
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn-
arsdóttur heldur áfram.
3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Unnet. (Endur-
tekinn frá sunnudagskvöldi.)
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður-
fregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. -
Næturtónar Halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól-
afur Tr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margrét Guttorms-
dóttir. Kl. 7,30 Morgunorð. Séra Cesil Haralds-
son flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleik-
ur. Kl. 8.40 Gestir í morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir.
9.05 Fram að hádgei með Þuríði Sigurðardóttur.
Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30
Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð-
launagetraun. Kl, 11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Fréttir.
12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns-
son leikur óskalög. Síminn er 626060.
13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla
Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.10 Á sumarnótum.
18.00 Á heimamiðum. íslensk óskalög valin af
hlustendum.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Gullöldin. Endurtekinn þátturfrá laugardegi.
22.00 Á dansskónum. Umsjón Jóhannes Ágúst
Stefánsson.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
er ekki kominn tími til að gefa
gaum að sjónvarps- og kvikmynda-
textum sem eru að öllum lílfindum
meginlesmál fjölda íslendinga? ís-
lenskukennsiubækur Námsgagna-
stofnunar eru unnar af íslensku-
mönnum og kennurum en svo sitja
krakkarnir í bíóhúsum eða við skjá-
inn og horfa á myndbönd og lesa
texta þar sem stundum er lítt hirt
um málvöndun. Þessir textar hafa
sennilega djúptækari áhrif á mál-
kennd uppvaxandi kynslóðar en
kennslubækurnar . Þess vegna er
svo mikilvægt að starf þýðandans
verði lögverndað líkt og starf
kennarans. Við eigum marga prýð-
isgóða þýðendur sem eiga rétt á
viðurkenningu samfélagsins.
Skussarnir vinna hins vegar
skemmdarverk á íslenskri tungu.
Vafalítið gefur nýr menntamálaráð-
herra gaum að þessum vanda.
Ólafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM-102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. Kristín Hálfdánar-
dóttir.
11.00 Svona er lífið. Umsjón Ingibjörg Guðmunds-
dóttir. (Endurtekinn þáttur.)
12.00 Tónlist.
16.00 Orð Guðs til þín. Umsjón Jódís Konráðsdóttir.
17.00 Alfa-fréttir.
17.30 Blönduð tónlist.
20.00 Milli himins og jarðar. Tónlistarkvöld að
hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og
Jóhanns Helgasonar. Kl. 22,00 Dagskrárlok.
7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og
Guðrún Þóra.
9.00 Fréttir. Kl. 9.30 HaraldurÁGislason á morg-
unvaktinni.
11.00 iþróttafréttir. Valtýr Björn.
11.03 Valdís Gunnarsdóttir í sumarskapi.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 iþróttafréttir. Valtýr Björn. Kl. 14.30 Snorri
Stutluson. Kl. 15.00 Fréttir.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir.
18.30 Heimir Jónasson.
19.30 Fréttir frá Stöð 2.
22.00 Danstónlist. Umsjón Bjöm Þórir Sigurðsson,
danskennari.
3.00 Kjartan Pálmarsson á næturvakt.
7.00 A-Ö. Steíngrímur Ólafsson.
8.00 Fréttayfirjit.
9.00 Jón Axel Ólafsson.
10.00 Fréttir.
10.40 (Comdu i Ijós. Jón Axel.
11.00 jþróttafréttir.
11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu.
12.00 Hádegisfréttir.
12.30 Vertu með l’vari i léttum leik.
13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur.
14.00 Fréttir.
16.00 Fréttir
16.05 Anna Björk Birgisdóttir.
16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum.
17.00 Topplag áratugarins.
17.30 Brugðið á leik.
18.00 Kvöldfréftir.
18.05 Anna Björk heldur áfram.
18.20 Lagaleíkur kvöldsins.
18.45 Endurtekið topplag áratugarins.
19.00 Vinsseldalisti Islands. Pepsí-listinn.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er
að gerast um helgina og hitar upp með tónlist.
Þátturinn Island í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-
18.30. Fréttir frá Bylgjunni og Stöð 2 kl. 17:17.
FM toa • 104
7.30 Tónlist. Páll Sævar Guöjónsson.
10.00 Tonlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Eftirmiödagstónlist.
19.00 Dansótatorian. Ómar Friðleifsson kynnirvin-
sælustu tónlistina í bænum.
22.00 Arnar Bjarnason i síma 679102. Dagskrárlok
kl. 3.00.
Enn á akrinum