Morgunblaðið - 14.06.1991, Síða 11

Morgunblaðið - 14.06.1991, Síða 11
11 rr MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 ™ AF6REIÐSLU SWAX! ■Toyota 4Runner er foringi sem stendur undir nafni enda sameinar hann hörku, afl, þægindi og mýkt. Hann er 4ra dyra, fimm manna rúmgóður lúxusjeppi með V6 3,0i vél, hörkutól sem býr yfir afbragðs aksturseiginleikum. MHann vildi eignast bíl sem hann gæti treyst á vegum sem vegleysum. Hún sóttist eftir þægindum sem fylgja V6 3.0i vél og sjálfskiptingu - og haföi reyndar ekkert á móti því að vagninn væri lúxuskerra sem vekti dálitla athygli. Þau völdu Toyota 4Runner og það val reyndist hárrétt. ■Tryggðu þér bíl núna! ■Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 441 44 eða umboðsmenn um allt land. Verð frá kr. 2.389.000 ÁGÖTUNA TOYOTA • AukabúnaSur á mynd: Álfelgur og breiðari dekk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.