Morgunblaðið - 14.06.1991, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991
ATVIN NIMAUGL YSINGAR
Vélstjóri
Yfirvélstjóri óskast strax á 150 lesta línubát
frá Vestmannaeyjum.
Upplýsingar í síma 985-27141.
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra á Raufarhöfn er laust til
umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi
einhverja þekkingu á málefnum sveitarfélaga
og fjármálastjórnun.
Umsóknarfrestur er til 30. júní nk.
Upplýsingar gefur Sigurbjörg Jónsdóttir í
síma 96-51200 eftir hádegi og 96-51277 á
kvöldin.
FJÖLBRAUTASKÖUNN
BREIÐHOLTI
Stundakennara
vantar í rafiðnadeild. Æskilegt væri að við-
komandi gæti séð um viðhald tækja.
Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma
91-75600.
Skólameistari.
Kennarar
Að Grunnskólanum á Hellu vantar áhugasama
kennara til kennslu í eftirtöldum greinum:
Kennsla yngri barna, sérkennsla og íþróttir.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 98-75943
eða 98-75138 og formaður skólanefndar í
síma 98-78452.
Kennarar
Kennara vantar að Hafralækjarskóla í Aðal-
dal. Aðalkennslugreinar; almenn kennsla í
unglingadeildum og heimilisfræðikennsla.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 96-
43580/81 og yfirkennari í síma 96-43622.
Skólastjóri.
WIÆKWMAUGL YSINGAR
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Auglýsing um aðalfund
Aðalfundur SÁÁ (Samtök áhugafólks um
áfengisvandamálið) verður haldinn 21. júní
nk. kl. 20.00 í Síðumúla 3-5,108 Reykjavík.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar um framkvæmdir og
starfsemi Samtakanna á liðnu starfsári.
2. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða
reikninga til umræðu og samþykktar.
3. Lagabreytingar.
4. Kosning stjórnar, varastjórnar, endur-
skoðenda og varaendurskoðenda.
5. Ákvörðun um félagsgjöld.
6. Önnur mál.
Stjórn SÁÁ,
Samtaka áhugafólks
um áfengisvandamálið.
TIL SÖLU
NA UÐUNGARUPPBOÐ
IMauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 18. júní’91 kl. 10.00
Brúarholti, Grímsneshreppi, þingl. eigandi Böðvar Guðmundsson og
Steinunn Ingvarsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands, lögfræðideild.
Eignin Slakki, Laugarási, Bisk., þingi. eigandi Helgi Sveinbjörnsson.
Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Eyrarbraut 20, (Óseyri), Stokkseyri, þingl. eigandi Gunnar Einarsson.
Uppboðsbeiöendureru Jón Eiríksson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins.
M/b Stakkavík ÁR-107 (1036), talinn eigandi Bakkafiskur hf.
Uppboðsbeiöendur eru Tryggingastofnun rikisins, Jón Eiriksson hdl.
og Eggert B. Ólafsson hdl.
Miðvikudaginn 19. júní’91 kl. 10.00
Önnur og síðari sala
Austurmörk 12, Hveragerði, þingl. eigandi ísdúkur hf.
Uppboðsbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs, Guðjón Ármann Jóns-
son hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Byggðastofnun, Jón Eiríksson
hdl. og Jón Magnússon hrl.
Birkiflöt, Bisk., þingl. eigandi Þröstur Leifsson.
Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Axelsson hrl. og Stofnlánadeild land-
búnaöarins.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
ísafjörður
Fulltrúaráö sjálfstæðisfélaganna á isafirði heldur fund í dag.föstudag-
inn 14. júní, kl. 20.30 í Hafnarstræti 12, 2. hæð.
Dagskrá:
Bæjarfulltrúar flokksins gera grein fyrir meirihlutasamstarfi viö Fram-
sóknarflokk og Alþýðubandalag.
Önnur mál.
Stjórnin.
Gróðursetning ílundi
sjálfstæðismanna íKóp.
Hin árlega gróðursetning (lundi sjálfstæðismanna í Kópavogi verður
í dag, föstudag 14. júní. Gróðursetningin verður fyrir neðan Kiwanis-
húsið á Smiðjuvegi og hefst kl. 20.00. Gróðursetningarstjórar verða
Gunnar I. Birgisson og Halldór Jónsson, en grillmeistarar Jón K.
Snæhóim og Helgi Helgason, fyrrverandi formenn Týs.
Félagar fjölmennið.
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi.
Sumarbústaðaland
Til sölu eru sumarbústaðalóðir á góðum stað
í Grímsnesinu, 75 km frá Reykjavík. Gott
ræktunarland, möguleikar á rafmagni, heitu
og köldu vatni. Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 98-64451.
KENNSLA
FLUGMÁLASTJÓRN
Bóklegt atvinnuflugnám
Flugmálastjórn mun standa fyrir bóklegri
kennslu fyrir væntanlega atvinnuflugmenn í
samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja
skólaárið 1991-1992, ef næg þátttaka verður.
Kennt verður í kennsluhúsnæði Flugmála-
stjórnar á Reykjavíkurflugvelli.
Inntökuskilyrði eru einkaflugmannsskírteini
og stúdentspróf (þar af a.m.k. 3 einingar í
eðlisfræði).
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Flug-
málastjórnar í flugturninum á Reykjavíkur-
flugvelli. Umsóknir þurfa að hafa borist þang-
að fyrir 1. júlí nk.
Umsóknum skal fylgja:
Staðfest Ijósrit af stúdentsprófi, Ijósrit af
einkaflugmansskírteini og 1. flokks heilbrigð-
isvottorð frá trúnaðarlækni flugmálastjórnar.
Flugmálastjórn.
Eyjahrauni 38, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Suðurvör hf.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Guðjón Ármann Jónssop
hdl., Tryggingastofnun ríkisins, Byggingasjóður ríkisins og Ólafur
Gústafsson hrl.
Eyjabraut 53, Stokkseyri, þingl. eigandi þrotabú Péturs Steingríms-
sonar.
Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Sigurðsson hdl. og Jón Ingólfsson hrl.
Eyrargötu 44a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Halla Guðlaug Emilsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Eiríksson hdl.
og Jakob J. Havsteen hdl.
Laufhaga 14, Selfossi, þingl. eigandi Kristinn Sigtryggsson.
Uppboðsbeiðendur eru Páll Arnór Pálsson hrl., Byggingasjóður ríkis-
ins, Jón Ólafsson hrl. og Jakob J. Havsteen hdl.
Miðengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Ingvar Benediktsson.
Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóður rfkisins, Landsbanki íslands,
lögfræðingadeild, Jón Ólafsson hrl., innheimtumaður ríkissjóðs og
Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Oddabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hafdís Harðardóttir og
Hjálmar Guðmundsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl„ Jón Eiríksson hdl.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Reyrhagi 9, Selfossi, þingl. eigandi Magnús Sigurðsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkísins, Jón Ólafsson hrl.,
Ari ísberg hdl. og Ingimundur Einarsson hdl.
Sambyggð 4, 1c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Snævar sf.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Stekkholti 10, Selfossi, þingl. eigandi Þuríður Haraldsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóös og Jón Ólafsson
hrl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
VEIÐI
Silungsveiði
er hafin í Hítarvatni. Veiðileifi þarf að panta
í Hítardal, sími 93-71883.
Óheimilt er að nota báta.
FÉLAGSLÍF
UTIVIST
3RÓFINN11 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606
Allirá Esju
Laugard. 5/6 kl. 9: Fyrsta fjall-
gangan í fjallasyrpu Útivistar
1991, en í sumar verður gengiö
á fjöll á hverjum laugardegi.
Gengið verður á Esju upp með
Mógilsá, niður Blikdal. Viður-
kenning veitt fyrir þátttöku.
Sumarleyfisferðir í júní:
22.-30: Ámeshreppur - Strandir:
Vönduð gönguferð um fáfarnar
slóðir, m.a. siglt að Dröngum
og í Skjaldbjarnarvík.
27.-30: Snæfellsnesfjallgarður:
Ný og óvenjuleg gönguferð um
Snæfellsnesfjallgarð. Gott tæki-
færi til þess að kynnast þessu
kyngimagnaða svæði náið.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S11798 19533
Ferðirtil Þórsmerkur
14.-17. júní:
Hægt verður að velja um þriggja
og fjögurra daga ferðir til Þórs-
merkur næstu helgi. Brottför
verður frá kl. 20.00 föstudag en
til baka er hægt að koma sunnu-
dag eða mánudag. Gist i Skag-
fjörðsskála/Langadal en þar er
all! sem þarf til þjónustu fyrir
gesti. Gönguferðir skipulagðar
um Mörkina í fylgd fararstjóra.
Góðar kvöldvökur í samvinnu við
landgræðsluhóp F.l. Þátttakend-
um i helgarferðinni gefst tæki-
færi til þess að gróðursetja tré
í hlíðum Valahnjúks. Umhverfis-
vernd er mál málanna á islandi
núna. Verið með til þess að fegra
umhverfið í Þórsmörk.
Dagsferðir til Þórsmerkur
verða sunnudag 16. júní og
mánudag 17. júní. Brottför kl.
08.00 að morgni. Verð 2.400,-.
Miðvikudagsferðir hefjast 19.
júní - brottför kl. 08.00.
Kynnið ykkur verð á dvöl í Þórs-
mörk - ódýrasta sumarleyfið.
Lengd dvalar eftir óskum hvers
og eins.
Ferðafélagið býður upp á fleiri
spennandi ferðir 14.-17. júní:
1. Látrabjarg, fuglaskoðunar-
ferð. Flug til og frá Patreksfirði.
Gist i Breiðuvik. Gengið á Látra-
bjarg, komið við í Örlygshöfn
(Hnjóti) og víðar.
2. Óræfajökull - Skaftafell.
Gengin Virkisjökulleið, nauðsyn-
legt að hafa brodda og isaxir.
Upplýsingablað á skrifstofunni
um búnað þátttakenda. Gist í
tjöldum.
3. Skaftafell - Ingólfshöfði -
Kjós. Gist í tjöldum við þjónustu-
miðstöðina í Skaftafelli. Göngu-
ferðir um þjóðgarðinn m.a. yfir
nýja göngubrú á Morsá inn í Kjós
og Bæjarstaðaskóg. Ekið í Ing-
ólfshöfða og víöar um Öræfa-
sveit.
4. Hrútfjallstindar - Skaftafell.
Gengin verður Hafrafellsleið.
Farið upp vesturhlíðar Hafrafells
og stefnt á Sveltiskarö og frá
Sveltiskarði haldið upp á öxl sem
gengur vestur frá Hrútfjallstind-
um og siðan eftir henni að tind-
unum. Gengið verður á hæsta
tindinn 1.875 m. Gangan tekur
um 14 klst. fram og til baka.
Löng helgi - spennadi ferðalög
- leitið upplýsinga um verð og
tilhögunferðanna á skrifstofu FÍ.
Ferðafélag Islands.