Morgunblaðið - 14.06.1991, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991
- ÍlBBÍ lHÁSKÚLABÍÚ aaSIMI 2 21 40
FRUMSÝNIR GRÍNSMELLINN HAFMEYJARNAR
SAGAÚRSTÓRBORG
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
*ssg gnii •• f
Somcthin}> liinny is happniiiui in L.A.
L.A. STORY
STJÖRNUBÍÓ SÝNIR GAMANMYND SUMARSINS
EITTHVAD SKRÝTID ERÁSEVÐIÍLOS ANGELES
Spéfuglinn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard
E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker í
þessum frábæra sumarsmeiii.
Leikstjóri er Mick Jackson. Framleiðandi Daniel
Melnick (Roxanne, Footlose, Straw Dogs).
Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris
K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær-
ustunni, starfinu og tilverunni almennt.
Frábær tónlist.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STORMYND OLIVERS STONE
the
tneM
daors
★ ★ ★ ★ K.D.P. Þjóðlíf
★ ★ ★ HK DV.
★ ★ ★ ★ FI Kíólína
★ ★ ★ Þjóðv.
★ ★ ★ AI Mbl.
Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.25.
Bönnuð innan 14 ára.
i —A AVALON Sýnd í B-sal kl. 6.50.
POTTORMARNI I- Sýnd í B-sal kl.5.
vfStÍ^ WOÐLEIKHUSIÐ
MERMAIDS
CHER, BOB HOSKINS og WINONA RIDER, undir leik-
itjórn RICHARDS BENJAMIN, fara á kostum í þessari eld-
fjörugu grínmynd. Myndin er full af frábærum lögum,
ibæöi nýjum og gömlum, sem gerir myndina aö stórgóöri
skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Mamman, sem leikin er af CHER, er sko engin
venjuleg mamma.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10.
SÖNGVASEIÐUR
The Sound of Music. Sýningar á stóra sviðinu.
ALLAR SÝNINGAR UPPSELDAR.
SÖNGVASEIÐUR VERÐUR EKKITEKINN AFTUR
TIL SÝNINGA í HAUST
Ath. miðar sækist minnst viku fyrir sýningu.
• RÁÐHERRANN KLIPPTUR
eftir Ernst Bruun Olsen. Sýningar á Litla sviði:
Sun. 16/6 kl. 20.30 síðasta sýn
Ath.: Ekki er unnt að hlcypa áhorfendum í sal eftirað sýning hefst.
RÁÐHERRANN KLIPPTUR
VERÐUR EKKI TEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í HAUST.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu alla daga nema niánu-
daga kl. 13— 18 og sýningardaga fram að sýningu.
Miðapantanir einnig i síma alla virka daga kl. 10— 12.
Miðasölusími ll 200. Græna línan: 996160.
Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og
laugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu.
Leiðrétting
í frétt Morgunblaðsins um
útskrift frá Kennaraháskóla
Islands var röng mynd birt.
Þar átti að vera mynd af dr.
Hjalta Hugasyni starfandi
rektor KI en var af Snorra
S. Konráðssyni sem flutti
ávarp fyrir hönd framhalds-
skólakennara.
Morgunblaðið biðst vel-
virðingar áþessum mistökum.
Dr. Hjalti Hugason.
■ LJÓSMÆÐRASKÓLI íslands útskrifaði fyrir nokkru
átta ljósmæður. Á myndinni eru: Fremri röð frá vinstri:
Guðrún G. Eggertsdóttir, aðstoðaryfirljósmóðir, Jón Þ.
Hallgrímsson, yfirlæknir, Kristín I. Tómasdóttir, yfirljós-1
móðir, Gunnlaugur Snædal, prófessor, skólastjóri, Eva S.
Einarsdóttir, kennslustjori, Reynir T. Geirsson, læknir.
Aftari röð frá vinstri; nýútskrifaðar ljósmæður: Margrét
Olafsdóttir Thorlacíus, Árdís Ólafsdóttir, Kristjana Ein-
arsdóttir, Margrét Níelsdóttir Svane, Bjarney Hrafnberg
Hilmarsdóttir, Ingibjörg Sigrún Einisdóttir, Jónína Arn-
ardóttir, Halla Ósk Halldórsdóttir og Helga Gottfreðs-
dóttir.
l illl M
SÍNII 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR ÆVINTÝRAMYND
SUMARSINS
HRÓIHÖTTUR
„ROBIN HOOD" ER MÆTTUR TIL LEIKS I HÖND-
UM JOHN MCTIERNAN, ÞEIM SAMA OG LEIK-
STÝRÐI „DIE HARD". ÞETTA ER TOPP ÆVTN-
TÝRA- OG GRÍNMYND, SEM ALLIR HAFA GAM-
AN AF. PATRICK BERGIN, SEM UNDANFARIÐ
HEFUR GERT ÞAÐ GOTT í MYNDINNI „SLEEP-
ING WIHT THE ENEMY" FER HÉR MEÐ AÐAL-
HLUTVERKIÐ OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ
HRÓI HÖTTUR HAFI SJALDAN VERIÐ HRESS-
ARI.
„ROBIN HOOD" - SKEMMTILEG MYND
FIJLL AF GRÍNI, FJÖRI OG SPENNU!
Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Uma Turman og Jero-
en Krabbe. Framleiðandi: John Mctiernan. Leikstjóri:
John Irvin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
EYMD ★ ★★SV MBL.
MISERY
;>3Sr.,
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTULEGUR LEIKUR
■ Sýnd kl. 7 og 11.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ályktun stjórnar SUF:
Akvarðanataka leynt
og Ijóst flutt úr landí
Samband ungra framsóknarmanna telur að Alþýðu-
flokkurinn vinni leynt og ljóst að því að flylja ákvarðana-
töku í mörgum lífshagsmunamálum þjóðarinnar úr landi,
þrátt fyrir hástemmdar yfirlýsingar forustumanna Al-
þýðuflokksins fyrir kosnignar.
í ályktun, sem samþykkt grátkór sjálfstæðismanna í
var á stjómafundi SUF fyrir
skömmu segir, að Alþýðu-
flokkurinn ætli sjálfsagt að
nota það sem rök fyrir aðild
að Evrópubandalaginu, að
án aðildar hafi íslendingar
ekkert að segja um mörg
mál sem varði þjóðfélagið
miklu." Stjórn SÚF segist
hins vegar telja að íslending-
ar fái engu ráðið um sín mál
þegar að kjötkötlunum í
Brussel væri komið.
í stjórnmálaályktun
stjórnarfundarins segir, að
með fálmkenndum tilburðum
til að stjórna landinu hafi
ríkisstjórn Davíðs Oddssonar
opinberað ráðleysi sitt og
vanmátt til að ráðst að rótum
vandans. Stjórnarmenn í
SUF segjast furðu lostnir á
fjölmiðlum og leiðist hann
reyndar. „Sjálfstæðismenn
buðu sig fram til að taka við
landsstjórninni og hefðu
mátt vita að stjórnmál eru
annað og meira en hornstein-
ar og skóflustungur,“ segir
síðan í ályktuninni.
■ ÆTTARMÓT niðja
Friðriks Björnssonar og
Ingunnar Elísabetar Jóns-
dóttur frá Bakkakoti í
Víðidal og Sigurðar Hall-
dórssonar frá Efri Þverá
og Sigurlaugar Bjarna-
dóttur og Kristínar Þor-
steinsdóttur verður haldið
29. og 30. júní í Kirkju-
hvammi við Hvammstanga,
V estur-Húnavatnssýslu.