Morgunblaðið - 14.06.1991, Page 42

Morgunblaðið - 14.06.1991, Page 42
42 PRESSAM WBMHWWBHHaBHHnWNMMBHMHW Ólafur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Ólafsvíkur SELDISJÁLFUM SÉR ALLAN KUÓTANN RÉTT FYRIR GJALDÞROTID Magnea J. Matthíasdóttir Semur sögur fyrir Disney LIFRARDÓLGU- FARALDUR SÝNIR AD TUGIR SPRAUTU- SJÚKLINGA GÆTU SMITASTAFALNÆMI Á EINNINÓTTU Meira að segja dýrin eru lauslát og vergjörn MIBALDRA BÍLASALI FJARMAGNAÐI iniNFLUTIMiniG Á10 ' KÍLÚUM AF HASSI Þættir úr siðspillingarsögu Reykjavíkur Ráðherraplágan í sjónvarpinu PRESSAN fullt blað afslúðri MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 KORFUKNATTLEIKUR / NBA Chicago meistari CHICAGO Bulls tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins síðastliðna nótt er liðið vann Los Angeles Lakers 108:101 í fimmtu viðureign liðanna. Chicago vann fjóra og Lakers einn. Arangur Chicago í úrslitakeppn- inni var frábær. Liðið vann 15 af 17 leikjum, tapaði aðeins fyrir Philadelphiu og Lakers og báðum leikjunum á síðustu Gunnar . sekúndunum. Lakers Valgeirsson hafði fyrir leikinn í skrilarfrá gær aldrei tapað Bandaríkjunum þremur leikjum f röð á heimavelli í úrslitakeppni. Leikurinn var mjög jafn og bauð upp á allt það besta sem körfubolti getur boðið upp á. Eftir fyrsta leik- hluta var staðan 25:27 fyrir Chicago. Lakers, sem lék án James Worthy, hafði yfir í leikhléi 49:48 og eftir þriðja leikhluta var staðán jöfn, 80:80. Þegar 6 mín. voru eftir hafði Lekers yfir 93:90. Þá var komi að John Paxson, sem gerði 10 af 12 stigum Chicago á síðustu mínútun- um. Á sama tíma töpuðu leikmenn Lakers knettinum í 5 af 7 sóknum sínum. Michael Jordan, sem var útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar, sagði að liðið hafi svo sannarlega unnið fyrir þessum sigri. „Þetta hef- ur verið sjö ára barátta hjá mér. Það voru miklar vonir bundnar viðið liðið fyrir keppnistímabilið og nú getum við loks fagnað,“ sagði Jordan, sem gerði 30 stig. „Við gáfum allt sem við áttum í þennan leik, en það dugði ekki til. Betra liðið vann,“ sagði Magic Jo- hnson. Hann sagði um Jordan: „Hann er ótrúlegur leikmaður. Hann hefur átt frábært keppnistímabil og kórónaði það með að vinna meistara- titilinn.“ Michael Jordan fór á kostum i úrslitakeppninni og var útnefndur besti leikmaður keppninnar. BYKO Mætum öll! Aðkoma fyrir óhorfendur að sandgrasvellinum er sú sama og að Kópavogsvelli. Bifreiðastæöi eru við Fífuhvamms- veginn og miðasalan er við norðurhlið Kópavogsvallar. ISLANDSMOTIÐ 1.DEILD SANDGRASVÖLLURINN í KÓPAVOGI Breiðablik - FH í kvöld kl. 20 Valur-KR 0:3 Valsvöllur, Islandsmótið í knattspyrnu — Samskipadeildin — 1. deild, fimmtudaginn 13. júni 1991. Mörk KR: Gunnar Skúlason (48.), Ragnar Margeirsson (49.), Rúnar Kristinsson (85.). Gult spjald: Rúnar Kristinsson (39.) og Heimir Guðjónsson (82.) KR. Dómari: Ari Þórðarson dæmdi vel. Ahorfendur: 2.173 greiddu aðgangseyri, en um 165 manns voru i „Skotastúkunni" í Öskjuhlíð. Lið Vals: Bjami Sigurðsson; Öm Torfason (Gunnlaugur Einarsson vm. á 75.), Sævar Jónsson, Einar Páll Tómasson; Ágúst Gylfa- son, Magni Blöndal Pétursson, Steinar Adolfsson, Þórður Bogason (Gunnar M. Másson vm. á 63.); Jón Grétar Jónsson, Anthony Karl Gregory. Lið KR: Ólafur Gottskálksson; Þormóður Egilsson, Gunnar Oddsson, Atli Eðvaldsson; Gunnar Skúlason, Sigurður Björgvinsson, Rúnar Kristinsson, Heimir Guðjónsson; Pét- ur Pétursson (Þorsteinn Halldórsson vm. á 75.), Ragnar Margeirsson, Bjarki Pétursson (Björn Rafnsson vm. á 78.). Stjarnan - Víðir 1:1 Stjömuvöllur, íslandsmótið í knattspymu — Samskipadeildin — 1. deild, fimmtudaginn 13. júní 1991. Mark Stjömunnar: Ingólfur Ingólfsson (25.). Mark Víðis: Steinar Ingimundarson (67.). Gult spjald: Zoran Coguric (58.) Stjöm- unni. Vilberg Þorvaldsson (50.) og Steinar Ingimundarson (56.) Víði. Dómari: Óli Olsen dæmdi þokkalega en sleppti nokkmm augljósum brotum. Áhorfendur: 230 greiddu aðgangseyri. Lið Stjörnunnar: Jón Otti Jónsson; Zoran Coguric, Heimir Erlingsson, Bjami Bene- diktsson; Rúnar Sigmundsson (Þór Ómar Jónsson vm. á 65.), Valgeir Baldursson, Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Hákonarson, Ingólfur Ingólfsson (Egill Einarsson vm. á 81.); Láms Guðmundsson, Kristinn Láms- son. Lið Víðis: Jón Ö. Arason; Daníel Einars- son, Ólafur Róbertsson (Björn Vilhelmsson vm. á 84.), Sigurður Magnússon; Steinar Ingimundarson, Guðjón Guðmundsson, Klemenz Sæmundsson, Karl Finnbogason, Hlynur Jóhannsson; Viiberg Þorvaldsson, Grétar Einarsson. Einar Páll Tómasson, Val. Rúnar Kristins- son, Gunnar Skúlason og Ragnar Margeirs- son, KR. Bjarni Sigurðsson, Sævar Jónsson og Bald- ur Bragason, VaJ. Ólafur Gottskálksson, Sigurður Björgvinsson, Bjarki Pétursson, Þormóður Egilsson, Atli Eðvaldsson, Gunn- ar Oddsson, Heimir Guðjónsson, Pétur Pét- ursson, KR. Jón Otti Jónsson, Bjarni Bene- diktssonm, Ingólfur Ingólfsson, Lárus Guð- mundsson, Stjörnunni. Klemenz Sæmunds- son, Karl Finnbogason, Daníel Einarsson, Steinar Ingimundarson, Víði. 4. DEJLD B Víkvcrji - Stokkseyri.............3:2 Níels Guðmundsson 3 — Halldór Viðarsson, Sigurður Pétursson. 4. DEILD E Höttur - Sindri...................3:1 Jónatan Vilhjálmsson 2, Hörður Guðmunds- son — Elvar Grétarsson. F). leikja U J T Mörk Stig KR 4 3 1 0 11: 1 10 VALUR 4 3 0 1 5: 3 9 BREIÐABLIK 3 2 1 0 7: 4 7 ÍBV 4 2 1 1 7: 6 7 VÍKINGUR 4 2 0 2 8: 8 6 STJARNAN 4 1 1 2 2: 5 4 KA 3 1 0 2 3: 5 3 FH 3 0 2 1 3: 5 2 FRAM 3 0 1 2 3:5 1 VÍÐIR 4 0 1 3 2: 9 1 Ikvöld Knattspyrna kl. 20 1. deild karla: Laugardalsvöliur......Fram - KA Kópavogsvöllur........UBK - FH 1. deild kvenna: Hlíðarendi............Valur- Týr 2. deild karla: Akureyrarvöllur..........Þór - ÍA Keflavíkurvöllur....ÍBK - Haukar Grindavík......Grindavík - Þróttur Selfossyöllur......Selfoss - Fylkir iR-völlur..........IR - Tindastóil 3. deild: Ólafsf.........Leiftur - Völsungur 4. deild: Laugaland........UMSEb-HSÞb Eskifjörður........Austri - Valur FELAGSLIF Handknattleikur: Aðalfundur Hauka Aðalfundur handknattleiksdeildar Hauka verður haldinn 1 félagsheimili Hauka við Flata- hraun laugardaginn 15. 6. kl. 10 árdegis. Um kvöldið verður uppskeruhátíð eldri flokka deildarinnar og árs afmæli stuðnings- mannaklúbbsins „Haukar í homi“ á sama stað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.