Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 13
AUK k109d21-244 • MORjQÚNBI^DBH ÞRIMUQAGWU 23 .ÍÚLt '1991 S13 KDIYIBI ■ Útbúnaður í TOYOTA HIACE 4WD KOMBISPECIAL er m.a: • 2400i bensínvél, 120 hestöfl eða 2400 diesel, 77 hestöfl • Falleg og þægileg innrétting • Útvarp og hátalarar • Topplúga • Miðstýrðar hurðalæsingar • Fjórhjóladrif • Vökva- og veltistýri. Verð með vsk. frá kr. 1.768.000 ÁGÖTUNA Verð án vsk. frá kr. 1.420.080 ÁGÖTUNA Aukabúnaður á mynd: Álfelgur og breiöari dekk. Œ> TOYOTA ■ Möguleikar TOYOTA HIACE 4WD KOMBISPECIAL eru með ólíkindum. Hann er kjörinn bíll fyrir verktaka vegna mikillar flutningsgetu og þess hve auðvelt er að hlaða hann, bæði að aftan og frá hlið. ■ Unnt er að fá bílinn afgreiddan án vsk. þrátt fyrir að hann sé búinn sætum fyrir sex manns. Þá er kominn fyrirtaks ferðabíll, þýður og þægilegur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.