Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) f Það kemur hik á hrútinn um tíma i dag, en góður undirbún- ingur auðveldar honum að vinna sig út úr vandanum. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið heldur góðu sambandi við vini sína ef það beinir tal- inu ekki að peningum. Nú er tími til að hlusta og uppgötva og láta hlutina koma af sjálfum sér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn vinnur gegn sjálfum sér með því að vera sífellt að minna á mikilvægi sitt. Takist honum að hafa hemil á sjálfs- dýrkuninni fer allt vel hjá hon- um. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“1£ Krabbinn endurskoðar mennt- unarmöguleika barnsins síns. ' Hann hefur áhyggjur af ein- hveiju lagalegs eðlis, en fær ráð sem dugir honum vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vini ljónsins finnst nærri sér gengið ef hann er beðinn um greiða, sérstaklega ef peningar eru í spilinu. Það þarf að lúka ákveðnu máli heima fynr. Meyja (23. ágúst - 22. september) Maki meyjunnar getur ekki skilið sjónarmið hennar varð- andi starf hennar. Að öðru leyti fer vel á með þeim núna. V°g Lr (23. sept. - 22. október) Þó að vogin lendi í smárimmu við starfsfélaga gengur allt annað upp á við í vinnunni. Tekjur hennar aukast og hún leysir vandamál sem steðjað hefur að henni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn ætti ekki að láta dragast að bæta'samband við vin sem hann hefur misboðið á einhvern hátt. Hann getur átt rómantískar stundir í vændum í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desembeij & Friðnum sem bogmaðurinn þráir að njóta heima fyrir get- ur verið stefnt í voða ef hann lendir í orðaskaki. Hann ætti að fara að öllu með gát. Steingeit (22. des. - 19. janúaij Vandamál sem steingeitin glímir við á vinnustað geta komið henni úr jafnvægi, en hún er innblásin af sköpunar- krafti og á gott samfélag við vini sína. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúaij ðh, Peningar sem vatnsberinn vinnur sér inn núna geta horf- ið eins og dögg fyrir sólu ef hann heldur ekki vel utan um þá. Mistök sem honum verðá á fyrri hluta dagsins koma ekki að sök ef góður vilji er fyrir hendi að leiðrétta þau. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn verðúr að vara sig á andvaraleysi á heimavett- vangi. Hann gerir miklar kröf- ur til sín á öðrum sviðum og stendur undir þeim. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni, visindalegra staöreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI LJOSKA DAGUR., BG A& öE£A /OAKA lAUA/A-A/eTíUCJ AUA ST/t/ZFS -^ Fy/esru /o 'A&n FÁ ÞejQ. ENGA HA&KKUN ! -C WAO GeetsTStAs? .þÁ GE& &S ^N'j/VA 'AÆ-TUON U/r \ II ^ ° VLT' FERDINAND \v.ll/•/ ' mik SMÁFÓLK I C0ULD NEVER BE MAD AT YOU, BR0LJNI6 CHARLE5 V0U RE THE NICE5T B0V -'VE EVER MET.. AND THEN 5HE KI55EP ME, LINUS! UJHAT I5THI5, AN OB5CENE PHONE CALL7! Égf aldrei verið reið úl í Þú ert sá besti strákur sem ég hef Og svo kyssti hún Er þetta dónasím- þigi Bjarni Kalla. nokkru sinni hitt... mig, Lalli! hringing, eða hvað?! BRIDS Umsjón: Guðm. Pálj Arnarson ' Hefð he'fur myndast fyrir því á Evrópumótum að blaðamenn velji þrjú bestu spilin, hvert á sínu sviði: í sókn, vörn og sögn- um. Það var heimamönnum sér- stakt ánægjuefni að írinn Pat Walshe skyldi fá viðurkenningu fyrir bestu vörnina: Norður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ K109 ♦ K932 ♦ 53 ♦ KD105 Spilið kom upp í leik Ira og Pólverja. Vcstur Norður Austur Suður Walshe Zmudzinski Boland Balicki — 2 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Pólska parið spilar sterkt- pass-kerfí með veikum tveggja- opnunum á skiptingarspil. Opn- un Zmudzinski á 2 tíglum sýnir 5-5 skiptingu í svörtum eða rauðum litum og 7-11 punkta. Walshe kom út með laufkóng, sem Balicki drap strax með ásn- um og spilaði spaða á drottningu og kóng. Og nú kom snilldin: Hjartakóngurl! Nú er engin greið leið heim á suðurhöndina til að taka trompin og austur fær því úrslitaslaginn á stungu. ♦ 8 VÁG876 ♦ 109762 + Á6 Austur ♦ 32 ¥ 4 ♦ ÁKD84 ♦ G9432 Suður ♦ ÁDG7654 ¥ D105 ♦ G ♦ 87 SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Clichy, útborg Parísar, í júníbyrjun kom þessi staða upp í skák þeirra Guillon, Frakklandi, og hins unga sovézka alþjóðameistara Tivjakov, (2.520), sem hafði svart og átti leik. 25. — Hc3! 26. bxc3 (Hvítur varð að taka krókinn, því bæði 26. Ddl - Rd3+ og 26. De2 - Hb3 er bersýnilega vonlaust.) 26. - bxc3 27. Db6 (27. Hd3 er svar- að með 27. — Hb8 og svartur verður liði yfír.) 27. — cxd2+ 28. Kdl - Rc4 29. Db3 - Re3+ 30. Kxd2 - Dd4+ 31. Kel - Hxc2 og hvítur gafst upp. Sex strák- anna urðu jafnir og efstir í Clichy, Sovétmennirnir Andrei Sokolov, Tivjakov og Kovalov, Oll frá Eist- landi, Conquest, Engiandi, og hinn áður óþekkti Seul, Þýzkalandi. Þeir hlutu allir 7 v. Undirritaður deildi níunda sætinu með 6 v. og skipti þar mestu afar klaufalegt tap fyrir Seul í næstsiðustu um- ferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.