Morgunblaðið - 02.07.1991, Síða 41

Morgunblaðið - 02.07.1991, Síða 41
rum hans í Reykjarfirði þar til þau Kristjana stofnuðu heimili sitt. Eftir það dvaldi hann hjá þeim til fullorð- insára. Einnig bjuggu foreldrar Jó- hannesar hjá þeim í 13 ár eftir að þau brugðu búi og fluttu til ísafjarð- ar. Jakob, faðir Jóhannesar, var mjög sjúkur síðustu æviár sín, og þurfti Kristjana oft að aðstoða tengdamóður sína þann tíma. Aldrei heyrðist hún mæla æðruorð þö erfitt væri á stundum. Æðruleysi hennar lýsti sér einnig vel í veikindum henn- ar þegar hún lá banaleguna. Þau hjón dvöldu oftast á sumrin í Reykjarfirði, en Jóhannes keypti hlut Alexandrínu móðursystur sinn- ar í Reykjarfirðinum þegar hún hætti búskap þar. Síðar keyptu hann og bræður hans, Ragnar og Guðfinn- ur, jörðina af'foreldrum sínum, þeg- ar þau fluttu til ísafjarðar. Þar byggði Jóhannes seinna íbúðarhús fyrir ijölskylduna. Á hvetju vori þeg- ar snjóa tók að leysa var hann ekki í rónni fyrr en hann gat farið norð- ur. Þar var alltaf nóg að starfa. Hann og bræður hans unnu þar rek- avið í staura og söguðu einnig bygg- ingarefni til húsasmíði. Og ekki má gleyma varðveislu og eftirliti með sundlauginni, sem var eins og áður sagði, óskabarn hans. Nú sl. haust var hann að byrja á byggingu bún- ingsklefa við laugina, en þeir gömlu voru löngu ónýtir orðnir. Jóhannes var vinnusamur mjög og féll aldrei verk úr hendi. I Reykj- arfirði var hann sístarfandi frá morgni tii kvöld og allt lék í höndum hans. Hann var svo vandvirkur á hvert verk, sem hann tók að sér, að orð fór af. Hann var framkvæmd- amaður mikill og lét aldrei sitja við orðin tóm, ef hann ætlaði sér eitt- hvað. Fyrir tveimur árum ákvað hann að byggja flugvöll í Reykjar- firði og var búinn að útvega sér tæki til þeirra hluta og byijaður á framkvæmdum. Honum entist þó ekki aldur til að sjá þann draum rætast, en vissi þó að því verki yrði haldið áfram þó hans nyti ekki leng- ur við. Á sl. hausti kenndi hann fyrst, svo vitað væri, þess sjúkdóms sem nú hefur haft yfirhöndina. Hann barðist hetjulegri baráttu við veik- indin og gafst ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Með Jóhannesi _er horfinn einn af bestu sonum Is- lands. Hann átti í ríkum mæli þá eiginleika, sem eru hornsteinn hinn- ar íslensku menningar, þjóðrækni, átthagatryggð, góðsemi og gest- risni. Hann var alinn upp af kynsióð sem kenndi honum heiðarleika og réttsýni, vinnusemi og nýtni. Þar sem eignarrétturinn var virtur og hjálpsemi og greiðvikni voru í háveg- um höfð. Nú er sól hæst á lofti á ættaróðalinu hans, Reykjarfirði. Og í hinni stóru fjölskyldu hans, sem bundin er þeim stað óijúfandi bönd- um, mun minning hans geymast eins og sólargeisli um ókomna framtíð. Ég þakka góðsemi hans og vin- áttu í minn garð, og votta börnum hans, tengdabörnum og barnabörn- um innilega samúð. Einnig systkin- um og öllu öðru frænd- og vinafólki. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir SVAR BOLTINN SEM ER UM ALLAN HEIM Maxfli golfboltinn fæst á öllum golfvöllum landsins og hjá sportvöruverslunum. —« ________ _______ Einkaumboð \$*c P1 Si® Austurbakki sf. Maxfli. QO FOR THE MAX MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAC.UR 2. JÚLÍ 1991 RagnMdur Oskars- dóttir - Kveðjuorð Laugardaginn 8. júní var jarð- sungin frá Sauðárkrókskirkju Ragnhildur Óskarsdóttir, eiginkona Sveins Guðmundssonai', hins kunna hestamanns og hrossaræktanda. Á fimmtugasta og sjötta aldursári laut hún í lægra haldi fyrir óvægn- um sjúkdómi. Var það stríð langt og hart en þolað af miklum hetju- skap og æðruleysi. Sr. Hjálmar Jónsson lýsti Ragn- hildi af þekkingu og innsæi. Hátt- vísi hennar og prúðleika og ekki síst listrænum hæfileikum, sem hún var gædd. Um áraraðir söng hún í Sauðárkrókskirkju, allt meðan hún mátti. Hún setti svip á kórstarfið þar með sinni fáguðu sópranrödd. Fyrir það var hún dáð af þeim sem til hennar heyrðu og eftirlæti var hún kórfélaga og söngstjóra. En Ragnhildur, hún Lóa hans Sveins Guðmundssonar, kom víðar við sögu. Þeir sem starfað hafa að félagsmálum hestamanna á undan- förnum ái'um þekktu hana líka frá ársþingum Landssambands hesta- mannafélaga og ýmsum hesta- mannamótum innan héraðs og ut- an. Þar stóð Lóa við hlið manns síns í önn hans og gleði. Er hefð- bundnum skyldustörfum var lokið færðist foiystan yfir á hana, utan dagskrár og með einföldum hætti. Þegar Lóa byijaði að syngja vat' eins og að flestir þokuðust í átt til hennar og varð af þéttsetinn kjarni syngjandi fólks og hlustenda. Þann- 41 ig var tíminn fljótur að líða, en þeir sem gleymdu sér ekki alveg hlutu að taka eftir því hversu Lóa var mikið stolt hins annars nokkuð dula eiginmanns hennar. Frá þessum stundum á ég sem þessar línur rita og margir fleiri ógleymanlegar minningar, sem ekkert gróm fellur á. Nú er söngur Lóu að vísu hljóðnaður en hann endurómar í minningu okkar sem nutum þess að taka lagið með henni. Þannig færði hún samferða- mönnunum gjafir sem seint verða fi'á þeim teknar þótt sjálf sé hún horfin af jarðvistarsviðinu, löngu fyrir aldur fram. Þeim sem mikið er gefið hljóta að lokum mikið að missa. Við sam- starfsmenn og vinir Sveins Guð- mundssonar tökum með samúð þátt í miklum missi hans og fjölskyldu hans allrar. En það má líkja gleðj- ast með þeim að hafa mikið átt. Grímur Gíslason Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfirði • Bjarnabúö, Tálknafiröi • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri Einar Guöfinnsson, Bolungarvík • Straumur, Isafiröi • Norðurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi w ^ œ 0 of □ f- 0)' (Q CO 03 (/) - o cn P c — o« (0 03' £ Í- o« m > x > (Q -■ c • o* 0 m 8 > 3 o m| 0 O* CD “ O' 7T J3 g- e, C' o ®* J3 03 JJ O CD O *< < O O 03 (Q- Bi 03 Q* l— 03 __ C 7v cq * SP S'2- o _ <n co (D T3 E 5 o o 0) - nr «o 'ZJ • o — Q O) (/) >'< n3 • oi ^ c: o*§ (/3 J 8 o <= . «o "g =i 5 C3 8 C5 _ x <o ‘ X > = 0 íz > >* Q 03 4Z CC 0 E C 'O E OQ (0 E .1 03 0 03 g CQ £ — O c s> m (r) _ 11 .b O) 'S O 0 CQ (0 w X •— 0 LL 0 ;i< X- c >» (0 0 X g , - c D) -Q- íö V O) Q3 0 ' «0 _ C T) =3 C *- co • 3 Cð ^ ÍZ >s JjC o 'r QC 0 . - -o £ o cO O) O) _ X. o i£ ^ (0 • cr > .£> >»5 o 0 x Œ = 0 AEG • Kæliskápur, 136 lítra kælir og 8 lítra frystir. Hæð 85 cm, breidd 50 cm, dýpt 60 cm. Verð kr. 23.950.- stgr. Ofn með hellum. Hæð 32 cm, breidd 58 cm, dýpt 34 cm. Verð kr. 17.812 stgr. * • Þilofnar, 5 stærðir. Verð frá kr. 5.790 ■ - stgr. ALVEG EINSTÖK TÆKI í SUMARBÚSTAÐINN! Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki í sumarbústaðinn, á sérstöku sumarverði. Umboðsmenn um allt land. *ÖII tækin eru gerð fyrir 220 volta spennu. g1 « Bræöurnir Ormsson hf. Umboösmenn x55 BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfiröi • Reykjavík og nágrenni: Byggt og búiö, Reykjavík BRÆÐURNIR DJORMSSONHF c > 0 CJ* zr c o- 3 8 §■ II X Q> (D 3 to •• 0 • cp § f o D 3 0 0 0) o» < • 0 0 CQ 3 0_' 03 œ (D 0 0 *< O "< 0 C —■ 3 9í Lágmúla 8. Slmi 38820

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.