Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1991 21 Dungal, Dallandi, Mosfellsbæ. B.: 8,20. H.: 7,87. Aðaleink.: 8,04. Hryssur 4 vetra: 1. Björk frá Hvolsvelli. F.: Ófeigur 882, Flugumýri. M.: Jörp 4341, Núpdal, V-Hún. Eig.: Þormar Andr- ésson, Hvolsvelli. B.: 7,98. H.: 8,06. Aðaleink.: 8,02. 2. Hetja frá Reykjavík. F.: Ófeigur 818, Hvanneyri. M.: Gola 6160, Brekkum, Hvolhr. Eig.: Fríða H. Steinarsd. Kópavogi. B.: 8,05. H.: 7,97. Aðaleink.: 8,01. 3. Þema frá Vallanesi. F.: Börkur, Vallanesi. M.: Píla, Vallanesi. Eig.: Bjarkar Snorrason, Tóftum. B.: 7,88. H.: 8,06. Aðaleink.: 7,97. A-flokkur gæðinga (einkunnir eru úr forkeppni): 1. Gýmir frá Vindheimum, Skag. F.: Svalur 1010, Glæsibæ, M.: Skjóna, Vindheimum. Eig.: Jóhanna M. Björnsd. Kn.: Trausti Þór Guð- mundsson, 8,95. 2. Sæla frá Bakkakoti. F.: Ófeigur 882, Flugumýri. _M.: Fífa, Fífu- hvammi. Eig.: Ársæll Jónsson, Bakkakoti. Kn.: Hafliði Halldórsson, 8,77. 3. Sókron frá Sunnuhvoli. F.: Bliki, Hjaltast. M.: Tvístjarna, Sunnuhv. Eigandi Þórdís A. Sigurðardóttir, knapi Atli Guðmundsson, 8,74. 4. Fáni frá Hala. F.: Þokki 1048, Garði. M.: Glóa. Eigandi Hekla Kat- harína Kristinsdóttir, 8,71. 5. Blakkur frá Hvítárbakka. F.: Fálki, Bræðratungu. M.: Brúnka, Hinn öruggi sigurvegari í eldri flokki unglinga, Maríanna Gunnars- dóttir, á hesti sínum Kolskeggi frá Ásmundarstöðum sem vakti mikla athygli á mótinu. Hefur Maríanna fengið tilboð í hestinn upp á eina og hálfa milljón sem hún svaraði neitandi, hefur greinilega meira við hestinn að gera en peningana. reið. Lipurtá gefur fagra gæðinga." Hryssur með afkvæmum: 1. Verðlaun: 1. Gnótt 4788 frá Brautarholti. F.: Skjóni, Brautarholti. M.: Gletta, Brautarholti. Eig.: Höskuldur Hildi- brandsson, Garðabæ. B.: 8,01. H.: 8,09. Aðaleink.: 8,05. 2. Vordís 4726 frá Sandhólafeiju. F.: Hylur 721, Kirkjubæ. M.: Grána, Brekku, Þingi. Eig.: Einar Ellerts- son, Meðalfelli, Kjós. B.: 7,89. H.: 8,17. Aðaleink.: 8,03. Hryssur 6 vetra og eldri: 1. Flipa frá Nýjabæ. F.: Ljóri 1022, Kirkjubæ. M.: Gígja 5135, Nýjabæ. Eig.: Óli Andri Haraldsson, Nýjabæ. B.: 8,08. H.: 8,47. Aðaleink.: 8,27. 2. Venus frá Skarði. F.: Atli 1016, Syðra-Skörðugili. M.: Bogga, Stóra- gerði. Eig.: Sigurður V. Matthíasson o.fl. Reykjavík. B.: 7,80. H.: 8,73. Aðaleink.: 8,26. 3. Sprengja frá Ytra-Vallholti. F.: Vonar-Neisti, Skollagróf. M.: Stjarna, Y-Vallholti. Eig.: Gunnar Arnarsson, Reykjavík. B.: 8,08. H.: 8,34. Aðaleink.: 8,21. Hryssur 5 vetra: 1. Djörfung frá Tóftum. F.: Dreyri 834, Álfsnesi. M.: Lipurtá, Tóftum. Eig.: Guðjón Guðbjörnsson, Tóftum. B.: 7,90. H.: 8,31. Aðaleink.: 8,11. 2. Mardöll frá Reykjavík. F.: Adam 978, Meðalfelli. M.: Perla 6444, Skarði. Eig.: Elísabet Bernharðs-.. dóttir, Reykjavík. B.: 7,93. H.: 8,21. Aðaleink.: 8,07. 3. Dagrún frá Dallandi. F.: Ljóri 1022, Kirkjubæ. M.: Vaka 5190, Dýrfinnustöðum. Eig.: Gunnar B. Hvítárbakka. Eigandi og knapi í for- keppni Trausti Þór Guðmundsson, knapi í úrslitum Gunnar Arnarsson, 8,74. 6. Snúður frá Brimnesi. F.: Fáfnir 897, Fagranesi, M.: Snælda, Brim- nesi. Eigandi Ragnar Tómasson, knapi í forkeppni Trausti Þór Guð- mundsson, knapi í úrslitum Tómas Ragnarsson, 8,67. 7. Höfði frá Húsavík. F.: Börkur 942. M.: Vaka 4646 frá Brenni- gerði. Eigandi Fríða H. Steinarsdótt- ir, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,66. 8. Þróttur frá Tunguhálsi. F.: Fáfnir 897, Fagranesi. M.: Kolka, Kolku- ósi. Eigendur Hjálmar Guðjónsson og Erling Sigurðsson, knapi Erling Sigurðsson, 8,60. B-flokkur gæðinga: 1. Pjakkur frá Torfunesi. Eigandi og knapi Ragnar Ólafsson, 8,80. 2. ísak frá Litladal. Eigandi Guð- mundur Jóhannsson, knapi Gunnar Arnarsson, 8,91. 3. Hektor frá Akureyri. Eigandi og knapi í forkeppni Gunnar Arnarsson, knapi í úrslitum Trausti Þór Guð- mundsson, 8,89. 4. Kraki frá Helgastöðum I. Eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,79. 5. Atgeir frá Skipanesi. Eigendur Magnús Hákonarson og Einar öder Magnússon, knapi Einar Öder Magnússon, 8,59. 6. Sörli frá Norðtungu, Borg. Eig- andi Edda Rún Ragnarsd., knapi Ragnar Hinriksson, 8,52. 7. Vignir frá Hala. Eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,59. 8. Baldur frá Ey I. Eigandi Ósk Sig- Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Fremstur alhliða gæðinga Gýmir frá Vindheimum, sigraði örugg- lega, knapi er Trausti Þór Guðmundsson. 3. Trostan frá Kjartansstöðum. F.: Hervar, Sauðárkróki. M.: Terna 5777, Kirkjubæ. Eig.: Þorvaldur Sveinsson, Kjartansstöðum. B.: 8,08. H.: 8,21. Aðaleink.: 8,14. Stóðhestar 4 vetra:" 1. Páfi frá Kirkjubæ. F.: Angi, Laug- arvatni. M.: Hylling 5089, Kirkjubæ. Eig.: Sveinn Skúlason, Bræðrat- ungu, Bisk. B.: 8,33. H.: 8,06. Aðal- eink.: 8,19. 2. Oddur frá Selfossi. F.: Kjarval 1025, Skr. M.: Leira 4519, Þingdal, Árn. Eig.: Magnús Hákonarson og Einar Öder Magnússon, Selfossi. B.: 8,03. H.: 8,06. Aðaleink.: 8,04. 3. Kjarnar frá Kjarnholtum. F.: Kolgrímur, Kjarnholtum I. M.: Hrefna 5443, Holtsmúla, Skag. B.: 8,08. H.: 7,86. Aðaleink.: 7,97. Hryssur með afkvæmum: Heiðursverðlaun: 1. Sjöfn 4036 frá Laugarvatni. F.: Skotti 642, Hesti, Borg. M.: Slaufa 3697, Laugarvatni. Eig.: Þorkell Þorkelsson, Laugarvatni. í dómsorðum segir:,, Afkvæmi Sjafnar eru fríð og prúð með grann- an háls, bakið beint, lendin jöfn og fínleg, samræmi allgott. Fótagerð traust og fætur fallegir, sæmilega réttir, hófar góðir. Afkvæmin eru viljug með nokkuð sjálfráða lund, fjölhæf í gangi og rúm og fara vel í reið. Sjöfn gefur ijölhæfa, fallega og traustbyggða gæðinga. 2. Glókolla 5353 frá Kjarnholtum I. F.: Glaumur 875, Kjarnholtum I. M.: Elding, Kjarnholtum I. Eigandi Magnús Einarsson, Kjarnholtum I. I dómsorðum segir: „Afkvæmi Glókollu eru kjarkleg en ekki frið, meðalreist, herðar góðar, bógar vel settir, bakið gott, lendin falleg. Eru jafnbyggð en ekki létt. Fætur þokka- legir, nokkuð snúnir í kjúkum en hófar góðir. Akvæmin eru flest frá- bær að gangrými. Viljinn harður, lundin traust en ekki hlý. Framgang- an aðsópsmikil. Glókolla er gæðinga- móðir og hlýtur annað sætið.“ 3. Lipurtá frá Efri-Brú. F.: Blakkur, Fossi. M.: Mósa, Efri-Brú. Eig.: Böðvar Guðmundsson, Efri-Brú. í dómsorðum segir: „Afkvæmi Lipurtáar eru allvel fríð, reist með mjög góða yfirlínu. Samræmið frem- ur gott. Fætur traustir. Afkvæmin eru viljug og lundgóð, úr\rals vel töltgeng, flest ijölhæf og fara vel í Orri fra Þufu skaut mörgum alhliða stóðhestinum aftur fyrir sig er hann sigraði í flokki fimm vetra stóðhesta, knapi er Rúna Einars- Æm tiól I ir. MÍH? Hestur motsins var an efa Mmam Pjakkur frá Torfunesi. hann hefur nú verið seldur til Þýskalands og mun Jón Steinbjörns- son mæta með hann í úrtökuna fyrir Heimsmeistaramótið í vikunni. Knapi var Ragnar Ólafsson urjónsdóttir, knapi í forkeppni Trausti Þór Guðmundsson, knapi í úrslitum Birgir Hólm Ólafsson, 8,51. Eldri flokkur unglinga: 1. Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki, á Kolskeggi frá Ásmundarstöðum. Eig.: Maríanna Gunnarsd., 9,03. 2. Reynir Aðalsteinsson, Geysi, á Vorsól frá Laugasteini. Eig.: Krist- ján Friðrik Karlsson, 8,74. 3. Sigríður Theódóra Kristinsdóttir, Geysi, á Vöku frá Strönd. Eig.: Ein- ar Blandon, 8,86. 4. Sigurður Óli Kristinsson, Sleipni, á Stíganda frá Hjálmholti. Eig.: Guðbjörg Sigurðardóttir, 8,59. 5. Gísli Geir Gylfason, Fáki, á Ófeigi frá Grófargili. Eig.: Valgerður Gísla- dóttir, 8,64. 6. Edda Rún Ragnarsdóttir, Fáki, á Örvari frá Ríp. Eig.: Arngrimur Ingi- mundarson, 8,60. 7. Theodóra Mathiesen, Herði, á Hvini frá Haugi. Eig.: Bjarni Math- iesen, 8,55. 8. Jón Þorberg Steindórsson, Fáki, á Hörða frá Hörðubóli. Eig.: Björn Kristjánsson, 8,50. Yngi’i flokkur unglinga: 1. Sigfús B. Sigfússon, Smára, á Skenk frá Skarði. Eig.: Knapi, 8,55. 2. Alma Ólsen, Fáki, á Sörla frá— Sogni. Eig.: Knapi, 8,51. 3. Guðmar Þór Pétursson, Herði, á Mána frá Skarði. Eig.: Pétur Jökull Hákonarson, 8,51. 4. Sölvi Sigurðarson, Herði, á Geysi frá Hala. Eig.: Valdimar Kristinsson, 8,42. 5. Birkir Jónson, Geysi, á Ljúfi frá Ártúnum. Eig.: Agnes Guðbergsd., 8,52. 6. Davíð Jónsson, Fáki, á Snældu frá Miðhjáleigu. Eig.: Steingrímur Elíasson, 8,38. 7. Sveinbjöm Sveinbjörnsson, Herði, á Hvelli frá Þórisstöðum. Eig.: Knapi, 8,38. 8. Lilja Jónsdóttir, Fáki, á Gáska frá Fosshóli. Eig.: Knapi, 8,39. Tölt: 1. Ragnar Ólafsson, Herði, á Pjakki frá Torfunesi, 102 stig. 2. Gunnar Arnarsson, Fáki, á Bessa frá Gröf, 88 stig. 3. Einar Öder Magnússon, Sleipni, á Atgeiri frá Skipanesi, 86,9 stig. 4. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Kraka frá Helgastöðum 1,88,8 stig. 5. Vignir Siggeirsson, Geysi, á Blesa frá Hvammi, 85,3 stig. Kappreiðar: 150 metra skeið: 1. Hólmi frá Kvíabekk, eigendur Vilberg Skúlason og Svanur Guð- mundsson, knapi Svanur Guðmunds- son, 14,48 sek. 2. Dreyri frá Stóra-Hofi, eigandi Matthías Garðarsson, knapi Ragnar Hinriksson, 14,56 sek. 3. Snarfari frá Kjalardal, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 14,86 sek. 250 metra skeið: 1. Leistur frá Keidudal, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 23,23 sek. 2. Þróttur frá Tunguhálsi, eigandi Hjálmar Guðjónsson, knapi Erling Sigurðsson, 23,42 sek. 3. Kolbakur frá Hvassafelli, eigandi og knapi Gunnar Arnarsson, 23,64 sek. 350 metra stökk: 1. Háfeti frá Hólmi, eigandi Lárus Þórhallsson, 25,30 sek. 2. Súbarú-Brúnn frá Efri-Rauðalæk, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Magnús Benediktsson, 25,44 sek. 3. Reykur frá Nýjabæ, eigandi Pétur Kjartansson, knapi Guðmundur Jak- ob Jónsson, 26,01 sek. 800 metra stökk: 1. Lótus frá Götu, eigandi Magnús Benediktsson, knapi Reynir Aðal- steinsson, 59,96 sek. 2. Funi frá Rauðholtsstöðum, eig- endur Ingvar Björgvinsson og Kristín Óskarsdóttir, knapi Kristín Óskarsdóttir, 60,70 sek. 3. Léttir frá Hólmi, eigandi Þorvald- ur Helgi Auðunsson, knapi Sigur- laug Anna Auðunsdóttir, 61,56 sek. 300 metra brokk: 1. Daði frá Syðra-Skörðugili, eigandi Jón Friðriksson, knapi Björn Jóns- son, 32,24 sek. 2. Fylkir frá Hvoltungu, eigandi Magnús Geirsson, knapi Axel Geirs- son, 37,03 sek. 3. Krummi frá Efri-Rot, eigandi og knapi Guðmundur Viðarsson, 37,40 sek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.