Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1991 — ---------—í-: í I------—Li----i_—i— fclk í fréttum BANANASPLIT AÐ HÆTTI HÚSSINS HARD ROCK CAFE - SÍMI 689888 10HONDA danskri fatafellukeppni Ar hvert er haldin Danmerkur- meistarakeppni berháttun á sviði, að þessu sinni var fatafellu- keppnin haldin í „Daddys dance- hall“ í Kaupmannáhöfn og mættu þúsund galvaskir Danir til að horfa á þær tíu stúlkur sem komist höfðu í gegn um forkeppnirnar um gerv- alla Danmörku. Þetta þætti ekki í frásögur færandi nú til dags þegar meiri og minni nekt á almannafæri þykir ekki nýlunda, nema Vegna ■VAKORTALISTI Dags. 2.7.1991. NR. 39 . 5414 8300 1564 8107 5414 8300 2013 1107 5414 8300 2675 9125 'V~ Ofangreind kort eru vákort, sem takaberúrumferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 þess að svo virðist sem íslensk stúlka hafi unnið bronsverðlaun í þessari keppni að þessu sinni. Danska vikublaðið Se og Hör ger- ir keppninni skil á heilli opnu og eins <5g gefur að skilja er myndmál- ið í fyrirrúmi á kostnað langra lýs- inga á prenti á því sem fram fór. Þrátt fyrir það kemur fram að stúlk- an sem varð þriðja hafi verið „köng- ulóarkonan Angel frá Islandi" eins og segir í Se og Hör. Fleira er ekki skrifað um Köngulóarkonuna íslensku, en hin svegar birt af henni mynd bæði á umræddri opnu svo og á kápu blaðsins. Úrslitin hafa kannski eki verið Dönum til sannrar gleði, því auk þess, að ísland hirti þronsið, hirti Pólland gullið, því pólska stúlkan Barbara gersigraði íslenska Köngulóar- konan Angel. andstæðinga sína og ekki nóg með það, heldur gerði hún það með stæl þriðja árið í röð. Hér eru fimm stúlknanna við verð- launaaf- hendinguna. „Angel“ hin íslenska er lengst t.v. sem Honda Prelude, fjölskyldu- sportbíll sem sameinar frábært útlit og einstaka aksturseiginleika í bfl sem þig hefur alltaf langað að eignast. Láttu drauminn rætast. Greiðsluskilmálar fyrir alla. Verð frá kr. 1.608.000- staðgr. Z.OI-IO HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 NEKT: KAROLINA Reinier vill að dóttir sín fari sér hægt Samband Karólínu Monakóprins- essu og franska sviðsleikarans Vincents Lyndon stendur stöðugt og Lyndon hefur meira að segja verið kynntur fyrir Reinier fursta. Þá er hann sagður hafa gengið börnunum þremur, Andrea, Charl- otte og Pierre í föðursstað og þau taki honum fagnandi. Reinier fursta leist ekki illa á Lyn- don, enda er hann sagður drengur góður, mikið og rólegt ljúfmenni. Hann hefur á hinn bóginn aðvarað dóttur sína að steypa sér í háhita ástarsamband svo skömmu eftir andlát Stefano Cashiragi, eigin- manns hennar, en aðeins 8 mánuð- ir eru liðnir síðan að hann lést af slysförum og menn marka það af Karólínu að sorg hennar sé enn djúpstæð. Reinier óttast að halli hún sér um of svo fljótt að öðrum karl- manni, kunni það að verða firnaá- fall gangi ekki sambandið a'óskum. Þá sé það vafasamt af henni að hafa kynnt Lyndon svo fljótt fyrir börnunum þremur. Áfaílið sem þau kynnu að verða fyrir ef sambandið við Lyndon rofnaði gæti orðið geig- vænlegt. Að öðru leyti óskaði hann dóttur sinni góðs gengis, en ítrek- Islensk stúlka þriðja í aði að hún fetaði sig varlega áfram og gæfi sér tíma. Það hefur heyrst hljóð úr horni þar sem Páfagarður er annars veg- ar. Þar hafa embættismenn lýst vanþóknun sinni á samdrætti Ka- rólínu og Lyndons. í orðsendingu frá Páfa kom fram að það sæmdi ekki prinsessunni að gleðjast með öðrum karlmanni fyrr en í fyrsta iagi ári eftir dauða eiginmannsins. Bæði Karólína og Reinier hafa unn- ið ötullega að því ásamt lögfræðing- um sínum að fá Páfa til að veita Karólínu og Phillipe Junot skilnað, en sjö ár eru síðan að upp úr sam- búð þeirra slitnaði. Vegna þess að Páfi hefur ekki viljað veita skilnað- inn viðurkenndi Katóiska kirkjan ekki hjónaband Karólínu og Cas- hiragi og böm þeirra þijú voru því samkvæmt kokkabókum Páfa lausaleiksbörn. Eftir fráfall Cas- hiragis mildaðist tónninn í Páfa nokkuð og lofaði hann að taka Ju- not-málið upp á ný. Nú hefur hann hins vegar skellt aftur möppunni vegna meints hneykslanlegs fram- ferðis Karólínu, að hún skuli láta sjá sig brosandi með öðrum karli aðeins átta mánuðum eftir dauða eiginmannsins... Karohna, ásamt Reinier fursta við opinbert tækifæri nýlega. Svona lýtur nýi maðurinn í lífi Karólínu út. Vincent Lyndon í innkaupaferð með börnum Karólínu. VZterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.