Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1991 45 HARSKURÐUR Islensk stúlka slær í gegn Islensk stúlka, íris Sveinsdóttir, hefur að undanfömu náð árangri sem telst vera á heimsmælikvarða í hárskurði á mótum í Þýskalandi. Oftar en einu sinni hefur staðið uppi sigui’vegari. Þýskaland varð heims- meistari í hárskurði 1988 og hefur ailtaf verið framarlega í þessari grein, af því má sjá hver árangur Irisar er. Að sögn Torfa Geirmundssonar hjá Sambandi hárgreiðslu- og hárskera- meistara hefur íris opnað stofu í borginni Meinz og stefnir hún nú að því að komast í þýska landsliðið fyr- ir heimsmeistarakeppnina sem haldin verður í Tokyo árið 1992. íris á ekki langt að sækja hárskurð- inn. Hún er dóttir Sveins Árnasonar sem rekur stofuna Hárbæ á Lauga- vegi, en móðurafi hennar er Ari rak- ari sem hefur í áratugi rekið stofu á Njálsgötunni. Stœrðir: 13xl8cm. 18x24cm. 24 x 30 cm. Myndir sem birtast í Morgunblaöinu, teknar af Ijósmyndurum blaðsins fdst keyptar, hvort sem er til einkanota eða birtingar. íris, önnur f.v. hampar sigurlaunum á einu af mótunum í Þýskalandi. UOSMYNDADEILD „SALA MYNDA" Aðalstrœti 6, sími 691150 101 Reykjavík LIST Islensk sönglög og lista- verk á sýningu í Þýskalandi t SÝNING á verkum Leifs Breið- fjörð stendur um þessar mund- ir yfir í Dresdner-banka í miðbæ Mainz í Þýskalandi. Yfir hundrað manns voru viðstaddir opnunina í byijun júní og nokkur verk seldust þegar. Fjölmörg akríl- og olíumái- verk eru á sýningunni og fjögur glerlistaverk. Leifur hefur sýnt áður í Þýskalandi og gluggar eftir hann prýða þijár kirkjur, í Oberstaufen, Rotenzimmern og Mengan-Ruifing- en. Auk þess gerði hann vegg í Kurhaus Kasino, Baden-Baden, sem var tilbúinn í fyrra. Sýningin í Mainz stendur til 12. júlí. Hjálmar W. Hannesson, sendi- herra íslands í Þýskalandi, var við- staddur opnun sýningarinnar. Hann gerði grein fýrir starfí Leifs í stuttu máli og sagði það skemmtilega til- breytingu í starfí sendiherra að fá tækifæri til að opna sýningu á verk- um svo frábærs listamanns. Þetta var í annað sinn sem Hjálmar var viðstaddur opnun listsýningar í Dresdner-banka. Hann lofaði fram- tak bankans og sagði hugmyndina góða til eftirbreytni fyrir önnur útibú. Viðar Gunnarsson, óperusöngv- ari við Wiesbaden-óperuna, söng nokkur íslensk lög við opnunina. Hann kom síðar í mánuðinum fram ásamt Kristni Sigmundssyni, sem starfar einnig við Wiesbaden-óper- una, á íslenskutn ljóðatónleikum sem Þýsk-íslensku menningarsam- Með samningi við GRAM verksmiðjurnar um sérstakt tímabundið verð á fjórum vinsælum gerðum, getum við nú um sinn boðið STÓRLÆKKAÐ VERÐ Leifur Breiðfjörð við nokkur verka sinna. tökin í Stuttgart stóðu fyrir hinn 16. júní. Þóra Fríða Sæmundsdóttir lék undir á píanó. Sendiherra íslands í Bonn hefur fram að þessu ekki getað haldið formlega upp á þjóðhátíðardag landsins á 17. júní af því að það var sorgardagur í Vestur-Þýska- landi eftir átökin við verkamenn í Austur-Berlín 17. júní 1953. En nú hefur Þýskaland sameinast og það var hægt að gleðjast á ný á 17. júní. Hannes og Anna Birgis, sendi- herrafrú, buðu því til móttöku á réttum degi að þessu sinni. Um 350 íslenskir og erlendir gestir héldu upp á þjóðhátíðardaginn í garði sendiherrabústaðarins í Bonn í ljómandi veðri. Kvennakórinn Lissý úr Þingeyjarsýslu söng, en hann var á söngferðalagi um Þýskaland á þessum tíma. Kórinn kom meðal annars fram við ráðhúsið á Mark- aðstorginu í Bonn að kvöldi 17. júní við mikla hrifningu áheyrenda. - ab. GRAM KF-265 199 Itr. kælir + 63 Itr. frystir B: 55,0 tm D: 60,1 tm H: 146,5 tm (óður kr. 63.300) nú aðeins 55.700 (stgr. 52.910) Rýmum fyrir aýjum v'órum! • Hægindastólar • Sófasett • Reyrhúsgögn •Svefnsófar Hönnun ■ Gæði ■ Pjónusta I Alltað ' 40% afsl. Gamla Kompaníið / Kristjón Siggeirsson GKS., Hesthálsi 2-4 110 Reykiavík Sími 91 - 672110 GRAM KF-250 172 Itr. kælir + 62 Itr. frystir B: 59,5 tm D: 60,1 tm H: 126,5 - 135,0 (stillanleg) (áður kr. 62.740) nú aðeins 55.200 (sttgr. 52.440 GRAM KF-355 274 Itr. kælir + 62 Itr. frystir B: 59,5 tm D: 60, t tm H: 166,5 - 175,0 (stillanleg) óður kr. 78.620) nú aðeins 69.400 (stgr. 65.930) GRAM KF-344 195 Itr. kælir + 146 llr. frystir B: 59,5 tm D: 60,1 tm H: 166,5 - 175,0 ( slillanaleg) (áður kr. 86.350) nú aðeins 75.700 (stgr. 71.910) Góðir greiðsluskilmálar: 5% staðgreiðsluafslátlur (sjá að ofan) og 5% að auki séu keypt 2 stór tæki samtímis (magnafsláttur). VISA, EUR0, og SAMK0RT raðgreiðslur til allt að 12 mánaða, án útborgunar. . iFQnix . ^^^hIÁTÚNI6ASÍMI(9T)24420^^^^f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.