Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.07.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1991 Selfoss: Átta luku námi í Ritaraskólanum Selfossi. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Nemendur Ritaraskólans sem luku námi á fyrsta ári á Selfossi. ÁTTA nemendur luku prófi á fyrsta ári almenns starfsnáms í Ritaraskólanum á Selfossi sem starfæktur er af Stjórnunarfé- lagi Islands. Nægur markaður virðist fyrir þá sem stunda nám í almennum skrifstofustörfum. Dæmi eru um að nemendur séu ráðnir á staðnum eftir að hafa verið í starfsþjálfun í fyrirtækj- um. Stjómunarfélagið starfrækir útibú frá ritaraskólanum á Sel- fossi, í Vestmannaeyjum, Keflavík og á Ísafirði. Kennslan á Selfossi fór fram á tímabilinu september- apríl og var kennt á kvöldin frá klukkan 18.00-22.00, alls 400 tímar á 6 mánuðum. Um er að ræða tveggja ára nám. Fyrsta árið er almenn starfs- þjálfun en á öðru ári fara nemend- ur í framhaldsnám. Nemendur á öðru ári hafa rétt til námslána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. íslandsbanki hefur veitt nemend- um fyrirgreiðslu til þriggja ára. Strangar námskröfur eru í skói- anum og er lágmarkseinkunn 7,0 í öllum greinum. Þeir átta nemend- ur sem luku 1. árs námi á Sel- fossi stóðust allir próf. Af þeim átta sem luku námi fóru fjórar stúlkur í starfsþjálfun til Reykja- víkur. Sig. Jóns. ■ VEITINGAHÚSIÐ Gaukur á Stöng býður upp á lifandi tónlist á hveiju kvöldi í sumar. Hljómsveitib Upplyfting spilar miðvikudaginn 3. júlí og fimmtudaginn 4. júlí. Hljómsveitin Deep Jimmy and the Zep Creams sér um tónlistina föstudaginn 5. og laugardaginn 6. júlí. Sálin hans Jóns míns leikur sunnudaginn 7. og mánudaginn 8. júlí. Að lokum spilar hljómsveitin Loðin rotta þriðjudaginn 9., mið- vikudaginn 10. og fimmtudaginn 11. júlí. ■ MAURICE B. LINE, fyrrver- andi forstjóri British Library Docu- ment Supply Centre í Boston Spa, Yorkshire, heldur fyrirlestur í stofu 101 í Odda miðvikudaginn 3. júlí kl. 17.15 um bókasafns- og upp- lýsingamál. Fyrirlesturinn, sem er öllum opinn, heitir „Modem trends in academic and research libraries in Great Britain and their relation- ship to teaching and research.“ Fyrirlesturinn er á ensku. Meiraprófsbílstjóri óskast Viljum ráða vanan meiraprófsbílstjóra í af- leysingar. Upplýsingar í síma 603420. Olíufélagið hf. >- Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum í Breið- dalshreppi. Æskilegar kennslugreinar: Almenn kennsla og íþróttakennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-56696 eða formaður skólanefndar í síma 97-56628. Matartæknar Kristnesspítali óskar að ráða matartækna frá og með 1. september nk. Starfsmenn, vanir eldhússtörfum, koma einnig til greina. Upplýsingar gefur yfirmatráðskona í síma 96-31100. Kristnesspítali. Kennarar Okkur vantar áhugasama og hressa kennara að Grunnskólanum í Grundarfirði á Snæfells- nesi. Viðfangsefni: Almenn bekkjarkennsla í 4., 5. og 7. bekk, líffræði, eðlisfræði og hann- yrðir. í skólanum eru 150 nemendur í 1.-10. bekk; að meðaltali 14 í bekk. Skoðið málið. Upplýsingar gefa skólastjóri, Gunnar, í síma 93-86802 eða 93-86637 og yfirkennari, Ragnheiður, í síma 93-86772. Skólanefnd. Krakkakot Nýbyggður leikskóli í ört stækkandi sveitarfé- lagi óskar eftir fóstrum eða starfskrafti með reynslu í hálfsdags- eða heilsdagsstarf frá og með 1. september. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 651388. Rækja - bolfiskur Vil skipta 125 tonnum af rækju fyrir ýsu og ufsa þessa eða næsta árs. Upplýsingar gefur Guðjón í síma 97-81544. Garðey hf. SAMHANI) UNdKA B I — ■- — X Ok I | Ok siAuzLLtíi^i?NNA n6ST3Tero oUo fram í Fellaskála og Arnarvatnsheiði Hestaferð SUS verður farin helgina 19.-21. júlí nk. Dagskrá: Föstudagur 19. júlí: Kl. 12.30 mæting í Víðigerði, Víðidal. Farið fram í Fellaskála. Laugardagur 20. júlí: Val um: 1) Hestaferð fram að Arnarvatni og Réttarvatni eða 2) Skoðunarferð uppá Söðurmannasandfell eða 3) Stangveiði í Kolgrímsvötnum. Sunnudagur 21. júlí: Farið til baka. Áætlaður komutími í Víðigerði kl. 18. Hestar, reiðtygi og matur innifalið í ferðinni. Þátttakendur verða að koma með svefnpoka, hlífðarfatnað og annan persónulegan búnað. Frekari upplýsingar og pantanir á skrifstofu SUS í síma 91-682900. Fjöldi verður takmarkaður við 15 manns þ.a. áhugasamir SUS-arar eru hvattir til að panta sem fyrst. SUS. FÉLAGSLÍF Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd Vinnuferð að Seljalandsfossi Sjálfboðaliðasamtökin og land- eigendur standa fyrir vinnuferð að Seljalandsfossi 5.-7. júli. Unnið verður að stígagerð og gróðurvernd. Rútuferð frá BSi föstudaginn 5. júli kl. 17.00. Öll- um er heimil þátttaka, ekki síst Rangæingum. Tekið á móti þátt- tökutilkynningum fyrir 5. júlí og veittar nánari upplýsingar í sima 43232 (Rannveig) ,og 680019 (Þorvaldur). Ljósgeislinn Vegna komu miðilsins Terry Evans til landsins að Sumri til, þjóðum við utanfélagsfólki kost á einkatímum hjá honum. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 og 13-16. Sími 686086. Cl.. . Stjornm. FERBAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Dagsferðir Ferðafélagsins Þriðjudaginn 2. júli kl. 20.00 - kvöldsigling að lundabyggð (Lundey). Einnig gengið á land í Viðey. Verð kr. 700,-. Miðvikudaginn 3. júlí kl. 08.00 - dagsferð til Þórsmerkur. Stansað 3-4 klst. Verð kr. 2.300,- (hálft gjald 7-15 ára). Kynnið ykkur tilboðsverð á sum- arleyfisdvöl í Þórsmörk, lengd dvalar eftir óskum hvers og eins. Miðvikudaginn 3. júlí kl. 20.00. - Almenningur - Gjásel (í Kapellu- hrauni sunnan Hafnarfjarðar). Ferðafélag íslands. FERÐAFEIAG # ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Helgarferðir 5.-7. júlí 1) Þórsmörk/Langidalur. Gist i Skagfjörðsskála. Gönguferðir um Mörkina. 2) Hagavatn - Jarlhettur. Gist í húsi/tjöldum. Gönguferðir um Jarlhettudal og að Hagavatni. 3) Hagavatn - Hlöðuvellir - Geysir, bakpokaferð. Gist í sæluhúsum FÍ v/Hagavatn og Hlöðuvelli. Gengið á laugardag til Hlöðuvalla og á sunnudag að Geysi. Forvitnilegt landslag, þægileg gönguleið. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Helgarferð með Ferðafélaginu er hvíld frá amstri hversdags- ins - allir velkolmnir félagar og aðrir. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Fjölbreyttar sumarleyfisferðir 1. 5.-12. júlí (8 dagar) Horn- strandaganga 1991. Skemmti- leg bakpokaferð frá Sæbóli um Jökulfirði í Hornvík. 2. Hornstrandaferðirnar hefj- ast 3/7. Hús og tjöld í Hornvík og Hlöðuvik. Kynnið ykkur ferða- tilhögun. Það er að verða upp- pantað í gistingu inni. 3. 18.-23. júlí (6 dagar). Aðalvík. Dvöl að Látrum með spennandi gönguferðum. 4. 19.-23. júlí (6 dagar). Kjal- vegur hinn forni: Hvítárnes - Þverbrekknamúli - Hveravellir. Biðlisti í skáia. Hægt að hafa með göngutjöld. 5. 20.-28. júlí (9 dagar). Miðsumarsferð á hálendið. Sprengisandur, Herðubreiðar- lindir, Askja, Kverkfjöll, Snæfell. Fá sæti laus. 6. 26/7-7/8 (7 dagar). Borgar- fjörður eystri - Loðmundar- fjörður. Gist í húsum. Skoðunar- og gönguferðir um þetta fjöl- skrúðuga landsvæði. 7. 26/7-1/8 (7 dagar). Seyðis- fjörður - Borgarfjörður eystri. Bakpokaferð um Loðmundar- fjörð og Vikurnar. 8. 2.-5. ágúst (4 dagar). Þóris- dalur - Hlöðuvellir. Bakpoká- ferð um verslunarmannahelgina. 9. 2.-11. ágúst (10 dagar). Vonarskarð - Kverkfjöll. Bakpokaferð. Áhugaverðar utanlands- ferðir fyrir félagsmenn Ferðafélagsins: a. Á slóðum Eiríks rauða á Suður-Grænlandi 22.-29. júlf. Einstakt tækifæri til að kynnast þessu nágrannalandi okkar, sem alltof fáir þekkja til. Hagstætt verð. Dagskrá liggur frammi á skrifstofunni. Pantið strax. Fá sæti laus. b. Gönguferð um Jötunheima í Noregi 17.-26. ágúst. Þekkt- asta fjallasvæði Noregs. Ferð í samvinnu við Norska ferðafélag- ið. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Ferðafélag íslands. H ÚTIVIST 5RÓFINNI1 - REYKJAVÍK - SÍMI/SÍMSVARI14606 Um næstu helgi, 5.-7. júlí: Básará Goðalandi Út frá Básum eru skipulagðar gönguferðir fyrir farþega, t.d. inn í Tungur, á Útigönguhöfða, á Heiðarhorn eða yfir í Hamra- skóga og fyrir gönguglaða á Rjúpnafell. Á kvöldin er safnast saman við varðeld og margt sér til gamans gert. Fimmvörðuháls - Básar Farið inn í Bása. á föstudags- kvöldi og gist þar. Á laugardags- morgun er ekið yfir að Skógum og gengið þaðan upp með Skógaá og yfir sjálfan hálsinn á milli Mýrdalsjökuls og Eyjafjalla- jökuls. Komið niður Heljarkamb á Morinsheiði og þaðan er geng- ið yfir svokallaða Kattarhryggi, yfir stutt einstig'i og niður í Strákagil og í Bása. Gangan tek- ur 8-9 klst. Hindísvík - Hvítserkur - Borgarvirki Farið kringum Vatnsnes með viðkomu á Breiðabólsstað og í Borgarvirki. Komið að Ásbjarn- arstöðum, Hvítserk, Hindísvík og víðar. Fararstjórar: Fríða Hjálmarsdóttir og Jóhanna Sigmarsdóttir. Aðrar helgarferðir í júlí: 12.-14. Þjórsárdalur - Hekla. Tjöld. 19.-21. Jörundargleði: Einhyrn- ingsflatir - Álftavatn. Bakpoka- ferð, tjöld. 26.-28. Hólmsárlón - Bryta- lækir. Tjöld. Sumarleyfisferðir 15.-31. júlí: 19.-24. Eyðifirðir Austfjarða. 28.-1/8. Sóleyjarhöfðavað - Þjórsárdalur. Sjáumst! Utivist. Hútivist GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/5ÍMSVARII4606 Kvöldganga miðvikud. 3. júlf kl. 20.00. Gengin gömul þjóðleið bakvið Slösu austan Isólfsskála. Sjáumst! ýtivist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.