Morgunblaðið - 07.08.1991, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991
3
rslenski
hlutabréfasjóðurinn hf.
Arðbær ogþægileg leið
til þátttöku í
íslenskum atvinnurekstri
og markviss leið til
skattalækkunar
Þann 1. júlí síðastliðinn hafði
íslenski hlutabréfasjóðurínn hf. fjárfest
í 14 hlutafélögum.
Með fjáifestingu í fjölda hlutafélaga má
draga úr áhættu og minnka sveiflur í afkomu
félagsins. Auk þess aðfjárfesta í hlutabréfum
eru eignir félagsins bundnar í traustum
skuldabréfum
og handbæru fé en fjárfestingar þessar
miða að því að
auka öryggi hluthafa enn frekar.
lí|É|ÍÍPlll#ÍPP
Heildareign
íslenska hlutabréfasjóðsins hf.
íjúlí, 1991 varkr. 192.201.113.
og skiptist þannig:
Einstaklingar,
utan atvinnurekstrar,
sem keyptu hlutabréfí
íslenska hlutabréfasjóðnum hf.
á síðasta ári svo og
öðrum viðurkenndum hlutafélögum,
fengu núí byrjun ágúst,
endurgreiðslu frá skattinum og ættu því
að kanna vel hvar borgar sig
að endurfjárfesta.
Ráðgjafar Landsbréfa hf.
og umboðsmenn Landsbréfa hf. í
útibúum Landsbanka íslands veita upplýsingar
um breytingar á skattalögum
vegna kaupa á hlutabréfum viðurkenndra
fyrirtækja og ráðleggja einstaklingum,
fyrirtækjum og sjóðum varðandi viðskipti
á hlutabréfamarkaði.
Skipting hlutabréfaeignar
íslenska hlutabréfasjóðsins hf.
1. júlí, 1991:
-k
’-j/rJÁRMÁLA S TARFSEMI
Ehf. Alþýðubankans
Ehf. Iðnaðarbankans
Ehf. Verzlunarbankans
Samtals:
0,28 %
11,96 %
1,14 %
13,38 %
68,2 %
Hlutabréf
~f/rluTNINGA S TARFSEMl
Eimskipafélag íslands 8,89 %
Flugleiðir 21,72 %
Tollvörugeymslan 1,55 %
Samtals: 32,16 %
3,23 %
0,38 %
3,61 %
y/DNAÐUR
Hampiðjan
Sæplast
Samtals:
(9jj
UDREIFING
Olíufélagið 21,03%
Olíuverzlun íslands 11,98 %
Skeljungur 0,09 %
Samtals: 33,10 %
tJjÁVARÚTVEGUR
Síldarvinnslan 7,14 %
Skagstrendingur 8,12 %
Útg.félag Akureyringa 2,49 %
Samtals: 17,75 %
LANDSBRÉF H.F.
Landsbankinn stendur með okkur
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, Sími 91-679200, Fax 91-678598
Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands
UTABREFAEIGN
Samtals:
100,00 %