Morgunblaðið - 07.08.1991, Side 4

Morgunblaðið - 07.08.1991, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991 Tveir menn frá Selfossi voru í vélinni, sem var á leið frá Selfossi að Múlakoti þegar fór að bera á gangtruflunum og mótorinn missti VEÐUR Flugvél nauðlenti á veginum við Breiðabólsstað: Slapp við raflínu og fór lágt yfír bíl Flugvélin var dregin út af veg- inum á meðan sótt var bensín á Hellu. Þegar tankarnir höfðu verið hreinsaðir og skipt um bensín hóf flugmaðurinn vél- ina aftur á loft. VEÐURHORFUR í DAG, 8. ÁGÚST YFIRLIT: Skammt norðaustur af landinu er 994 mb lægð sem þokast norður. SPÁ Norðvestlæg átt á landinu víðast kaldi. Skúrir norðanlands en þurrt og víða bjart syðra. Hiti verður á bilinu 8-17 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG:Það verðurfremur hæg breytileg átt á landinu og víða dálítíl rigning eða skúrir, einkum sunnanlands. Hiti breytist Iftið. Svarsími Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 990600. TAKN: O Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað s, Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma 10 Hrtastig: 10 gráður á Celsius V Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða 9, 9 Súld OO Mistur —j- Skafrenningur [7 Þrumuveður Ekki mælt með reglum um skoðanakannanir NEFND um skoðanakannanir sem nýlega lauk störfum leggur til í álitsgerð sinni að ekki verði sett lög eða reglur um skoðanakannanir á íslandi. Hins vegar mælir nefndin með því að þeir aðilar sem gera spurningakannanir vinni saman að mótun siðareglna og fram- kvæmd þeirra og er sú vinna þegar hafin. í álitsgerð nefndarinnar segir: „Fjölmörg rök mæla gegn lagasetn- ingu. Slík lög eru ekki í gildi á Norðurlöndum, í Bretlandi eða Bandaríkjunum. Framkvæmd spurningakannanna virðist hafa tekist vel á íslandi og engin vand- kvæði komið upp sem réttlættu lagasetningu. Með aukinni þekk- ingu á framkvæmd og túlkun skoð- anakannanna mun samkeppni milli þeirra sem gera þær auka líkurnar á að til þeirra verði vandað. Þá ber að vara við því að banna fólki að- gang að upplýsingum, sem það kann að vilja nýta sér til ákvarðana- töku, enda sé ekki um að ræða rangar upplýsingar sem ógni al- mannaheill.“ Nefndin var skipuð af mennta- málaráðuneytinu vorið 1990 í kjölf- ar þingsályktunar sem samþykkl var á Alþingi 11. maí 1988. For- maður nefndarinnar var skipaðui Olafur Harðarson lektor en vegm fjarveru hans erlendis gegndi Þor- lákur Karlsson lektor formennski í nefndinni. Aðrir í nefndinni vori Elías Héðinsson félagsfræðingur Elías Snæland Jónsson aðstoðarrit- stjóri, Gunnar Maack framkvæmda- stjóri, Hiljnar Þór Hafsteinssor kennari, Ólafur Örn Haraldssor framkvæmdastjóri og Páll Skúlasor prófessor. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Flugvél nauðlenti á þjóðveginum við Breiðabólsstað í Fljótshlíð á sunnudag vegna gangtruflana. Lendingin tókst vel og engan sakaði en vélin slapp naumlega við raflínu í lendingunni að sögn sjónarvotts. Strandir: Grút rekur enn að landi . ' ' ' Pétur Guðmundsson æðarbóndi í Ófeigsfirði. PÉTUR Guðmunds- son, æðarbóndi í Ófeigsfirði, segir að grút haldi áfram að reka að landi á Ströndum. Ef geri snarpa vinda fyllist víkur og vogar af grút en I stillum dreifist grúturinn. Hann segir að lítið beri á æðarfugli en nokkrar æðarkoll- ur hafi komið sér fyrir við lækjarós ásamt fáeinum ung- um. „Ef gerir snarpa vinda fyllast víkur og vogar af grút en um leið og lægir dreifíst grúturinn út um allan sjó. Hann er í sama formi og hann hefur verið. í sjónum er hann í yijum en veðrátta ræður því hvem- ig hann lítur út uppi á landi,“ sagði Pétur í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að lítið væri um fugl á svæðinu en nokkrar kollur hefðu komið sér fyrir við lækjarós. Fáein- ir ungar fylgdu þeim. Pétur sagðist þeirrar skoðunar að ekki tæki því að þvo ungana til þess að bjarga þeim. Vatn væri lít- ið til þvotta og sápan hefði slæm áhrif á lífíð í sjónum. Hann sagðist nýlega hafa verið á ferð í Reykja- fírði þar sem hann hefði komið auga á nokkrar hvítar þykkar straumrák- ir. Að sögn Péturs bráðnar grútur- inn i fjörunni þegar sólin skín. - segir Ragnhildur Sveinbjörnsdóttir sem horfði á nauðlendinguna „ÉG VARÐ nyög undrandi þegar ég sá flugvélina koma mjög hratt niður og lenda á þjóðveginum. Hún þurfti að fara mjög lágt yfir bíl sem var á veginum og hún ruggaði talsvert. Hér austan við er raflína sem hún fór annað hvort undir eða rétt yfir. Það stóð tæpt þar,“ segir Ragnhildur Sveinbjörnsdóttir í Lambey í Fljótshlíð sem varð vitni að því er eins hreyfils flugél af gerðinni Cessna Cardinal 177 nauðlenti á þjóðveginum skammt frá Breiðabólsstað á sunnudag vegna gangtruflana. Tveir menn voru um borð og sakaði hvorugan. Eftir að eldsneytistankarnir höfðu verið hreinsaðir og nýtt bensín verið sett á vélina flaug flugmaðurinn vélinni einn á brott. og Breiðabólsstað. „Það var vatn í bensíngeymun- um. Þeir hreinsuðu tankana og fengu nýtt bensín á vélina á Hellu og flugu svo aftur af stað. Það gekk allt vel fyrir sig. Flest bendir til að vatnið hafi komist inn með eldsneytislokum í geymana í mikl- um rigningardembum. Við munum gera ráðstafanir til að kanna elds- neytislokin en að öðru leyti verður ekki frekar aðhafst vegna þessa atviks," segir Skúli. afl. Ákváðu flugmennimir að lenda á þjóðveginum neðan við Breiða- bólsstað þar sem hann var auður og sléttur, að sögn Skúla Jóns Sig- urðarsonar hjá loftferðaeftirlitinu. Vélin stöðvaðist við afleggjarann að Ámagerði skammt frá Ásvöllum t VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl, 12:00 í gær að ísl. tima hiti veður Akureyri 13 alskýjaö Reykjavik 12 rigning og súld Bergen 18 skýjað Helsinki 25 skýjað Kaupmannahöfn 20 alskýjað Narssarssuaq 8 alskýjað Nuuk 5 rigning á s. kist. Osló 17 rignlngás.klst. Stokkhólmur 21 rigning Þórshöfn 14 skýjað Algarve 29 heiðskírt Amsterdam 20 skýjað Barcelona 28 heiðskfrt Berlfn 30 skýjað Chicago 21 skýjað Feneyjar 29 þokumóða Frankfurt 30 hálfskýjað Glasgow 15 rigning á s. klst. Hamborg 28 skýjað London 22 skýjað LosAngeles 18 skýjað Uixemborg 28 léttskýjað Madrid 37 léttskýjað Malaga 29 heiðsklrt Maliorca 30 helðskírt Montreal 16 i s NewYork vantar Orlando vantar Parfs 31 léttskýjað Madelra 25 skýjað Róm 28 láttskýjað Vín 26 léttskýjað Washington 22 léttskýjað Winnlpeg 16 skúrás. klst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.