Morgunblaðið - 07.08.1991, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 07.08.1991, Qupperneq 10
¥o MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. AGUST 1991 S: 685009-685988 ÁRMÚLA 21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI, DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR Traust og örugg þjónusta 2ja herb. íbúðir Vindás. Einstaklíb. á 2. hæð. Stórar svalir. Áhv. byggsj. 1,4 millj. Verð 3,5 millj. Hringbraut. Rúmg. íb. (62 fm) á efstu hæð. Auk þess herb. í risi. Gott fyrirklag. Nýtt gler og gluggar. Suðursv. Hús í góðu ástandi. Verð 4,9 millj. 384. Hörðaland. Rúmg. ib. é 1. hæð (jarðhæð). Sérgaröur i suður útaf stofu. Stærö 63,1 fm nt. Verð 6,8 millj. 516. Blikahólar. Mjög góð íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Suðursv. Gott útsýni. Verð 4,9 millj. 517. Kleppsvegur. Mjög góð íb. á 1. hæð. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 4,7 millj. 356. Kríuhólar. Rúmg. íb. á 2. hæð í lyftuh. Parket. Suðursvalir. Laus strax. Áhv. veðd. 2,0 millj. Verð 5,1 millj. 371. Reykás. Mjög glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð. 75 fm nettó. Parket. Vandaðar innr. Þvhús í íb. Glæsil. útsýni. 90. Hamraborg — Kóp. Falieg íb. á 5. hæð í lyftuh. Parket. Suöur- svalir. Fallegt útsýni. Bflskýli. Laus strax. 190. Karlagata. Mikið endurn. íb. á 2. hæð í þríb. Áhv. lán frá veðd. 2,0 millj. Verð 4,9 millj. 239. 3ja herb. íbúdir Asparfell. Góð 90 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Vestursv. Þvhús á hæðinni. Lítið áhv. Verð 5,8 millj. 337. Kjarrhólmi — laus strax. Falleg íb. á 1. hæð. Suðursv. Hús og íb. í góðu ástandi. Áhv. frá byggsjóði 2,3 millj. Verð 6.1 millj. 114. Gnoðarvogur. Góð íb. á 1. hæð O'arðhæð) í sex-íb. húsi. Sérinng. Suðursv. Laus fljótl. Ekkert áhv. Verð 7 millj. 26. Laugateigur. Rúmg. kjíb. í fjórbhúsi um 91 fm nettó. Sérinng. íb. skiptist í 2 saml. stofur og 1 svefnherb. Laus strax. 383. Dalaland. Rúmg. íb. á 1. hæð Garð- hæð). Svalir og sérgarður. Sólrík íb. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 8 millj. 384. Miðborgin — „penthouse14. Glæsil. íb. á tveimur hæöum í nýl. húsi. Stæði í bílgeymslu. Stórar suðursv. Útsýni. Góð lofthæð í stofu. Hugsanleg skipti á stærri eign. Verð 9 millj. 104. Karfavogur. Risíb. í góðu ástandi. Parket. Geymsluris yfir íb. Laus fljótl. Verð 5.2 millj. 572. Blönduhlíð. Risíb. í góðu húsi. Stórar suðursv. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Verð 5,3 millj. 48. Hamraborg. íb. í góðu ástandi í lyftuh. Ljósar innr. Flísar á gólfum. Björt íb. Sérstakl. fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 6,7 millj. 41. Kleppsvegur. Rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Parket. Fallegt útsýni. Suð- ursv. Verð 6,8 millj. 550. Hamraborg — Kóp. Rúmg, 3ja herb. ib. á 2. hæð i þriggja hæða húsi. Tvennar suöursv. Laus f okt. Verð 6,8 millj. 530. Njálsgata. íbúð á 2. hæð í fjölb. íb- herb. í kj. fylgir. Mikið geymslupláss í kj. Verð 5,9 millj. 361. Drápuhlíð. Snotur risíb. í þríbýli. íb. skiptist í stofu og 2 herb. Nýtt gler og gluggar. Svalir. Verð 4,5 millj. 285. Njálsgata. Góö íb. á 1. hæð í þríbhúsi. Falleg innr. í eldh. Þvottavél á baði. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,7 millj. 382. Jöklasel m. bflsk. Glæsil. endaíb. á 1 hæð í þriggja hæða húsi. Sérþvherb. I íb. Soðursv. Laus fljótl. Verð 7,6 mlllj. 311. Hrafnhólar - laus strax. Mjög góð íb. á 6. hæð í lýftuh. Áhv. lán frá byggsj. 2,6 millj. Verð 5,9 millj. 368. Ljósheimar — lyftuhús. ib. á 5. hæð í suðurenda. Fráb. útsýni. Ekkert áhv. Til afh. strax. 375. Kvisthagi. 90 fm íb. á jarðh. Sérinng. Sérhiti. Hús í góðu ástandi. Afh. 1/9. Verð 6,9 millj. 359. Víkurás — laus strax. Ný glæsil. íb. á 3. hæð 82,8 fm nettó. Parket. Útsýni. Suðursv. Þvottah. á hæðinni. Bílskréttur. Verð 6950 þús. 363. Engihjalli — Kóp. Vönduð íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Þvottah. á hæðinni. Suð- vestursvalir. Verð 5,9 millj. 277. Midstræti. Mjög góö íb. á 2. hæð. Nýtt gler og rafm. Áhv. 1,0 millj. Ákv. sala. Verð 5,3 millj. 307. Borgarholtsbraut — Kóp. Rúmg. ib. á 2. hæð, Góðar innr. Parket. Suðursv. Útsýni. Verð 6,7 millj. 305. Sólvallagata. Ósamþ. kjíb. í góðu steinh. íb. er laus strax. Stærð ca 70 fm. íb. þarfnast standsetn. 233. Við Háskólann. íb. í góðu ástandi á 1. hæö í enda. Ljósar flísar á gólfum. Verksmiöjugler. Nýl. innr. í eldh. Aukaherb. í risi. Laus strax. Verð 6,3 millj. 228. 4ra herb. íbúðir Eskihlíð. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð. Baðherb. allt endurn. Þvottaaöst. í íb. Glæsi- legt útsýni. Ákv. sala. 47. Æsufell. Mjög góð íb. á 2. hæð í lyftuh. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Húsvörður. Gervihndiskurf. húsið. Verð 6,8 millj. 573. Boðagrandi — m/bílskýli. Rúmg. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu). fb. skiptist í 3 ágætl. rúmg. herb. öll m/skáp- um., baðherb. m/glugga, eldhús og rúmg. stofa. Tvennar svalir. Parket og teppi á gólfum. Góðar innr. íb. fylgir sérstæði í bílg. Ákv. sala. Verð 8,8 millj. 28. Súluhólar — m/bílsk. Mjög góð íb. á 3. hæð (efstu). Fallegt út- sýni. Stórar sv. Hagst. lán áhv. Innb. bílsk. Laus í ág. Verð 7,8 millj. 547. Kársnesbraut. Giæsil. 3ja- 4ra herb. endaíb. í fjórbh. Nýjar innr. Parket. Sérþvhús. Innb. bflsk. Verð 7,5 millj. Leirubakki. 4ra herb. ib. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Ágæt innr. Húsið og sameign í góðu ástandi. Verð 6,8 millj. 96. Fífusel — m/bílskýli. Rúmg. og björt íb. á 2. hæð. Þvhús og búr innaf eldh. Stórar suðursv. Bílskýli. Verð 7,3 millj. 374. Fífusel. Rúmg. íb. á 1. hæð. Sér- þvottah. Hús nýl. viðgert og málað að utan. Gervihnattadiskur fyrir húsið. Verð 6,7 millj. 351. Bogahlíð. Rúmg. íb. á 1. hæð. íb. sk. í 2 saml. stofur og 2 herb. Suðursv. Bflskrétt- ur. Verð 7,4 millj. 128. Hrísmóar. 100 fm ib. á tveimur hæðum. Suðursv. Laus fljótl. Útsýni. Áhv. veðd. 1,6 millj. Verð 8,0 m. 58. 5-6 herb. íbúðir Eskihlíð. Rúmg. endaíb. um 109,1 fm nettó í kj. 4 svefnherb., stór stofá. Lítið áhv. Verð 7,3 millj. 266. Hólar — Breiðholt. Glæsil. íb. á 1. hæö í þriggja hæða húsi. 4 svefnherb., sérþvhús innaf eldh. Tvennar svalir. Bflskúr. Áhv. veðd. 2,4 millj. Verð 10,4 millj. 372. Álfheimar. Rúmg. íb. á efstu hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Hús allt viðg. að utan. Áhv. nýtt veðdlán kr. 3,2 millj. Verð 7,5 millj. 99. Rekagrandi — m/bílskýli. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. í enda á 2. hæð ásamt risi. Vandaöar innr. Parket. Suðursv. Glæsi- legt útsýni. Bflskýli. Verð 10,3 millj. 520. brastarhólar m. bílskúr. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð (jarð- hæö) í fimm ib. húsi. Stærð 119,5 fm nettó. Sérverönd í suð-vestur. Þvhús innaf eldhúsi. Fullb. bílsk. Verð 9,8 millj. 380. Sérhæðir Rauðilækur — m/bflskúr. Glæsileg eign um 120 fm á efstu hæð í fjórb. 4 svefnherb. Mikiö endurn. m.a. nýtt gler, eldhinnr. Þrennar sval- ir. Bflskúr. Verð 9,8 millj. 330. Melabraut — Seltj.: Efri sérhæð í tvíbhúsi. Stórar stofur, 2 svefnherb. Glæsil. útsýni. Bílskréttur. Laus strax. Verð 7,9 millj. 9. Blönduhlíð. Rúmg. og björt íb. um 115 fm nettó i kj. Sérinng. Beyki- parket á gólfum. Ljósar innr. Áhv. veðd. ca 3,2 millj. Verð 7,8 millj. 511. Hellisgata — Hf. Efri hæð og rish. um 184 fm nettó. Sérinng. Hæðin skiptist í saml. stofur, 5 svefnherb. Manng. ris yfir allri íb. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Fallegt út- sýni. Verð 9,0 millj. 366. Smáíbúðahverfi. Hæö og ris í góðu steinh. v/Sogaveg. 4 svefnherb., 2 stofur. Mikið endurn. eign. Nýtt eldh., nýtt á gólf- um. Nýir gluggar og gler. Samþ. teikn. af tvöf. bílsk. Verð 10,6 millj. 353. Raðhús — parhús Fifusel — 2 íb. Vandað endaraðhús um 238 fm alls á tveimur hæðum ásamt séríb. í kj. Húsið er í góðu ástandi. Tvennar svalir. Verð 12,5 millj. 84. Fjólugata. Vandað parhús, tvær hæð- ir og kj. Eignin er í góðu ástandi og mikiö endurn. Hægt að hafa séríb. í kj. Fallegur garður. Fráb. staðsetn. 37. Seljahverfi — parhús. Fallegt parhús á þremur hæðum ásamt innb. bilsk. Húsið er um 240 fm alls. Hugsanl. að hafa séríb. á jarðhæð. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 13,5 millj. 543. Grafarvogur. Gott endarað- hús. Stærð 215 fm m/bílsk. Eignin er ekki alveg fullfrág. Gott fyrirkomu- lag. Húsið er að hluta til á tveimur hæðum. Áhv. veðd. 3.350 þús. Verð 13,9 millj. 371. Heidargeröi. Glæsil. nýl. parh. á tveimur hæðum um 200 fm auk þess fylgir 28 fm bflsk. Húsið er í mjög góðu ástandi. Frábær staðsetn. 91. Akurgerði. Steinsteypt parhús á tveimur hæðum, ásamt bílsk. Eign í góðu ástandi. Ákv. sala. Verð 11,5 millj. 339. Seljahverfi. Vandað raðhús á tveimur hæðum við Engjasel, stærð 147 fm. Gott fyrirklag. Nýjar innr. í eldh. Bílskýli. Ákv. sala. V. 11,8 m. Einbýlishús Grafarvogur. Nýtt einbhús á einni hæð. Góð staðsetn. Útsýni. Tvöf. bílsk. Heildarstærð tæpir 200 fm. Húsið er íbhæft en ekki fullb. Veðdlán 3,4 millj. Eignaskipti hugsanl. Afh. strax. Kópavogur — vestur- bær. Nýtt, glæsil. einbh. á tveimur hæöum. Stærð 216 fm. Innb. rúmg. bíisk. Eignin er sérl. vönduð en ekki alveg fullb. Útsýni. Ákv. sala. 570. Heiöargerði — einb. Glæsil. hús á tveimur hæðum. Húsið skiptist í stórar stofur, garðstofu, 3 svefnherb., sjónvherb., baðherb. á báðum hæðum. Fallegur og skjólg. garður. Yfirbyggður nuddpottur. Bílsk. Ákv. sala. Verð 15,0 millj. 523. Smáíbúðahverfi. Vandað og mikið endurn. hús á tveimur hæðum ásamt við- byggöum bílsk. Nýjar innr., gólfefni, gler, hitakerfi o.fl. 4 svefnherb. Góð staðsetn. Verð 13,0-14,0 millj. 367. Esjugrund — Kjalarnesi. Einb- hús á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb. Góð lán áhv. 2,2 millj. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 millj. 29. Háaleitishverfi. Vönduð húseign á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. á jarð- hæð. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Hægt að hafa séríb. á jarðhæð. Fallegur, ræktaður garður. Hús í góðu ástandi. 23. Skipasund. Einbhús kj., hæð og ris, samtals 197 fm. Húsið er í mjög góöu ástandi. Glæsil. útsýni. Mögul. á séríb. í kj. Hugsanleg skipti á stærri eign. 150. Hveragerði. Sérstakl. vandað einb- hús á einni hæð. Húsiö stendur á hornlóö. Afh. strax eða eftir samklagi. Ekkert áhv. Bílsk. 377. Skólavörðustígur. Járnkl. timburh. á steyptum kj. ofarl. v/Skólavörðustíg. Hús- ið er í ágætu ástandi. Til afh. í júlí. 399. Skriðustekkur. Vorum að fá í sölu einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góö staðsetn. Fráb. útsýni. Húsið er um 290 fm + bílsk. Ath. hugsanl. skipti á 3ja-4ra herb. íb. eða bein sala. 361. Njálsgata. Steinsteypt einbhús á tveimur hæðum um 110 fm. Suðursv. og verönd. Skipti á einstaklíb. eða 2ja herb. mögul. Verð 6,5 millj. 347. Básendi einb./tvíb. 230 fm einb- hús, 2 hæðir og kj. Mögul. á sér íb. í kj. Húsiö er mikiö standsett. Útsýni. Hugsanleg skipti á minni eign. Verð 15,3 millj. 105. Neðra-Breiðholt. Vandað einbhús. Innb. bíisk. á jaröhæö. Grunnfl. húss 155 fm. Kj. undir öllu húsínu. Fráb. útsýni. Eign í mjög góðu ástandi. 16. Hólahverfi — einb./tvíb. Glæsilegt hús á fallegum útsýnisstað. Húsið er á tveimur hæðum og stend- ur neðan viö götu. Stærð alls 273 fm. íb. á jarðh. ca 100 fm. Tvöf. bílsk. 50 fm. 264. Bleikargróf. Timburhús, hæð og ris- hæð ca 200 fm auk þess 80 fm bílsk. Mikið endurn. eign. Eignaskipti. 245. GIMLI GIMLI Porsij.it.i 26 2 híL'ð Simi 75099 p B Þorsq.it.i ?6 2 h.fO* Sum 25099 jm SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS MÓAFLÖT Glæsilegt ca 170 fm einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Fallegur ræktaður garður. Arinn í stofu. Eign í toppstandi. Verð 16,5 millj. KRÓKAMÝRI - GARÐABÆ Stórglæsilegt einbýlishús á þremur hæðum 272,1 fm auk 32 fm bílskúrsplötu. Innréttingareru sérlega vand- aðar. 5 svefnherb. Glæsilegt útsýni. Verð 20 millj. •S* 25099 Einbýli - raðhús FAGRIHJALLI - HÚSNSTJÓRN 4,7 M. Glæsil. 188 fm parhús á þremur hæðum ásamt 28 fm bílsk. Húsið afh. frág. að utan og fokh. að innan strax í dag. Áhv. lán við húsnstj. ca 4,7 millj. Lyklar á skrifst. VANTAR - ÁRBÆR Höfum traustan kaupanda að góðu einb.-, rað- eða parhúsi í Árbæjar- eða Selás- hverfi. Uppl. veita Bárður Tryggvason eða Þórarinn Friðgeirsson. 5-7 herb. KAMBSVEGUR Glæsil. mikið endurn. 110 fm nettó 5 herb. efri hæð ásamt 28 fm bíisk. Nýtt rafmagn. Endurn. eldhús og bað. Parket. Fallegur ræktaður garður. Verð 9,8 miilj. GRÆNAHLÍÐ Mjög góð 5 herb. íb. á efstu hæð í góðu steinhúsi. Endurn. gler. Suðursv. Laus fljótl. VEGHÚS - BÍLSK. - 6 HERB. - LAUS Mjög skemmtil. 165 fm íb. á tveim- ur hæðum í nýju fjölbhúsi. íb. afh. strax tilb. u. trév. Innb. bílsk. fylgir. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. 4ra herb. íbúðir EYJABAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð f góðu fjölb- húsi. Hús ný viðgert að utan og ný mál- að. Verð 6750 þús. HRÍSATEIGUR 95 fm efri hæð í tvíb. Allt sér. Nýstand- sett bað, nýtt eldhús, 3 svefnherb. Laus 15. sept. Fallegur garður. Verð 7,5 millj. FELLSMÚLI Góð og vel umgengin 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Rúmg. stofa. Tvennar svalir. Hús nýviögert að utan og málaö. Laus 15.10. Verð 7,8 millj. FURUGRUND - LAUS Góð 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 7,2 millj. LEIRUBAKKI - 4RA Mjög skemmtil. 4ra herb. íb. á 2. hæð í vönduðu fjölbhúsi sem er allt viðgert að utan og málað. Sórþvhús. Nýtt gler. Fal- legt útsýni. Verð 7 millj. VESTURBERG - 4RA-5 Falleg 96 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð með sérgarði. Endurn. eldhús. Verð 6,5 mlllj. LJÓSHEIMAR Góð 111 fm 4ra-5 herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Stórar stofur. Parket. Verð 7,1 m. ENGIHJALLI - 4RA Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Ný flísalagt bað. Parket. Tvennar svalir. Verð 4,8 millj. 3ja herb. íbúðir ENGJASEL - BÍLSK. - HAGST. LÁN 3,2 M. Mjög falleg 96 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb- húsi. Áhv. 3,2 millj. við húsnstjórn. Stæði í bílskýli fylgir. Verð 6,6 millj. EFSTASUND - 3JA-4RA - HAGST. LÁN 4,2 MILLJ. Góð 3ja-4ra herb. íb. í kj. m/sérinng. End- urn. þak. Parket. Góður garður. Áhv. hagst. lán ca 4,2 millj. Verö 6,8 millj. ENGJASEL - BÍLSKÝLI - ÁHV. 3,5 MILU. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Fallegt útsýni. Verð 6,3 m. HRAUNBÆR - LAUS Góð 80 fm nettó 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérþvhús. Hús allt nýklætt að utan. Áhv. ca 2350 þús. við Húsnstjórn. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6 millj. VANTAR 3JA HERB. Á SÖLUSKRÁ Vegna miklllar eftirspurnar og sölu á góðum 3ja herb. fb. vantar okkur þær tilfinnanlega á sölu- skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb- húsi. Áhv. 2,5 millj. húsnstjórn. V. 6,5 m. HJALLABRAUT - HF. - HAGST. LÁN 3,2 millj. Falleg 86 fm íb. á 1. hæð með suðursv. Sérþvhús. Áhv. húsnlán ca 3,2 millj. Verð 6,5 millj. 2ja herb. íbúðir ÁLFHEIMAR Gullfalleg 2ja herb. íb. á jarðhæð í vönd- uðu fjölbhúsi. Nýtt gler. Eign í topp- standi. Verð 4,6 millj. VESTURVALLAGATA Falleg og óvenju vel umgengin 63 fm íb. á 4. hæð í góðu fjölbhúsi. Glæsil. útsýni. Eign í sérfl. Verð 4,9 millj. VALLARÁS Ný einstaklíb. með svefnkróki á 3. hæð í nýju lyftuhúsi. Áhv. húsnstjórn 1,5 millj. Suðursv. Lyklar á skrifst. Verð 3,7 millj. VANTAR 2JA HERB. Höfum fjölmarga góöa kaupendur að góðum 2ja herb. íbúðum. VALLARÁS - 2JA - ÁHV. 2,3 MILLJ. Nýl. 2ja herb. íb. á 1. hæö með sérgarði. Áhv. hagst. lán ca 2,3 millj. Verð 4,5 millj. BLIKAHÓLAR Rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða húsi. Eign í góðu standi. Laus 1. sept. Verð 5,2 millj. ÓÐINSGATA Falleg og mikið endurn. lítil 2ja herb. íb. á jarðh. í bakh. Sérgarður. Verð 3,3 millj. KAMBSVEGUR - 2JA Falleg 63,5 fm íb. í kj. Sér inng. glæsil. garður. Ákv. sala. HRINGBRAUT - 2JA Mjög falleg ca. 560 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð. Stæði í bílskýli. Verð 4,5 millj. Atvinnuhúsnæði FUNAHÖFÐI Höfum til sölu á eftirsóttum stað við Funahöfða 1693 fm skrifst.-, versl.- og iðnaðarhúsnæði. Mögul. að kaupa í litlum einingum. Teikn. og nánari uppl. veitir Bárður Tryggvason. Árnl Stefánsson, viðskfr., lögg. fasteignasali. VEGHÚS - FULLB. Glæsil. 3ja herb. íb. á jarðhæð með sér- garði. Fullb. eign. Lyklar á skrifst. KAMBSV. - NÝTT - VEÐDEILD 4,2 M. Vorum að fá í einkasölu glæsil. nýbyggða risíb. íb. er nær fullb. með svöium. Parket. Mögul. á gufubaði. Áhv. nýtt lán frá húsn- stjórn ca 4,2 millj. HJARÐARHAGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.