Morgunblaðið - 07.08.1991, Side 11
11
CiARÐUÍ
s.62-1200 62- I20l
Skipholti 5
Vantar eignir
á söiuskrá
2ja-3ja herb.
Asparfell. 2ja herb. góð íb. á
6. hæð.
Grandavegur - ódýr. 2ja
herb. 31,3 fm ib. á 1. haeð í stein-
húsi.
Austurberg. 3ja herb. íb. á
1. hæð í blokk. Snotur íb. Góð
kjör.
Vesturberg - laus
3ja herb. góð 73,2 fm íb. á
3. hæð. Laus strax. V. 5,5 m.
Birkimelur. 3ja herb. ca 87 fm
íb. á 4. hæð í blokk. Mjög góð íb.
Mikið útsýni.
Flúðasel. Vorum að fá í
einkasölu mjög fallega og
stóra (90,9 fm) 3ja herb. íb.
á jarðh. í blokk. Mjög stór
herb. Sérþvottaherb. Mikið
útsýni. Laus. Verð 6 millj.
Logafold - glæsiíb.
Stórglaesil. 3ja herb. 99,3 fm íb.
á efstu hæð. Bilg. fylgir. Áhv.
húsnstjlán ca 4,4 millj. Laus.
Reykás - bílskúr. Vor-
um að fá í einkasölu 3ja
herb. 95,3 fm gullfallega ib.
á 3. hæð (efstu) í blokk.
Þvottaherb. í íb. Tvennar
svalir. Fallegt útsýni. Góður
bílskúr. Góð sameign. Verð
8,5 millj.
4ra-6 herb.
Eyjabakki. 4ra herb. falleg íb.
á 3. hæð (horníb.) í blokk. Mjög
mikið og fallegt útsýni. Góð sam-
eign. Verð 6,5 millj.
Bólstaðarhlíð. 4ra-5
herb. 105 fm íb. á 1. hæð í
blokk. Mjög góður staður.
Laus fljótl. Bílskúrsréttur.
Verð 7,5 millj.
Sigtún. 5 herb. 115,4 fm efri
hæö í fjórbýli. íb. er tvær saml.
stofur, 3 svefnherb., eldhús og
baðherb. Suðursv. Nýl. mjög góð-
ur 30 fm bílskúr. Fallegur garður.
Einbýlishús - raðhús
Mosfelisbær - einb. Vorum
að fá í einkasölu mjög gott og
fallegt 160 fm einbhús ásamt 40
fm tvöf. bílsk. Húsið er stofur, 4
svefnherb., sjónvskáli, eldhús,
baðh., snyrting, þvherb. og forst.
Tvöf. bílsk. Mjög fallegur garður.
Mikið útsýni. Verð 13,5 millj.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
\ J
Þú svalar lestrarþörf dagsins a
ásídum Moggans!
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991
LP þakrennur
Þið gefið sjálf
sett þær saman
LP þakrennukerfið frá okkur er
auðvelt og fljótlegt í uppsetn-
ingu, ekkert lím og engin suða.
Leitið upplýsinga
BLIKKSMIÐJAN
TÆKNIDEILD OJ4K
SMIÐSHÖFÐA 9
112 REYKJAVÍK
SÍMI: 91-685699
EIGNABÆR
Bæjarhrauni 8, sími 654222
Fjóluhvammur Hf. - einb.
Glæsil. u.þ.b. 330 fm einbh.
Mjög fallegur garður. Heitur
pottur. Fráb. útsýni. V. 21,0 m.
Fjóluhv. - Hf. - einb.
Mjög vandað 255 fm einbhús.
Góður garður. Fráb. útsýni.
Verð 18,0 millj.
Smárafiöt Gb. - einb.
Rúmg. 205 fm einbhús. Mjög
fallegur garður. Verð 15,5 millj.
Flókagata - Hf. - 4ra-5
Falleg íb. á 2. hæð í tvíbhúsi.
Stofa, borðstofa, eldhús,
þvottaherb., hol og 4 herb. ails
u.þ.b. 120 fm. Geymsla í kj.
Upphitað bílastæði og gangst.
Mjög gott útsýni. Verð 9,5 millj.
Reykjavíkurv. - Hf. - 4ra
95 fm íb. á jarðhæð í þríbhúsi.
Fallegur garður. Verð 6,5 millj.
Vesturberg - Rvík - 3ja
Mjög falleg 77 fm íb. í fjölbh.
Fráb. útsýni. Verð 5,7 millj.
Smyrlahraun Hf. - einb.
77 fm einbhús, hæð og 'ris.
Fallegur garður. Verð 5,5 millj.
Álfaskeið - Hf. - 2ja
6.5 fm kjíb. í tvíbhúsi. Fallegur
garður. Verð 5,0 millj.
Reykjavíkurv. - Hf. - 2ja
44 fm „stúdíó“-íbúð í fjölbh.
Áhv. húsnstjlán. Verð 4,4 millj.
Bæjarhraun Hf. -
Skrifstofuhúsnæði
Til sölu rúml. 500 fm skrifstofu-
húsn. á þessum vinsæla stað.
Mjög auðvelt að skipta húsn. í
smærri ein. Verð 40 (dús. á fm.
Fiskbúð í Hafnarfirði
Vorum að fá í sölu snyrtil. fisk-
búð í Hf. Hagst. leiga. Góð velta.
Sumarbúst. - Grímsnes
Til sölu vandaður u.þ.b. 50 fm
sumarbúst. á eins ha eignarl.
Myndbandaleiga - Hf.
Góð staðsetn. Hagst. leiga.
1400 titlar.
Óskum eftir öllum tegund-
um fasteigna á söluskrá.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Mikil eftirspurn eftir 2ja og 3ja
herb. íbúðum í Hafnarfirði.
Elías B. Guðmundsson,
viðskiptafr. - sölustjóri,
Hlöðver Kjartansson, hdl.
Guðmundur Kristjánsson, hdl.
S: 654222
Suðurlandsbraut 14, S 67 82 21
Einbýli/tvíbýli
CannafnlH _ oinh /t%#íh
Ca 250 fm hús m/innb. bílsk. Glæsil.
útsýni yfir borgina. Góðar stofur. 5 stór
svefnherb. Mögul. á 2ja herb. íb. á jarð-
hæð. Skipti mögul. á minni eign. Ákv.
sala. Verð 15,4 millj.
Haukshólar 2
Einbhús með tveimur íbúðum.
Ca 198 fm íb. m/innb. bílsk. Hiti
í tröppum og bílaplani. Skiptist í
stofu m/arni, borðstofu, sjón-
vhol, nýtt eldhús, þvottah., búr,
4-5 svefnherb. og bað. Garð-
stofa. Á aðalhæðinni er 2ja herb.
57 fm íb. Björt íb. Allt sér. Skipti
möguleg á 4-5 herb. íb. Gott
hús. Ný standsett. Ákv. sala.
Verð 19,8 millj.
Sérhæðir
Hólmgarður
Ca 95 fm efri sérhæð ásamt
geymslurisi. Skiptist í stofu
m/arni, 3 svefnherb. ásamt for-
stofuherb., eldhús og bað. Ákv.
sala. Leyfi fyrir stækkun á risi.
Verð 7,5 millj.
Bollagata
Ca 168 fm efri hæð og ris. 4-5
svefnherb., stofa m/arni. 22 fm
bílsk. Ákv. sala. Skipti möguleg
á rað- eða einb.
Seljendur!
Miklar fyrirspurnir
• Vantar einbýli í Smáíbúðahverfi,
Túnunum eða miðsvæðis.
• Vantar einbýli, rað- eða parhús í
Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi.
• Vantar sérhæðir, helst miðsvæðis
ca 120-160 fm.
Halldór Gudjónsson, sölustj.
Kjartan Ragnars hrL
26600
alllr þarfa þak yllr höluúlO
4ra-6 herb.
LEIFSGATA - LAUS. 4ra
herb. Arinn. 30 fm innréttaður
skúr með snyrtingu. Verð 8,8 millj.
SÉRHÆÐ - SELTJNES.
Vestast við sjóinn og sólarlagið.
Bílskúr. Verð 12,0 millj.
VESTURBERG. 2ja herb. fb.
á 3. hæð. Verð 4,4 millj.
LJÓSHEIMAR. 2ja herb.
rúmg. endaib. Verð 5.4 millj.
HVERFISGATA - HF. 2ja
herb. risíb. Verð 2,8 millj.
DRÁPUHLÍÐ. Góð 3ja herb.
íb. í kj. Verð 5,3 millj. Mikið áhv.
ELDRI BORGARAR
í nýbyggingu við Droplaugarstaði
fyrir 55 ára og eldri.
Einb./raðh. - parh.
MÖRG GÓÐ EINBHÚS Á
SÖLUSKRÁ
FÍFUSEL - RAÐHÚS. 4
svefnherb., stofa og forstherb.
Góð íb. í kj. Verð 14 millj.
ÁSGARÐUR. Endaraðhús kj.
og tvær hæðir. Verð 8,5 millj.
FasteiBnaþióiwstan
Austursiræti 17 - S. 26600
Þorsteinn Steingrímsson, Ig. fs.
Kristján Kristjánsson, hs. 40396.
FJARFESTING
FASTEIGNASALA P
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
62-42-50
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
MIKII SAIA
VANTAR EIGNIR Á SÖIUSKRÁ
Háaleitisbraut. Ágæt horníþ. á 1. hæð. Stór svefnherb.
Suðursvalir. Verð 5,9 millj.
Alftamýri. Mjög góð og vel staðsett 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2
svefnherb. Endurn. bað. Nýl. gler. Verð 6,2 millj.
Austurbrún. Góð jarðhæð (kjallari) ca 90 fm. Mikið endurn.
2 svefnherb. Stutt í þjónmiðst. aldraðra. Verð 6,2 millj.
Maríubakki. Rúmg. íb. á 3. hæð. Þvottah. i íb. Stór geymsla í
kj. Nýstandsett að utan. V. 5,9 millj. Laus nú þegar.
Kleppsvegur 130. Mjög góð íb. á 2. hæð ca 101 fm. 2-3
svefnherb. 2 stofur. Laus fljótl.
Vesturgata. Stórglæsil. ca 120 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi.
Mjög vandaðar innr. Álímt parket, flísar. Stórar suðursvalir. Stæði í
bílageymslu.
Lindarbraut - sérhæð - Seltjnesi. Vorum
að fá í sölu mjög fallega og vel staðsetta neðri sérhæð ca 140 fm auk
bíisk. 2 fallegar stofur, 3 svefnherb. Gott útsýni.
Hjarðarhagi. Einstakl. björt og falleg ca 110 fm íb. á 1. hæð.
3 svefnherb., 2 stofur. Mikið endurn. Áhv. ca 1,0 millj.
Bauganes. Sérstakl. fallegt nýendurbyggt hús tvær hæðir og
ris. Nýtt rafm., hiti, gler, gluggar, bað, eldh. o.fl. Nýr stór bílsk. Falleg
lóð. Laus.
Haukshólar - einb./tvíb. Óvenju glæsil. einb./tvíb.
á hornlóð. Húsið skiptist í ca 160 fm íb. með 4-5 stórum svefnherb.,
2 stofur, arinn, sjónvstofa, laufskáli. Parket. Árfellsskilrúm. Ný innr. í
eldhúsi og þvhúsi. Aðstaða fyrir sauna. Stór bílsk. Einnig er i húsinu
vel staðsett og góð 2ja herb. íb. ca 57 fm. Allt sér.
Réttarholtsvegur. Mikið endurn. og fallegt raðhús á tveim-
ur hæðum m/hálfum kj. Nýl. eldhúsinnr., hurðir, gler, gólfefni og fl.
Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj.
35 ára reynsla tryggir örugga þjónustu
Vegna mikillar sölu vant-
ar okkur eignir af öllum
stærðum á söluskrá
Maríubakki - 2ja
Falleg. íb. á 1 hæð. Suðursv. Laus strax.
Einkasala. Verð 4,7 millj.
Grettisgata - 3ja
3ja herb. góð íb. á 1. hæð í steinh.-
Sérhiti. Verð 4,7 millj.
Leifsgata - 3ja
Mjög falleg, óvenju rúmg. íb. á 2. hæð.
íb. er mikið endurn. Bílsk. getur fylgt.
Einkasala. Áhv. ca 3,3 millj. veðdeild.
Verð ca 8,5 millj.
Kópavogur - 4ra
Falleg ca 100 fm íb. á 4. hæð í lyftuh.
v/Engihjalla. Verð 6,8 millj.
Fjólugata - parhús
Glæsil. parhús v/Fjólugötu. Hús-
ið er 207 fm kj. og tvær hæðir
ásamt 26 fm bílsk. 2ja-3ja herb.
íb. í kj. Garðhús m/nuddpotti.
Húsið er mjög mikið endurn.
Glæsil. eign á fráb. stað.
Öndv.nes - sumarbúst.
Nýr 40 fm búst m. svefnlofti í Öndverð-
arnesi. Stór verönd. Vatn og rafmagn.
Ca 1/3 hektari eignarlands. Kjarri vaxið
mjög fallegt land. Verð 4,0 millj.
Stokkseyri - einbhús
132 fm jámvarið timburhús á góðum
stað. Verð 2,5 millj.
Flugskýli
92,3 fm endaskýli úr stáli á besta stað
við Fluggarða.
EiGNASALAIM
REYKJAVIK
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
UÓSVALLAGATA — 2JA
2ja herb. 44 fm íb. á jarðhæð í eldra
steinh. Verð 2,5-2,6 millj.
ÓDÝR EINSTAKLÍB.
í kj. v/Fálkagötu. íb. er 1 herb., eldhús
og bað. Lítil snyrtil. eign m/sérinng.
Laus. Uppl. f. einstakl. eða skólafólk.
HRAUNBÆR - 2JA
Sérl. góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb.
Ný eldhinnr. Suðursv. Mikið útsýni.
JÖKLAFOLD - 2JA
HAGST. ÁHV. LÁN
2ja herb. sérl. vönduð íb. á 2. hæð í
nýl. fjölb. Parket á allri íb. Stórar svalir.
Áhv. um 3,2 millj. í veðdeild.
ÞJÓRSÁRGATA
SKERJAFIRÐI - 3JA
Vorum að fá í sölu mjög skemmti-
leg 3ja herb. íb. á 1. hæð í
þríbhúsi. Falleg, ræktuð lóð
m/sólskýli. Hagst. áhv. lán.
NESVEGUR - 3JA
Til sölu og afh. strax 3ja herb. tæpl.
80 fm jarðhæð í eldra húsi (tvíb.). Mjög
snyrtil. eign m/lóð sem liggur að sjó.
Gott útsýni. Hagst. áhv. lán.
FELLSMÚLI - 4RA
4ra herb. mjög góð íb. á hæð í fjölb.
Suðursv. Ákv. sala.
HÆÐARGARÐUR -
EFRI HÆÐ OG RIS
4ra-5 herb. 145 fm efri hæð og ris í
parhúsi. Á hæðinni eru saml. stofur og
3 svefnherb. m.m. Óinnr. nýtt ris sem
býður uppá ýmsa mögul. Góð eign í
grónu hverfi.
ARATÚN - EINB.
Vorum að fá í sölu tæpl. 130 fm
einb. á einni hæð auk 38 fm bílsk.
í húsinu eru stofur og 3 svefn-
herb. m.m. Falleg, ræktuð lóð.
Góð eign.
HVERFISGATA 43, RVÍK
ÞARFN. STANDSETN.
Húseignin Hverfisg. 43, Rvík er til sölu.
Þarfn. standsetn. í húsinu er góð 2ja-
3ja herb. íb. Góð eign. Til afh. strax.
Skipti mögul. á t.d. 3ja herb. íb. miðsv.
í borginni.
BREKKUBYGGÐ - GBÆ
Einnar hæðar tæpl. 80 fm hús auk bílsk.
í húsinu er góð 2ja-3ja herb. íb. Góð
eign. Til afh. strax. Skipti mögul. á ein-
staklíb. eða 2ja herb. íb. í Rvík.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789,
Svavar jónsson, hs. 657596.