Morgunblaðið - 07.08.1991, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 07.08.1991, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991 EIGNAMIÐLLTNIN Samtún - 3 íbúðir Vorum að fá í sölu eign með tveimur íbúðum, hæð, ris og kj. samt. um 120 fm. Verð 7 millj. Um er að ræða 3ja herb. hæð er uþb. 68 fm, verð 5,3 millj. og ósamþ. 2ja herb íb. í kj. Verð 2,2 millj. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. 1840. Skrifstofuhúsn - vantar: Leitum að skrifst.húsn fyrir traustan kaup- anda. Óskað er eftir 120-140 fm húsn. skrifst.herb., fundarsal, geymslu, wc og kaffistofa er æskilegasta samsetningin. Staðsetning miðsvæðis í borginni í huggu- legu umhverfi og góð bílast. Miðborgin: Góð hæð sem gæti nýst undir skrifst. eða íb. um 246 fm. Hagst. lán áhv. Verð 8,6 millj. 5050. Hesthús: Til sölu nýtt 10 hesta hest- hús í Mosfellsbæ. Verð 2,6 millj. 1789. Sumarhús Sumarbústaður í landi Munaðarness Glæsil. um 65 fm sumarbústaður með stórri sólverönd á fallegum útsýnisst. Byggður 1986. 1,2 ha leigulóð. Allar nánari uppl. á skrifst. 1817. Sumarbústaður við Brú- ara: Vorum að fá til sölu um 65 fm sumar- bústað skammt frá Brúará. Bústaðurinn er járnkl. hús úr timbri úr á einni hæð og byggð- ur 1978. Hann stendur á mjög fallegum stað á 6000 fm landi og hefur mikið af trjá- plöntum verið gróðursett á landinu. Heitt vatn og rafmagn. Mögul. á sundlaug. Verð 3,5 millj. Allar nánari uppl. og Ijósm. á skrifst. 1787. Sumarhús í Kjós: Vorum að fá í sölu fallegt sumarhús á rólegum stað í Kjósinni. Húsið er u.þ.b. 30 fm og stendur á landi í mikilli trjárækt með fallegum fjalla- læk. Verð 1850 þús. 1776. :: Einbýli Hveragerði Fallegt og vandað 150 fm einlyft einbhús við Kambahraun ásamt 50 fm bílskúr, gróð- urhúsi og fl. Fallegur garður. 1834. Heiðarholt - Keflavík Falleg og nýl. raðhús uþb. 140 fm m. bílsk. Verð 11 millj. 1839. Sjafnargata: vomm að fá í einkasölu heila húseign sem er kj., tvær hæðir og ris. Grunnfl. um 95 fm. 40 fm bílsk. Fallegur garður. Eign sem gefur mikla mögul. 1808. i: i BiBBÉi: BHB1 Sími 67'90*90 - Síðumula 21 Drekavogur - einb./tvíb.: Fallegt steinsteypt einbhús á tveimur hæð- um samt. u.þ.b. 160 fm auk u.þ.b. 25 fm bílsk. í húsinu eru 2 íb. í dag. Stór og gró- inn garður. Ról. og fallegur staður. Laust strax. Verð 12 millj. 1773. í Laugarásnum Stórt og glæsilegt hús á þremur hæðum, alls 283 fm húsið er bæði hægt að nýta sem einb. og tvíb. Rúmg. bílsk. með vatni, hita og rafmagni. Stórglæsil. Útsýni til Suðurs. Verð 21 millj. 1709. Lindarbraut - einb. tvíb.: Vorum að fá í sölu rúmg. forskalað timburhús u.þ.b. 180 fm sem í geta verið tvær íb. Stór og mikil lóð húsið þarfn. endurn. að hluta. 1748. Skriðustekkur - einb./tvíb. Vorum að fá til sölu glæsil. hús v. Skriðu- stekk. Húsið er 311 fm auk 36 fm bílsk, gott útsýni, falleg lóð húsið má nýta sem einbhús eða tvíbhús því góð 3ja herb. séríb. er innréttuð á jarðhæð (einnig er innan- gengt milli hæða). Verð 19,5 millj. 1732. Einbhús - Stykkishólmi - (félsamtök): Vorum að fá fallegt ein- bhús til sölu. Þetta er svokallað Siglufjhús, timburh. á steyptum kjallara, samtals um 285 fm. Á 1. hæð eru m.a., stofa, borð- stofa, 5 herb., eldhús, geymsla, búr o.fl. hæðin er um 165 fm. í kj. er stórt herb., snyrting, gufubað, geymsla o.fl. Innb. bílsk. Kj. er um 120 fm. Húsið stendur nálægt sjó. Fallegt útsýni. Þessi eign gæti hentað fyrir félagasamtök. Góð greiðslukjör í boði. Verð 11,3 millj. 1728. Goðatún - Garðabæ: Faiiegt og snyrtil. einbhús u.þ.b. 160 fm á einni hæð. Húsið stendur á vinsælum og grónum stað í Garðabæ. Verð 10,8 millj. 1713. Lækjarás Sunnanvert Seltjarnarnes: Vorum að fá í einkasölu. fallegt hús á tveim- ur hæðum við Unnarbraut. Húsið er alls 274 fm þar af 28 fm innb. bílsk. 6 svefnherb., 2 stofur með arni, tómstundarherb, sauna, nuddpottur o.fl. Einstakt útsýni til Bláfjalla, Reykjaness og Snæfellsnes. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. Verð 17,5 millj. 1823. Birkigrund - Kóp.: Giæsii. tvii. einbhús með innb. bílsk. sem skiptist m.a. í tvær saml. stofur, 4-5 svefnherb., „hobby- "herb. o.fl. Fallegur garður. Getur losnað fljótl. Verð 18 millj. 1782. Garðastræti - einbhús og skrifst.: Höfum fengið til sölu gott steinhús á þessum eftirsótta stað. Húsið er tvær hæðir og kj. alls um 270 fm. Afar fallegur garður. Verð 16 millj. 1803. Lindarbraut - Seltj.: vorum að fá í einkasölu fallegt og skemmtil. ein- bhús um 170 fm. Bílsk. um 40 fm. Húsinu hefur verið einkar vel við haldið. Heitur pottur. Fallegur garður. Mjög góð eign. Verð 15,2 millj. 1790. Arnartangi - Mos.: Fallegt og vandað einbhús á einni hæð um 145 fm auk rúmg. bílsk. um 47 fm. 4 svefnherb. Parket á stofugólfum. Gróinn garður. Skipti mögul. á minni eign í Mosfellsbæ. 1788. Trönuhjalli - Kóp Skoðum og verðmetum samdægurs Bárugata: Vorum að fá í sölu fallegt steinsteypt. einbhús uþb. 230 fm m. bílsk. Húsið er 2 hæðir og kj. og er mögul. á séríb. í kj. Nýl. rafmagn, gler og hiti. Verð 16 millj. 1453. Hléskógar - einbýli/tvíb.: Vorum að fá í einkasölu fallegt einbh. um 240 auk bílsk. um 30 fm. í húsinu er einnig góð 2ja herb. íb. m/sérinng. Verð: Tilboð. 1197. Stekkjarkinn - Hf.: Óvenju skemmtil. einbhús á einni hæð u.þ.b. 190 fm auk bílsk. Húsið er hannað í spænskum stíl og er sérstætt að mörgu leyti. Mjög fallegur og gróinn garður. Gróðurhús. Verð 11,5 millj. 845. Parhús Sporðagrunn: Til sölu fallegt par- hús á tveimur hæðum við Sporðagrunn. Húsið er 171 fm (nettó) er vel skipul. og skiptist þannig: 2. hæð 2 saml. stórar stof- ur, eldhús, snyrting, svalir, jarðhæð, 3 herb., bað, þvohús og geymslur. Óinnr. hátt ris með kvisti. Mögul. á 1-2 herb. Góð lóð fal- legt útsýni. Bílskréttur. Verð 13,5 millj. 1621. Fagrihjalli: Vorum að fá í sölu á ein- um besta stað í Kóp. þrílyft parh. um 190 fm auk bílsk. um 27 fm. Flísar og parket á gólfum. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. 3-4 svefnherb. Verð 14,7 millj. 1628. Rauðagerði: Höfum fengið í sölu vönduð parhús á eftirsóttum stað í Reykjavík. Húsin eru á tveimur hæðum u.þ.b. 150 fm ásamt u.þ.b 25 fm bílsk. Afh. tilb. u. trév. að innan, fullb. að utan eftir u.þ.b. 3-4 mán. 1391. Vorum að fá til sölu vandað og fallegt einb- hús á tveimur hæðum með tvöf. bílsk. Hús- ið er 386 fm en er ekki fullklárað að innan. Frág. falleg og velhirt lóð. Til greina kemur að taka góða 3ja-4ra herb. íb. uppí kaup- verðið. Verð 17,5 millj. 1722. Verð 8,5 millj. 1706. Ártúnsholt - einb./þríb.: Tvíl. 308 fm einb. ásamt 37 fm bílsk. Á 1. hæð eru m.a. stofur, 4 herb., eldh. og bað. í kj. eru tvær íb. 2ja og 3ja herb. Hagst. lán áhv. Verð tilboð. 1675. Skildinganes: Vorum að fá í einka- sölu áfar fallegt u.þ.b. 230 fm einbhús á einni hæð m/bílsk. Húsið er mjög vel skipul. m.a. 4 svefnherb. í sérsvefnálmu, gróðurskáli, útsýni o.fl. Verð 18,5-19,0 millj. 1657. Fossagata - einb./tvíb.: Vorum að fá í sölu vandað einb./tvíbhús sem er tvær hæðir og kj. samt. u.þ.b. 220 fm. í kj. er séríb. um 75 fm sem er laus strax. Húsið hefur allt verið endurn. í hólf og gólf. Skemmtil. eign. Verð 12,5 millj. 1626. Stafnasel: Glæsil. rúml. 300 fm einb. m/tvöf. bílsk. (40 fm). 7-8 svefnherb. Hagst. langtlán geta fylgt. Ákv. sala. Skipti á minni eign koma til greina. 769. Þverársel - glæsihús: vorum að fá í sölu vandað og fallegt einbhús á besta stað í Seljahverfi. Húsið er á tveimur hæðum u.þ.b. 300 fm auk u.þ.b. 100 fm aukarýmis í kj. Húsið stendúr á fráb. útsýn- isst. í útjaðri byggðar. Tvöf. bílsk. Skipti á 4ra-5 herb. íb. í Seljahverfi koma til greina. Verð 17,9 millj. 1536. Bæjargil - Garðabæ: Til sölu fallegt einbhús á tveimur hæðum um 180 fm. Húsið afh. fullb. að utan en tilb. u. trév. að innan. Húsið er mjög fallega teiknað. Verð 12 millj. 1548. Kvisthagi: Vorum að fá í sölu vand- aða neðri sérhaeð um 135 fm auk sérrýmis í kj. um 47 fm. Á hæðinni eru m.a. 3 svefn- herb., rúmg. fallegar suðurstofur og blóma- skáli. í kj. er eitt herb., snyrting og þvottah. Góð eign á eftirsóttum stað. 1686. Glaðheimar: Góð og björt 4ra-5 herb. hæð um 110 fm auk bílsk. um 27 fm. Nýtt á baði. Mjög góður staður í botnlanga. Verð 9,5 millj. 1584. 4ra-6 herb. Lyngmóar - Garðabæ: Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð um 92 fm í þriggja hæða fjölbhúsi auk bílsk. Parket á gólfum, vandaðar innr. Góð lóð. Malbikuð bílastæði. Verð 9,5 millj. 1802. Vesturberg: Snyrtil. 4ra herb. íb á hæð. Vel umgengin eign. Parket. Góð sam- eign. Vestursv. Verð 6,7 millj. 1756. Seljabraut: 4ra-5 herb. 104 fm mjög góð íb. á 2. hæð í ný uppgerðu húsi. Sérþv- herb. Stæði í bílgeymslu. Útsýni. Áhv. 2,1 millj. Verð 7,5 millj. 1755. Veghús: Vorum að fá til sölu á þessum eftirsótta stað 130,8 fm 6 herb. íb á tveim- ur hæðum, fallegt hús. Glæsil. útsýni. Lág útborgun. Verð 9 millj. 1746. Hvassaleiti: Rúmg. og björt 4ra herb. íb. á 4. hæð auk bílsk. um 20 fm. Rúmg. stofa, gott bað. Áhv. 2,2 millj. frá veðd. Verð 7,9 millj. 1622. Skólavörðustígur „penthouse": Glæsil. „pent- house“íb. í vönduöu og nýl. fjölb- húsi. Marmari á gólfum. Sérsmíðaðar innr. u.þ.b. 30 fm sóisvalir með út- sýni. 1699. Raðhús Rjúpufell: Fallegt raðhús á einni hæð u.þ.b. 135 fm auk u.þ.b. 25 fm bílsk. Gróin og fallégur garður. Sólverönd. Verð 10 millj. 1792. Miðborgin: Til sölu falleg raðh. á tveimur hæðum 140 fm sem afh. tilb. u. trév. í ágúst. Hagst. lán áhv. Verð 8,7 millj. 1800. Holtsbúð - Garðabæ: Vorum að fá til sölu gott raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Góð eign með litlum fal- legum garði. Skipti á góðri sérhæð í Reykjavík koma til greina. Verð 12,3 millj. 1719. Raðhús fyrir utan borgina: Vorum að fá í sölu óvenju stórt og glæsil. raðhús samtals u.þ.b. 300 fm. Flísar og vandaðar innr. Garðstofa og arinn. Verð 11,5 millj. 1466. Brekkusel: Fallegt endaraðhús um 247 fm. Húsið er á 3 hæðum. Á neðstu hæð er séríb. Bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 14,5 millj. 1003. Hæðir Við Landakotstún 4ra herb. vönduð neðri hæð á mjög eftirsótt- um stað ásamt 2 stórum herb. í kj. m. að- gangi að snyrt. Verð 9,7 millj. 1806. Selvogsgrunn: 6 herb. vönduð og vel skipul. 125 fm hæð með 35 fm bílsk. í fallegu húsi. 4 svefnherb. Rólegur staður. Verð 10,9 millj. 1752. Skipholt: Til sölu rúmg. og björt 5 herb. íb. um 112 fm í þríbhúsi. Nýl gólefni, innr. og tæki. Sérþvohús í íb. Góð áhv. lán. Verð 9 millj. 1827. Teigar: Vorum að fá í einkasölu efri sérh. við Hrísateig 104 fm. 2 saml. stofur, 2 rúmg. herb. Nýtt á baði. Verð 8,9 millj. 1523. Sundlaugavegur: 4ra-s herb. sérh. í góðu þríbýlish. ásamt stórum bílsk. Nýtt gler. Fallegur garður. Eign í mjög góðu standi. Verð 9,5 millj. 1770. Skipholt: 5 herb. falleg og björt neðri sérhæð með séríb. í kj. Samtals um 189 fm auk 32 fm bílsk. Verð 12 millj. 1615. Goðheimar: Vorum að fá í einkasölu afskaplega fallega og vandaða efri hæð í góðu steinh. Hæðin er u.þ.b. 123 fm auk u.þ.b. 25 fm bílsk. Nýl. litað gler í gluggum. Danfoss hiti. Eldh. og bað nýl. 4 svefnherb. Sérþvottah. Fallegt útsýni. Verð 11,5 millj. 1690. Alfheimar: Falleg og björt endaíb. u.þ.b. 100 fm á efstu hæð í góðu fjölbýlish. Frábært útsýni. Suðursv. Nýtt tvöf. verksm. gler. Verð 6,9 millj. 1701. Grafarvogur: Giæsii. 5-7 herb. 163 fm íb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Áhv. frá Byggsj. 3,4 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 10,7 millj. 1674. Við Laugaveg - Ásholt: Glæsil. 4ra herb. íb. í nýjum byggðarkjarna u.þ.b. 115 fm auk stæðis í bílg. íb. er á efstu hæð í 8 hæða lyftuh. Glæsil. útsýni. Skipti á stærri eign koma til greina. 1127. Barmahlíð: 4ra herb. góð hæð m/.bílsk. Nýtt parket. Ný eldhinnr. o.fl. Áhv. byggsj. ca 2,3 millj. Verð 8,5 millj. 1577. Engjasel: 4ra-5 herb. falleg J03 fm íb á 2. hæð. Nýtt parket. Sérþvottah. í íb. Stæði í bílg. Áhv. 2,3 millj. frá veðd. Verð 7,6 millj. 1611. Veghús: 6 herb. íb. á tveimur hæðum alls um 120 fm. Til afh. strax tilb. u. trév. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,9 millj. Engihjalli — Kópav.: góö 4ra herb. íb. á 1. hæð um 100 fm. Rúmg. stofa. Tvennar svalir. Verð 6,5 millj. 1425. 3ja herb. Nesvegur - bakhús Góð nýuppgerð 3ja herb. björt kjallaraíb. í fallegum tvíb.húsi. Ca. 70 fm. Ný gólfefni. Sérinng. og fallegur garður. Verð 5,2-5,3 millj. 1632. Dalsel 3ja herb. 90 fm stórglæsil. íb. á 2. hæð ásamt stæði +i bílageymslu. Verð 7 millj. 1833. Nýleg íb. með mikla mögul.: Um 100 fm óvenjul. og glæsil. íb. á aðalhæð i hjarta bæjar- ins. Hátt til lofts og vítt til veggja. Svefnherb. og svalir mót suðri. Gæti hentað jafnhl. sem íb. og vinnuaðst. Verð 7,5-7,9 millj. 1819. Flyðrugrandi: Góð 3ja herb. íb. um 68 fm í vinsælu fjölbhúsi með verðlauna- sameign. Góð tæki og innr. Vönduð eign. Verð 6,8 millj. 1810. Kambasel: Mjög rúmg. íb. á 2. hæð u.þ.b. 90 fm ásamt 30 fm geymslurisi. Park- et. Suðursv. Aðeins tvær íb. í stigag. Verð 7,3 millj. 1811. Miðbærinn: Ágæt 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í steinhúsi. íb. er 63 fm og skiptist í 2 stofur, 2 herb., forstofu, eldh. og bað. Verð aðeins 4,7 millj. 1612. Kjarrhólmi - Kóp.: Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. íb. skiptist í stofu, eldhús., hol, baðherb., þvohús og 2 svefn- herb., sérgeymsla í kj. ásamt sameiginl. þurrkherb. og reiðhjólageymslu. Góð sam- eign. Glæsil. útsýni. Verð 6,5 millj. 1784. Norðurmýri: Til sölu við Auðar- stræti góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi um 80 fm. Nýtt rafmagn. Góð stað- setn. Verð 6,5 millj. 1760. Nesvegur: Góð kjíb. í fallegu tvíbýl- ish. u.þ.b. 52 fm. Fallegur garður. Verð 5,3 millj. 1633. Háaleitisbraut: 3ja herb. björt kjíb. Laus strax. Ákv sala. 1747. Eskihlíð: 3ja herb. falleg risíb. Parket. Áhv. 1430 þús. frá veðdeild. Verð 5,5 millj. 1716. Asparfell: 3ja herb. góð íb. á 5. hæð með glæsil. útsýni. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. 1693. Eyjabakki - útsýni: 3ja herb. björt og falleg íb. á 3. hæð. Sérþvottah. Glæsil. útsýni yfir borgina. Laus strax. Ákv. sala. Verð 6,1 millj. 1660. Hjarðarhagi. 3ja herb. björt kjíb. Parket. Góð og nýstandsett sameign. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. 1590. Fallegt einb.- eða tvíbhús. um 280 fm á tveimur hæðum. Efri hæð fylgja 2 góð herb. á neðri hæð, ásamt salernisaðstöðu. Samþ. 2ja herb. íb. um 75 fm á neðri hæð. Afh. fokh. að innan en fullb. að utan. Góð stað- setn. fráb. útsýni.Verð 8,5/4,4 millj. 1791. -Ábyrg þjónusta í áratugi. Meðalholt: Rúmg. og björt ib. á 1. hæð ásamt góðu íbherb. i kj. Laus fljótl. V. 6,2 millj. 1600, Hverafold - góð lán: Til sölu mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu fjölbhúsi. Stærð 87 fm. Parket. Góðar innr. og tæki í eldhúsi. Um 4,5 millj. áhv. frá veðdeild. Verð 8,5 millj. 1599. Háaleitisbraut: 3ja herb. björt (b. á 4. hæð m/fallegu útsýni. Nýtt baðh. 2,8 millj. áhv. frá húsnstj. til 40 ára m. 3,5% vöxtum. 1498. SGlVOQSQrunm 3ja herb. um 70 fm mjög falleg íb. á jarðhæð. Sérinng. Verð 5,7 millj. 1730. Engjasel: 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð ásamt stæði í Bílageymslu. Ahv. 4 millj. Ákv. sala. Verð 6,6-6,7 millj. 1829. Veghús: Góð 3ja herb. fullb. íb. á jarð- hæð um 76 fm í nýju fjölbhúsi. Vandaðar innr. Verð 7,6 millj. 960. Frostafold: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. á 3. hæð um 100 fm auk bílsk. þvohús og geymsla í íb. Lóð frágengin. Gott leik- svæði fyrir börn. Áhv. um 4,5 millj. frá veðd. Verð 9,5 millj. 1828. felagIIfasteignasala SÍÍVII 67-90 90 SÍÐUMULA 21 :: Njörvasund: 3ja herb. björt og falleg kjíb. Tvöf. nýl. gler. Laus strax. Hagst. lán geta fylgt. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. 1491. Kóngsbakki: 3ja herb. 79,3 fm björt íb. á 3. hæð. Sérþvherb. innaf eldhúsi. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. 1575. s Krummahólar - bílskýli: 3ja herb. björt íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílageymslu. Stórar suðursv. Glæsil. úsýni. Áhv. ca 3 millj. Mikil og góð sameign. Hús- vörður. Verð 6,3 millj. 1409. Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæð í lyftublokk. Fráb. útsýni. Verð 5,9-6,0 millj. 1307. Kleppsvegur: Snyrtil. íb. á 2. hæð u.þ.b. 60 fm. Nýl. gler. Sér þvottaherb. og búr. Verð 5,4 millj. 1237. 2ja herb. Blönduhlíð: Um 70 fm 2ja herb. mjög rúmg. og björt kjíb. sem hefur mikið verið endurn. m.a. ný eldhús innr. Raflagn- ir, hitalagnir. Parket o.fl. Verð 5,3 millj. 1483. Vallarás: 38 fm falleg íb. á 3. hæð. Áhv. 2,4 millj. frá veðd. Verð 4,2 millj. 1697. Austurberg: 2ja herb. falleg 58 fm íb. á 3. hæð. Húsið er nýtekið í gegn að innan sem utan. Áhv. 2,1 millj. Verð 5,5 millj. 1830. Veghús: Góð 2ja herb. fullb. íb. á jarð- hæð í nýju fjölbhúsi um 62 fm. Vandaðar innr. Verð 6,9 millj. 958. Norðurmýri; tíi söiu víó Auaar- stræti rúmg. 2ja herb. kjíb. um 65 fm. Nýtt rafmagn. Góð staðsetn. Verð 4,6 millj. 1761. Sverrir Kristinsson, sölustjóri • Þorleifiir Cuðmundsson, sölum. • Þórólfiir Halldórsson, lögfr. • Guðmundur Sigurjónsson, lögfr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.