Morgunblaðið - 07.08.1991, Síða 19

Morgunblaðið - 07.08.1991, Síða 19
Happdrætti Hjartaverndar: MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991 19 Verðmæti vinninga 9 millj. kr SALA og útsending miða í árlegu happdrætti Hjartaverndar er að hefjast. Vinningar í happdrætt- inu eru alls 15, samtals að verð- mæti 9 miHjónir króna. Hæsti vinningur er 1.500.000 kr. til húsnæðiskaupa. Tveir aðrir vinn- ingar eru til húsnæðiskaupa að verðmæti 500 þús. hvor. Þá eru tveir bílar á vinningaskránni á 1 milljón kr. hvor og auk þess tíu vinningar á 450 þús. hver til bif- reiðakaupa. Tekjur af happdrættinu renna til Rannsóknastöðvar Hjartavemdar sem hefur verið starfrækt í því Leiðrétting í dálkinum „Bíóin í borginni" í síðasta föstudagsblaði Morgun- blaðsins var prentvilla sem gerði það að verkum að íslenska bíómynd- in Böm náttúmnnar hlaut fjórar og hálfa stjömu í stað þriggja og hálfrar. Leiðréttist það hér með. augnamiði að freista þess að fínna áhættuþætti hjarta- og æðasjúk- dóma svo að koma megi við vörnum og fyrirbyggjandi aðgerðum. Rann- sóknastöðin hefur aflað mikilla upp- lýsinga um heilsufar landsmanna og þá einkum hjarta- og æðasjúk- dóma, sem liggja fyrir í plöggum og rannsóknaskýrslum stöðvarinn- ar og bíða úrvinnslu og útgáfu. Verð hvers happdrættismiða er kr. 600. Verðum með Armaflex Á góðu verði pípueinangrun í hólkum, plötum og límrúllum frá Þ. MRCRÍMSSON &C0 Ármúla 29 - Múlatorgi - Sími 38640 HRINGDU OG FÁÐU SENT EINTAK. Pöntunarlistinn kostar250kr. ♦ postburöargjald PÖNTUNARLÍNA 91-653900 BÆJARHRAUNI 14, 220 HAFNARFIRÐI NOTAÐAR VINNUVÉLAR TIL SÖLU TRAKTORSGRÖFUR BELTAGRÖFUR CAT 428/438 ’87-’89 CAT 225B '88 Case 580 ’82 Fiat FE20HD '88 HJÓLASKÓFLUR JARÐÝTUR CAT 980B '75 CAT D6C ’71 CAT 966D '82 CAT D6B '65 CAT 966D '82 Komatsu D65E ’81 CAT 966D '75 CAT 950B '84 llpplýsingar hjá sQlumönnum Heklu hf. Sími 695501. E1 HEKLA, LAUGAVEGI 174 SÍMI695500 Voru myndirnar alveg einstakar? SETTU FILMUNA ÞÍNA í HENDURNAR Á FAGFÓLKI Á KODAK EXPRESS stöðunum starfar einungis fagfólk. Framleiðsla þeirra er undir ströngu og margþættu gæðaeftirliti KODAK umboðsins. Gerðu kröfur um gæði og settu filmuna í hendurnar á fagfólkinu hjá KODAK EXPRESS. KODAK EXPRESS FRAMKÖLLUNARSTAÐIRNIR: Hans Petersen hf. Bankastrætí Hans Petersen hf. Glæsibæ Hans Petersen hf. Austurveri Hans Petersen ht. Kringlunni Hans Petersen hf. Laugavegl 178 Hans Petersen hf. Hólagarðí Hans Petersen hf. Lynghálsi 1 Kaupstaður I Mjódd. LjóshraW f Hamraborg, Kópavogj Fllmur og Framköllun Strandgötu. Hafnarfirði Hljómval Keflavfk LJósmyndahúslð Oalshrauni 13, Hafnarfirðj Bókaverslun Andrésar Nfelssonar. Akranesi Bókaverslun Jónasar Tómassonar, Isafirði Pedrómyndlr Hafnarstræti og Hofsbót, Akureyri Nýja-Fllmuhúslð Hafnarstræti, Akureyri Bókabúð Brynjars, Sauðárkróki Vöruhús KÁ. Selfossi % IH—M—UUfr AUK k91-240

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.