Morgunblaðið - 07.08.1991, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Það er hagstætt fyrir hrútinn
að hefjast handa við endurbæt-
ur heima við núna. Óvæntir
atburðir raska vinnuáætlun
hans, en hann fær afburða
góðar hugmyndir. Hann ætti
að vera heima í kvöld.
Y____________________________
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið skemmtir sér vel í dag.
Sköpunarhæfileikar þess færa
því velgengni.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Eitthvað er óljóst í sambandi
við samningaviðræður sem
tvíburinn tekur þátt í. Honum
getur þó orðið vel ágengt í fjár-
málum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) Híg
Persónutöfrar krabbans njóta
-wsín vel í dag. Náinn ættingi
hans eða vinur er óútreiknan-
lcgur. Hlutirnir ganga þó að
mestu leyti eftir því sem hann
óskar sér. Hann ætti að bera
sig eftir. því sem hann þráir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er ef til vill komið inn
á ranga braut í vinnunni.
Síðdegið verður besti hluti
dagsins, bæði að því er það
sjálft varðar og fjölskylduna.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <SÉ
Meyjan þarf að binda ýmsa
lausa enda í vinnunni núna, en
nær ef til vill ekki að ijúka því
fyrr en í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Einhver talar máli vogarinnar
í viðskiptalífinu í dag. Ákveðn-
ir hlutir sem eru ekki stórir í
sniðum hlaða utan á sig.
Ágreiningsefni heima fyrir er
enn óleyst.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^|j0
‘Það reynist sporðdrekanum
erfitt að ná tangarhaldi á sumu
fólki í dag. Tillaga sem lögð
er fyrir hann þarfnast ná-
kvæmrarskoðunar. Hannverð-
ur sérlega vinsæll í vina- eða
kunningjahópi í kvöld.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Bogmanninum hlotnast ný
hlunnindi í starfi. Hann ætti
að vera á varðbergi gagnvart
fólki sem er vafasamt í pen-
ingamálum. Það glaðnar þó
yfir fjármálunum hjá honum í
kvöld.
Steingeit
J22. des. - 19. janúar)
Kjörorð steingeitarinnar í dag
er samvinna. Öhóflegur einleik-
ur af hennar hálfu mundi skaða
samband hennar við nána sam-
verkamenn.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Félagsþroski vatnsberans
greiðir honum leið í starfi hans
í dag. Og það sem meira er
að hann er óvenju kjarkaður
og kraftmikill núna.
“Kiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það reynist fiskinum óvarlegt
að treysta á vin sinn í dag.
Að öðru ieyti verður félagslegt
umhverfí hans honum hagfellt.
Hann kynnist nýju fólki núna.
Stjörnuspána á að lesa sem
'dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
rwtrnMHnn»mnimiiiiii)i»íiiiiiriii])iii)iiiiiininnMiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)iiimiinnm»minn>'11 ■ .................. ...................
SMÁFÓLK
Það er alltof erfitt að lesa þessa gTasflöt... Ég ætti kannski að bíða eftir því að hún komi út í pappírskilju .
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þú heldur á þessum spilum í
fjórðu hendi, á hættu gegn utan:
Suður
♦ ÁK652
¥ D86542
♦ 95
+ -
Austur opnar á 3 laufum,
makker passar, og vestur stekk-
ur í 5 lauf! Hvað á nú til bragðs
að taka?
Þegar spilið kom upp í leik
íslands og Búlgaríu á Evrópu-
mótinu, veðjaði Ungverjinn á 5
hjörtu gegn Jóni Baldurssyni og
Aðalsteini Jörgensen:
Norður
Vestur
*G
VÁK7
♦ KDG83
♦ Á987
¥ D86542
♦ 95
+ -
Suður
♦ 10984
¥1093
♦ Á642
*K5
Austur
♦ D73
¥ G
♦ 107
♦ DG106432
Vestur Norður Austur Suður
— — 3 lauf Pass
5 lauf 5 hjörtu Pass Pass
Dobl 5 spaðar Pass Pass
Dobl Pass Pass Pass
Aðalsteinn kom út með laufa-
drottningu. Sagnhafi fór hroða-
lega af stað þegar hann tók ÁK
í trompi og spilaði smáu hjarta.
Aðalsteinn komst inn á gosann,
tók spaðadrottningu og skipti
yfir í tígul. Nú er spilið hrunið
og sagnhafi endaði 1100 niður.
Á hinu borðinu svaf austur á
meðan félagi hans glímdi einn
við Guðlaug R. Jóhannsson og
Om Amþórsson:
Vestur Norður Austur Suður
— — Pass Pass
1 tígull 3 lauf Pass 4 spaðar
5 lauf Pass Pass Dobl
Pass Pass Pass
Stökk Guðlaugs í norður sýndi
hálitina, en vestur ætlaði ekki
að láta melda sig út úr spilinu
og barðist í 5 lauf upp á eigin
spýtur. Blindur kom honum
þægilega á óvart og með
svíningu fyrir laufkóng tók hann
11 slagi; 550 í AV, en 11 IMPar
til íslands.
Umsjón Margeir
Pétursson
Svartur mátar í öðrum leik.
Það skyldi enginn halda að
næststigahæsti skákmaður heims,
Vasily Ivanchuk sé neitt öruggur
með að sigra Artur Jusupov í
áskorendaeinvíginu sem hefst eft-
ir viku í Brussel. Þessi staða kom
upp á móti í Terrassa á Spáni í
maí í viðureign Eistlendingsins
Jan Ehlvest (2.605) og Ivanchuk
(2.735), sem hafði svart og átti
leik.
Vafalaust hafa flestir lesendur
Morgunblaðsins, sem á annað
borð kunna eitthvað meira en
mannganginn, séð mátið, en
Ivanchuk, sem stundum er nefnd-
ur krónprins skákarinnar lék:
33. — Hbxa3+?? og eftir 34.
bxa3 — Hxa3+, 35. Bxa3 —
Dxa3+, 36. Kbl — Db3+ urðu
úrslitin jafntefli með þráskák.
Mátið er auvitað 33. —
Haxa3+I, 34. bxa3 — Dbl. Það
er ótrúlegt en satt að Ivanchuk
skuli hafa misst af þessu. í næstu
umferð á eftir var hann svo miður
sín að hann tefldi illa gegn Eng-
Iendingnum Adams og tapaði.
Hann varð því áð sætta sig við
þriðja sætið á mótinu en þeir
Adams og EhJvest urðu jafnir og
efstir.