Morgunblaðið - 07.08.1991, Síða 37

Morgunblaðið - 07.08.1991, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991 37 i'G- Grindavík: Kona hætt komin í Bláa lóninu Grindavík. KONA UM fertugt var hætt kom- in í Bláa lóninu sl. miðvikudag. Hjúkrunarkona í bandaríska hernum sem var stödd á staðnum beitti á hana hjartahnoði. Þegar baðverðir við lónið tóku eftir konunni lá hún á grúfu í vatn- inu og var orðin meðvitundarlaus og hætt að anda þegar að var kom- ið. Henni var komið í bát sem er við Bláa lónið og þaðan í land. Lesl- ei Filopello, sem er hjúkrunarkona í varaliði bandaríska hersins sem er statt hér á landi við æfíngar, var gestkomandi í lóninu. Hún hóf strax hjartahnoð á konunni sem var orðin blá af súrefnisskorti og henni var einnig gefið súrefni á staðnum. Konan tók strax að anda en komst ekki til meðvitundar fyrr en á spítala. Hún var flutt á sjúkrahúsið í Keflavík og þaðan á gjörgæslu- deild Borgarspítalans í Reykjavík. Þaðan var hún síðan útskrifuð dag- inn eftir og er talin á góðum bata- vegi. Ekki er vitað um orsakir slyssins en talið að konan hafí ekki þolað hitann í lóninu. Kostnaðar- verð á hey- kíló 15 kr. HAGÞJÓNUSTA landbúnaðarins hefur áætlað kostnaðarverð á heyi 15 krónur kílóið, sem er 9,8% hækkun frá því í fyrra. Miðað við verðlag í júlí 1991 er kostnaðarverð hvers heykílós 15,08 krónur. Innifalið í þessu verði er bindingarkostnaður við bagga og rúllur og flutningur á heyinu í hlöðu. Búist er við því að heyfengur í ár verði 5% meiri en í fyrra. ■ FERÐAFRÉTTIR, nýtt blað um ferðamál, er komið út. Blaðið er sérhæft tímarit um ferðamál og markmið þess og tilgangur er að miðla fréttum og upplýsingum inn- an ferðaþjónustunnar. Ferðafrétt- ir er gefíð út í 5.000 eintökum og kemur út 5-6 sinnum á ári. Wr-Panioí^ E X T B * Áiiriug h'irlií|r '«kI ocli iiiigÞf ÁHRIFARÍKUR HÁRKÚR VÍTAMÍN, STEINEFNI OGJURTIR. HÚDOG NEGLUR Úrvalsvara á ótrúlega lágu verði. VÉLASALAN H.F. RAFKNÚNAR DÆLUR 0,5 til 3,0 hp. Hringrásardælur, brunndælur, sjódælur úr kopar, neyslu- vatnsdælur með jöfnunarkút, djúpvatnsdælur og fleiri útfærslur. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 91-26122 Vmntngslölur laugai'daglnn 3.ágúst 1991 VWNINGAR | vmS^AFA UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA 1. Saf5 1 5.979.965 2. 4^1« 7 92.557 3. 4af5 I 193 5.790 4. 3af5 | 5.405 482 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 10.350.544 kr. upplýsingar:sImsvari91 -681511 lukkul!na991002 Útbúnaður; Fótbremsa - hjólpardekk - bretti - karfa og skraut. Windsurfer, 16 tommu stúlkna hjól, 4 - 7 óra. _ Barbie - níðsterkt hjól meó alvöru legum og styrktum gafli. Viðhalds og varahlutaþjónusta á öllum hjólum Ra&gfeiSslur G.Á. Pétursson hf Nútíöinni Faxafeni 14, sími 68 55 80 20 tommu ó - 8 ára án gíra. Nú kr. áður kr. 16.347.* 24 tommu 8 -12 ára án gíra. Nú kr. áður kr. 18.702.* 26 tommu fullorðinshjól án gíra. Nú kr. áður kr. 18.702.* 24 - 26 - 28, tommu hjól m/gírum. Nú kr. ááur kr. 23.204.* Útbúnaður; Bögglaberi - keðjukassi - Ijósabúnaóur - lás - standari - bjalla - glitaugu - pumpa og máluð bretti.. Torino, Vestur - Þýsku gæða hjólin BI0-SELEN UMB. SIMI: 76610 n

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.