Morgunblaðið - 07.08.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. AGUST 1991
Kveðjuorð:
Soffía
Alfreðs-
dóttir
Fædd 16. júlí 1931
Dáin 7. júlí 1991
„Kærleikur Guðs er skráður í
hvert mannshjarta eins og í bók
væri, þótt bandið losni, blöðin fúni
og letrið máist er innihaldið ódauð-
legt.“ (H.R.)
Soffía, konan hans pabba, er
dáin. Ég kynntist henni fyrst 10
ára gömul, síðan eru liðin 18 ár.
Minningin um Soffíu er skýr. Það
sem mér fannst mest áberandi og
sérstakt í fari hennar, var örlæti
hennar. Hvort sem um var að ræða
nágranna, vini, kunningja, skjól-
stæðinga á vinnustað eða hennar
nánustu fjölskyldu. Hún mátti ekk-
ert aumt sjá.
Matarboðin og kaffiboðin, um
jólin, páskana eða bara þegar mað-
ur kom í heimsókn. Maður kom
aldrei að tómum kofunum og eng-
inn fór svangur frá borði.
Síðasta stórveislan sem liún hélt
var í september sl. þegar pabbi var
sextugur. Þá var hún farin að kenna
sér meins en frestaði læknisskoðun
þar til eftir afmælið. Eftir það hófst
löng og ströng baráttan við sjúk-
dóminn, læknismeðferð í formi lyfja
og geisla. Ófáar voru ferðirnar milli
Akraness og Reykjavíkur, en aldrei
gafst hún upp.
Síðasta skiptið sem ég sá hana
á lífí var í mars sl., um páskana.
Þá var hún að skipuleggja sumarið.
Fyrir dyrum stóð hennar eigið stór-
afmæli, 60 ára, og átti að halda
upp á það núna í júlí. Einnig var
hún búin að panta sér sumarbústað
í ágúst.
Soffíu þakka ég fyrir allar góðu
samverustundirnar. Blessuð sé
minning hennar.
Hafdís
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNl,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁDHÚSTORGI
t
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
ALDÍS REYNISDÓTTIR,
Bárðarási 9,
Hellissandi,
verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstudaginn 9. ágúst kl. 14.00.
Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið.
Örn Hjörleifsson,
Ásdís Arnardóttir, Ágúst J. Magnússon,
Örn Arnarson, Guðríður Sirrý Gunnarsdóttir,
Bjarni Arnarson, Kristín Guðbjörg Sigurðardóttir,
Sigrún Hjördfs Arnardóttir,
og barnabörn.
t
Móðir okkar,
MARGRÉT IVARSDÓTTIR
kennari,
sem lést þann 31. júlí, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu
fimmtudaginn 8. ágúst kl. 15.00.
Börnin.
t
Systir okkar,
ELÍN ÁSTMARSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Fossvogskapellu í dag, miðvikudaginn
7. ágúst, kl. 13.30.
María Ástmarsdóttir,
Ingólfur Ástmarsson.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
PÉTUR JÓNSSON
bóndi,
Egilsstöðum,
verður jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju fimmtudaginn 8. ágúst
kl. 14.00.
Elín Stephensen,
Jón Pétursson, Hulda Matthíasdóttir,
Margrét Pétursdóttir, Jónas Gunnlaugsson,
Áslaug Pétursdóttir, Viðar Sigurgeirsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Fyrrum skólastjóri á Seyðisfirði,
STEINN STEFÁNSSON,
Laugarnesvegi 37,
Reykjavík
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 9. ágúst
kl. 13.30.
Heimir Steinsson, Iðunn Steinsdóttir,
Kristfn Steinsdóttir, Ingólfur Steinsson,
Stefán Steinsson, Guðmunda Gestsdóttir,
og aðrir vandamenn.
t
Sonur minn og bróðir okkar,
MAGNÚS SIGURÐUR MARKÚSSON,
Bláhömrum 4,
verður jarðsunginn frá Langholtskirkju fimmtudaginn 8. ágúst
kl. 15.00.
Þeim, sem vilja heiðra minningu hans, er vinsamlega bent á Land-
spítalann, deild 11E.
Sigríður Magnúsdóttir,
Hrefna Markúsdóttir,
Eygló Markúsdóttir,
Erla Markúsdóttir,
Grímur Markússon,
Ester Markúsdóttir,
Þorsteinn Markússon,
Erna Markúsdóttir.
t
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma,
BRYNJA ÞORGRÍMSDÓTTIR,
Garðsstíg 3,
Hafnarfirði,
lést í Landspítalanum 4. ágúst.
Útförin fer fram frá Bústaðakirkju, föstudaginn 9. ágúst kl. 13.30.
Jarðsett verður í Görðum á Álftanesi.
Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir, en þeim, sem vildu
minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið.
Magnús Kristjánsson,
Sigrún Magnúsdóttir, Magnús Matthíasson,
Margrét Magnúsdóttir, Sigurður Þráinsson,
Þóra Kristín Magnúsdóttir, Helgi Sigurmonsson,
Guðný Bára Magnúsdóttir, Jón Einarsson,
Helga María Magnúsdóttir, Sveinn Gíslason,
barnabörn og barnabarnabarn.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
ELÍAS HALLDÓRSSON,
Snorrabraut 58,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn
8. ágúst kl. 13.30.
Eva Pálmadóttir,
Erla Eliasdóttir, Ágúst H. Elfasson,
Halldóra Elfasdóttir, Sveinn H. Ragnarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð
og vináttu við andlát og útför
ÞÓRARNAR JÓHANNSSONAR,
Hlíðartúni 37,
Höfn.
Einnig sérstakar þakkir til starfsfólks heilsugæslustöðvar á Höfn
og á deild 13D, Landspítala.
Lovisa Hanna Gunnarsdóttir
og vandamenn.
+
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og
vinarhug við andlát og útför ástkærs
eignmanns míns, föður okkar, tengda-
föður og afa,
ÓLAFS ALFREÐS SIGURÐSSONAR,
Stekkjarkinn 5,
Hafnarfirði.
Erla Jóhannsdóttir,
Hallfríður Óiafsdóttir, Jón Ágústsson,
Heimir Ólafsson, Kristín Jónsdóttir,
Anna Ólafsdóttir, Páll Hermannsson
og barnabörn.
+
Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
og hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærs eiginmanns míns,
föður, tengdaföður og afa,
HILMARS GUÐBJÖRNSSONAR,
Arnarhrauni 17.
Sérstakar þakkir til vina hans í Landsliðinu.
Hjördís Guðmundsdóttir,
börn, tengdasynir og barnabörn.
+
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
og vináttu við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður, afa og bróður,
GUNNARS JÓNSSONAR,
Glæsibæ 2,
Reykjavík.
Þóra Sigurbjörg Erlendsdóttir,
Inga Anna Gunnarsdóttir, Andrés F. Gislason,
Agnes Gunnarsdóttir, Svanur Elíson,
Gunnar Þórir Gunnarsson, Marcia Gunnarsson,
Jón Ingvar Gunnarsson, Guðfinna Jónsdóttir,
Erlen Sveinbjörg Óladóttir, Sigurjón Sigurjónsson,
barnabörn og systkini.
Lokað
frá kl. 12-16 vegna jarðarfarar ELÍNAR
ÁSTMARSDÓTTUR.
Gullkistan.
Lokað
Skrifstofa Áburðarverksmiðju ríkisins verður lokuð
í dag frá kl. 12.30 vegna jarðarfarar
GUNNARS ÓLASONAR, efnaverkfræðings.
Ennfremur verður áburðarafgreiðslan lokuð á
sama tíma.
Áburðarverksmiðja ríkisins.
Erfidrykkjur í hlýlegu
og notalegu umhverfi
Við höfum um árabil tekið að okkur að sjá um erfídrykkjur fyrir £
allt að 300 manns. í boði eru snittur með margvíslegu áleggi, a
brauðtertur, flatbrauð með hangikjöti, heitur eplaréttur með g
rjóma, rjómapönnukökur, sykurpönnukökur, marsípantertur, *
rjómatertur, formkökur, 2 tegundir o.fí.
Með virðingu,
FLUGLEIÐIR
HÓTEL LOFTLEIDIR
REYKJAVlKURFLUGVELLI. 101 REYKJAVlK
S/M1: 9 1 - 2 2 32 2