Morgunblaðið - 07.08.1991, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 07.08.1991, Qupperneq 46
Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og fleiri. Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson, Wolfgang Pfeiffer, Skule Erikssen. Handrit: Einar Már Guðmund- son og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Miðaverð kr. 700. SAGA ÚR STÓRBORG Sýnd 7 og 9. doors SPÍCTRal recoROING . nni dolbvsteREQ Sýndkl. 11. Bönnuð innan 14. ■ POTTORMARNIR - Sýnd kl. 5. Þátttakendur á einu útilífsnámskeiðinu fá sér bita. Útilífsskóli: Fötluð og ofötluð böm á útilífsnámskeiðum Útilífsskólinn hefur í fyrsta sinn í sumar boðið upp á ■ «ameiginleg útilífsnámskeið fyrir heilbrigð og fötluð börn. Þeir aðilar sem standa að skólanum eru skátafélög- in Skjöldungar og Dalbúar í samvinnu við Skátasamband Reykjavíkur, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkja- samband íslands. Áætlað er til 16. ágúst. í frétt frá Útilífsskólanum segir að markmið hans sé að þroska börn og ungt fólk til að verða sjálfstæðir, virk- ir og ábyrgir einstaklingar. Á dagskrá séu þroskandi við- fangsefni af ýmsu tagi þar sem áherslan sé fyrst og fremst lögð á útilíf. Starfsemi skólans hefur hingað til verið tvíþætt. Ann- ars vegar hafa verið nám- skeið fyrir ófatlaða einstakl- inga og hins vegar sérstök námskeið fyrir fatlaða. í sumar var hins vegar v ákveðið að sameina nám- skeiðin til þess að fatlaðir að halda næsta námskeið 6. og ófatlaðir fengju tæki- færi til að starfa saman. Útilífsskólinn er til húsa í skátaheimili Skjöldunga, Sólheimum 21a. Hvert nám- skeið tekur 2 vikur og hefst dagskráin klukkan 10 á morgnana og stendur til klukkan 16 eftir hádegi. í sumar hafa verið haldin 3 námskeið með alls 50 þátt- takendum þar af 10 fötluð- um. Auk útilífsnámskeið- anna þar sem þátttakendur læra meðal annars skyndi- hljálp er boðið upp á reiðn- ámskeið í Reykjalundi. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991 SIMI 2 21 40 FRUMSYNIR: BEINT ASKA2V2 - L YKTIIM AF OTTANUM - Hver man ekki eftir fyrri myndinni. Framhaldiö er stærra og geggjaöra. Þess vegna var ekki nóg aö nefna myndina BEINT Á SKÁ 2 heldur BEINT Á SKÁ l'/i. Sama leikaragengi er í þessari mynd og var í þeirri fyrri + einliverjir aörir. David Zucker er leikstjóri eins og áöur. Mynd, sem þú munt sjá aftur, aftur, aftur og suo ekki meir, eða hvað...? Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. LÖMBIN ÞAGNA ★ ★ ★ ★ „Yfirþyrm- andi spennxi og frá- bær leikur" - HK DV. Illll llllll / Illlll) lllbli / UlK lllll es ence ol he ambs Með þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". ★ ★ ★ ★ AIMBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LÖGINHANS BUDDYS ★ ★ ★ SIF Þjv. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. DANIELLE FRÆIMKA - Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. Sænskt ljóðakvöld INGEGERD Lindarang les ljóð eftir sænsk ljóðskáld í kvöld kl. 20.30 í Norræna húsinu. Dagskrána kallar hún „Kárlekens rymder“ og eru ljóðin eftir Karin Boye, Pár Lagerkvist, Verner von Heidenstam, Björn Julén, Göran Sonnevi og Bo Setter- lind. Tónlist eftir sænska tónskáldið Ralph Lundsten er leikin af snældu undir ljóðalestrinum. Þau Ingegerd og Ralph hafa unnið saman og flutt þessa ljóðadagskrá víða í Svíþjóð og er tónlistin samin sérstaklega við ljóðin. Ingegerd Lindaráng er kennari í sænsku og leiklist við lýðháskólann í Vadstena og menntaskólann í Motala. (Fréttatilkynning) ciéccce' SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA m LAGAREFIR Thx GENE HACKMAN NIARY EUZABETH MASTRANTONIO CLASS ACTION STÓRLEIKARARNIR GENE HACKMAN OG MARY ELIZABETH MASTRANTONIO LEIKA HÉR FEGÐIN OG LÖGFRÆÐINGA SEM FARA HELDUR BETUR í HÁR SAMAN f MAGNAÐRI SPENNU- MYND. ÞAÐ ERU FRAMLEIÐENDURNIR TED FI- ELD OG ROBERT CORT SEM KOMA HÉR MEÐ ENN EINA STÓRMYNDINA, EN PEIR HAFA ÁÐ- UR GERT METAÐSÓKNARMYNDIR EINS OG „THREE MEN AN A LITTLE BABY" OG „COCTA- IL". „CLASS ACTION" - MÖGNUÐ ÚRVALSMYNO SEM SVÍKUR ENGAN! Aðalhlutverk: Gene Hackman, Mary Elizabeth Mastrantonio, Colin Friels og Joanna Merlin. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. AVALDIOTTANS ★ ★ ★ PA DV. - ★ ★ ★ PA DV. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKJALDBÖK- URNAR2 Sýnd kl. 5. EDDIKLIPPI- KRUMLA f SClSSORHASlíS *★★★ AIMBL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. UNGI NJÓSNARINN Sýnd kl. 7og11. B.i 14. Syngur á mál- verkasýningn í KVÖLD kl. 21.00 mun söngkonan Guðbjört Kvien troða upp á 71. málverka- sýningu Steingríms St.Tli. Sigurðssonar, sem haldin er í Eden í Hveragerði um þessar mundir. Undirleik annast Ólafur Vignir Al- bertsson. Guðbjört syngur ítölsk og íslensk lög, en hún er í söngn- ámi á Ítalíu. Síðastliðinn vet- ur nam hún við tónlistarhá- skólann í Mario Mangia í Fiorenzoula d’Arda og naut þar kennslu og leiðsagnar Maestra Euginia Ratti, fyrr- verandi Scala söngkonu, en Ratti söng meðal annars með Maria Callas á sínum tíma. Maeastra Ratti kennir enn- Guðbjört Kvien fremur við tónlistarháskól- ann Giuseppe Mangia í Fior- enzoula d’Arda. Sýningu Steingríms í Eden lýkur nk. sunnudag kl. 23.30. .........................................iiiiiiihiiiiiiiiiiihiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.