Morgunblaðið - 15.08.1991, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1991
15
Hjá íslenskum matvælum eru framleiddir áhugaverðir réttir úr síld
og laxi.
ana sjálfir. í því væri fólgið ákveð-
ið gæðaeftirlit. Oft væru kælarnir
í verslunum helsta vandamálið,
þeir væru ekki nógu kaldir.
Ástandið hefði þó batnað mikið frá
því sem var, verslunareigendur
fylgdust betur með þessum þætti
nú en áður. Sigurður sagði að
þeirra vörur hefðu geymsluþol í
allt að fjórar vikur, því væri nauð-
synlegt að fylgjast mjög vel með
vörunum í verslunum.
Nýjungar í síldarréttum
Á borði voru síldarréttir sem
merktir eru á nýstárlegan hátt,
eins og Konfektsíld og Portvíns-
síld. „Þetta er ný framleiðsla hjá
okkur,“ sagði Sigurður. „Hún fór
fyrst á markað í byrjun þessa árs
og líkar mjög vel, það má segja
að hún hafí slegið í gegn.“ Hann
benti á að sjldin væri sett í
glerkrukkur til að viðhalda gæð-
um.
- Frá neytendasjónarmiði eru
glerumbúðir mikil framför.
„Já, það er rétt, sagði hann,
„plastið er ekki loftþétt og getur
það valdið þránun og breytingu á
bragði innihaldsins. Við viljum
gjama skipta alfarið frá plasti yfír
í glerumbúðir, þær em ekki mikið
dýrari en plastið, en fólk virðist
frekar vilja síld í plastumbúðum."
Hann sagði að ímynd plastsins
væri sterk. Fólk virðist álíta að
umbúðir úr plasti séu ódýrari en
úr gleri.
íslensk matvæli framleiða einnig
reyktan lax og graflax, laxasalat
og laxasmyiju fyrir innlendan
markað og flytja út ferskan og
reyktan lax í verulegu magni.
Konfektsíldin sælgæti
Það er varla hægt að yfirgefa
matvælafyrirtækið án þess að
bragða á framleiðslunni og það
verður að segjast eins og er, að
áhuginn fyrir síldarneyslu var end-
urvakinn eftir að hafa smakkað
konfektsíldina. Hún var afbragðs-
góð, marineraða síldin var síðri en
portvínssíldin var ágæt. Viðbrögð-
in virtust ekki koma þeim Sigurði
og Þresti á óvart, þeir sögðu það
vera markmið fyrirtækisins að
framleiða hágæða vöm.
M. Þorv.
Þessir drengir eiga heima í Vesturbænum og héldu hlutaveltu til
ágóða fyrir Krabbameinsfélagið. ■ Þeir söfnuðu rúmlega 2.200 kr.
Strákarnir heita: Karl Ágúst Ipsen, Halldór Bjarki Ipsen og Eilífur
Örn Þrastarson.
Sigurður Björnsson framkvæmd-
astjóri Islenskra matvæla. Fyrir-
tækið Ieggur aukna áherslu á
gæði og vinnur eingöngu úr síld
sem staðist hefur gæðakröfur
Ríkismatsins.
o.s.frv. Jafnframt væru gerðar til-
raunir með síldarlög án rotvamar-
efna, og er þá krydd notað í stað-
inn. „Við vinnum að því að við-
halda sem mestum ferskleika í
vömnni,“ sagði hann, „í því sam-
bandi er hreinlæti við vinnslu vör-
unnar mjög mikilvægt. Einnig hef-
ur allt húsnæðið verið endurbætt,
bæði innan dyra og utan, til að
ná fram þessum markmiðum varð-
andi hreinlæti og strangar reglur
hafa verið settar um umgengni
starfsfólks á vinnustað og um
gestakomur.“
Geymslu- og kæliaðstaða
matvæla í verslunum
í hitunum í sumar kom í ljós
lélegt geymsluþol margra unninna
matvæla. Neytendur hafa velt því
fyrir sér, hvort kæling sé nægilega
góð í geymslum verslana.
- Hvernig er hægt að tryggja
að framleiðslan komist fersk og
óskemmd til neytenda?
Þeir Sigurður og Þröstur bentu
á, að í flestum tilfellum væri sú
söluaðferð viðhöfð hjá þeirra fýrir-
tæki, að raða vörunni í hillur versl-
Attunda
bíndi Borg-
firskra
æviskráa
AÐALFUNDUR Sögufélags
Borgarfjarðar var haldinn 8.
júlí sl. Félagið var stofnað 7.
desember 1963 og var tilgangur-
inn með félagsstofnuninni að
stuðla að skrásetningu og út-
gáfu æviskráa allra þeirra sem
átt hafa heima í Mýra- og Borg-
arfjarðarsýslum og Akranes-
kaupstað og eitthvað er vitað
um, svo og ritun hvers þess er
snertir sögu Borgfirðinga og
Borgarfjarðarhéraðs.
Félagið hefur gefíð út um 20
rit. Fer þar mest fyrir æviskrám,
en út hafa komið 4 bindi af ævi-
skrám Akurnesinga og 8 bindi af
Borgfirskum æviskrám, 8. bindið
kom út á aðalfundinum 8. júlí og
nær yfír stafína N, 0, Ó og Pá.
Formaður Sögufélags Borgarijarð-
ar er Snorri Þorsteinsson fræðslu-
stjóri í Borgarnesi og framkvæmd-
astjóri Þuríður J. Kristjánsdóttir,
Reykjavík.
Kennarabraut •
©
Ritvinnsla, gagnasöfnun, töflureiknir og stýrikerfl.
Sórsnlöin námskeiö fyrir kennaral
*<?
%
Tölvu- og verkfræöiþjónustan
Grensásvegi 16 - flmm ár f forystu
&
A
Dúndvr útsala
á nýjum og notuðum tjöldum og viðlögubúnaði.
Einnig nokkrir lítið notaóir tjaldvagnar.
FERDAVÖRUR
TJALDAVIÐGERÐIR
LEIGANI »■
SÍMAR 19800 - 13072 UMFERBARMIÐSTÍHIIHA
TIIMLWIt
á hreint ótrúlegu verði9
99.500 kr.
FERMMIÐSTÖÐIN VFRÖLD býður nú, í samvinnu vii SAS,
Thailandsferðlr á hreint ótrúlegu verði:
Tvær vikvr á fímm stjörnu hótefí á
ADEiNS 99.500 kránur.
F/ogið er með SAS um Kaupmannahöfn og haidið beint á hina giæsiiegu
Pattaya strönd, sem á fáa sína iíka í heiminum. Dvaiið verður á Royai Ciiff,
sem hefur verið ótnefnt eitt aftíu bestu hóteium í heiminum.
[ÍHB AMIDSlÍMIIIi
AUSTURSRÆT117, SÍMI622200
Boðið er upp á ferðir á háifsmánaðar fresti fram til jóla
á þessu frábæra verði. Látið ekki happ úr hendi sleppa.
Það býður enginn betur! Brottfarirnar eru 11. og
25. september, 9. og 23. október,
6. og 20. nóvember og 4. desember.
SÆf