Morgunblaðið - 17.08.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1991
SJONVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
STÖD 2 9.00 ► Börn eru besta fólk. Þáttur fyrir morgunhressa krakka á öllum aldri. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Mar- íusdóttir. Stöð2 1991. 10.30 ► í sumarbúðum. 10.55 ► Bar— nadraum- ar. 11.05 ► Æv- intýrahöllin. Spennu- myndaflokkur fyrirbörn og unglinga. 11.35 ► Á ferð með New Kidsonthe Block Teiknimynd. 12.00 ► Áframandí slóðum. (Ftediscovery of the World.) 12.50 ► Á grænni grund. Endur- tekinn þátturfrásiðastliðnum mið- vikudegi. 12.55 ► Enn eitt laugardags- kvöld. (One more Saturday Night). Aðalhlutverk: Tom Davis, Ál Frank- en og Moira Harris. Leikstjóri: Dennis Klein. 1986.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
4.30 15.00 15.30 I6.00 16.30 17.00 17.30 • 18.00 1 8.30 19.00
á\ 16.00 ► (þróttaþátturinn. 16.00 Islenska knattspyrnan. 16.30 Aflraunir á Austurlandi. 17.00 HM í snóker — seinni hluti. 17.55 Úrslitdagsins. 18.00 ► Alfreð Önd (44). 18.25 ► Kasper og vinir hans 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Úrríki náttúrunnar. Vinur fuglanna (Wildlife on One — BirdManofAfikim). Þýðandi og þulur Oskar Ingimars- son.
TT7X
STÖD2 14.30 ► Líknarmorð(MercyorMurder). Sannsöguleg mynd er byggð er á máli sem kom upp árið 1985 þegar Roswell Gilbert tók líf konu sinnar sem haldin var ólæknandi og kvalafullum sjúkdómi. Aðalhlut- verk: Robert Young, Frances Reid og Eddie Albert. Leikstjóri: Steven Gethers. 1987. 16.05 ► Sjónaukinn. íþessum þætti stiklar Helga Guðrún á stóru í sögu Landspítalans sem á síðastl- iðnu ári fagnaði 60 ára afmæli sínu. 17.00 ► Falcon Crest. 18.00 ► Hey- rðu! Tónlistarþátt- ur. 18.30 ► Bíiasport. 19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.25 ► Hás— kaslóðir (21). 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Skálkar á skólabekk (19). (Parker Lewis Can’t Lose.) 21.05 ► Fólk- ið ílandinu. 21.30 ► Kóngur í New York. (A King in New York). Mynd Charles Chaplinsfrá 1957. Fátækurkonungur frá Evrópu býr í New York en á erfitt með að aðlagast bandarísku þjóðlífi. Leikstjóri Charles Chaplin. Aðalhlut- verkCharlesChaplin, Michael Chaplin, OliverJohnson og Dawn Adams. Þýðandi ÖrnólfurÁrnason. 23.15 ► í hefndarhug (Inspector Morse — Second Time Around) Bresk sakamálamynd með Morse lög- reglufulltrúa í Oxford. Leikstjóri Adrian Shergold. Aðal- hlutverk John Thaw, Kevin Whateley, Kenneth Colley, Pat Heywood og Ann Bell. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 1.00 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok.
*
19.19 ► 19.19. 20.00 ► Morðgáta. 20.50 ► Fyndnar fjölskyldu- myndir. 21.20 ► Sumarsaga(Asummerstory). Þessi breska kvikmynd er gerð eftir sögunni „The Apple T ree“ eftir John Galsworthy og gerist um aldamótin. Aðalhlutverk: Imogen Stubbs, James Wilby, Susannah York og Jerome Flynn. Leikstjóri: Pier Haggard. 1989. 21.55 ► PeterGunn. Aðalhlutverk: PeterStrauss, Jenni- fer Edwards, Barbara Williams og CharlesCioffi. Leikstjóri: Blake Edwards. 1989. Bönnuð börnum. 00.25 ► Árangri hillu.Aðalhlut- verk: Scott Plank, Dietrich Bader og MarkThomas Miller. 1988. 1.40 ► Á mála hjá mafíunni. Lokasýning. 3.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðný Hallgríms-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Una Margr-
ét Jónsdóttir.
7.30 Fréttir á ensku.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðuriregnír.
8.20 Söngvaþing. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Gunnar
Guðbjörnsson, Sigrún Valgerður Gestsdóttir,
Hamrahlíðarkórinn, Islandica og Savannatríóið
syngja og leika.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet
Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðuriregnir.
10.25 Fágæti.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpédagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Undan sólhlífínni. Tónlist með suðrænum
blæ. Charles Trenet og fleiri franskir listamenn
flylja.
13.30 Sinna. Menningarmál i vikulok. Umsjón: Por-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr
ýmsum áttum.
15.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónl-
ist. „Trúbadorar og tignar konur".. Umsjón: Una
Eiríkur Bylgjumorgunþáttastjóri
var í gær staddur á Akureyri
og ræddi þar m.a. við Helenu Dej-
ak, júgóslavneska konu sem rekur
ferðaskrifstofuna Nonna. Tilefni
spjallsins var álitsgerð frá sænska
ráðgjafarfyrirtækinu Rectus/Elas
um atvinnulíf á Akureyri en þar eru
settar fram fjórar megintillögur um
vænlega atvinnukosti og gerir ein
ráð fyrir því að stofnuð verði ...
ferðaskrifstofa með megináherslu á
móttöku ferðamanna. Helena Dejak
var orðlaus yfir þessari álitsgerð
því hún hafði fórnað bæði heilsu
og kröftum í að byggja upp ferða-
skrifstofuna ásamt öðrum meðeig-
endum og hefur stofan flutt inn
stóra hópa erlendra ferðamanna til
Akureyrar. Og það sem meira er
að þessir ferðamenn fljúga beint til
Akureyrar frá Sviss. Taldi Helena
að á næstu 3-4 árum gæti Akur-
eyri orðið miðstöð ferðamannaiðn-
aðar á Islandi og að sá iðnaður
myndi nálgast að verða stóriðja.
Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað annan
þriðjudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Mál til umræðu — fsland á alþjóðavett-
vangi. Stjórnandi: Jón Ólafsson.
17.10 Síðdegistónlist. Innlendar og erlendar hljóð-
ritanir.
- Fiðlukonsert eftir Leos Janacek.
— Sinfónía númer 5 i D-dúr eftir Ralph Vaughan
Williams. Sinfóníuhljómsveitin í Stuttgart leikur;
Neville Marriner stjórnar. Einleikari á fiðlu er
Thomas Zehetmair. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir.
18.00 Sögur af fólki. Umsjón: Þröstur Ásmundsson
(Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað fimmtudag kl.
17.03.)
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. '
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.)
20.10 Islensk þjóðmenning. Fjórði þáttur. Islensk
tunga. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Þátturinn var frumfluttur i fyrra.) (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Þorleifur Finnsson og fé-
lagar. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar
Stefánsson. (Frumflutt I nóvember í fyrra.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jóhanna Á. Steingr-
ímsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi.)
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu
sinni Steingrim St. Th. Sigurðsson listamann.
(Áður á dagskrá 4. maí.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Svona klásúla í álitsgerð er raunar
móðgun við frumkvöðla á borð við
Helenu Dejak en það er oft erfitt
að vera útlendingur á Islandi. Og
svo er fullt af ferðaskrifstofum á
Akureyri í fullum rekstri. Kannski
kemur þessi iðnaður í staðinn fyrir
blessaðan ullariðnaðinn? Það er
varla verr borgað í ferðamannaiðn-
aðinum en hjá SÍS?
Otraust heimild
Viðtöl fréttamanns Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 við fíkniefnasalann
hafa vakið mikla athygli og umtal.
Sjónvarpsviðtöl við starfsmenn á
fíkniefnahæli hafa líka vakið at-
hygli en frásögn þeirra af fíkniefna-
neyslu unglinga og jafnvel barna
studdi að nokkru frásögn fíkniefna-
salans. Undirritaður sá því ekki
ástæðu til annars en treysta þessum
framburði mannsins. En svo birtist
hér í blaðinu í gær á bls. 15 yfirlýs-
ing frá lögreglunni í Reykjavík og
é»
8.05 Söngur villíandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur
dægurlög.frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá
siðasta laugardegi.)
9.03 Allt annað líf. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.,
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngurvilliandarinnar. ÞórðurÁmason leikur
dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað miðviku-
dag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með The Four Brothers. Lifandi
rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Gullskifan: „Deadicated" Ýmsir tónlistar-
menn flytja lög hljómsveitarinnar Grateful Dead.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. (Endurtekinn þáttur frá föstu-.
dagskvöldi.)
4.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
þar sagði m.a. um „heimildarmann-
inn“ títtnefnda: Starfsmenn fíkni-
efnadeildarinnar fór að gruna að
hér væri á ferðinni ákveðinn aðili
sem margoft hefur í gegnum árin
gefið lögreglunni hér og erlendis
rangar og ósannar upplýsingar um
fíkniefnamisferli og yfirleitt með
þeim hætti að hann spili sjálfur
aðalhlutverkið. í framhaldi af því
fóru tveir starfsmenn fíkniefna-
deildarinnar á fréttastöð Stöðvar
2, þar sem fréttamaðurinn staðfesti
við þá að hér var um að ræða þann
aðila sem lögreglan hafði grunað
og þekktur er að ósannindum. Var
fréttamanninum gerð grein fyrir
því að upplýsingar frá þessum aðila
væru í meira lagi ótraustar og skýrt
fyrir honum hvernig viðkomandi
hafi í gegnum árin gefið lögreglu
rangar upplýsingar. / Fréttamaður-
inn sagðist eftir sem áður myndi
birta viðtal við manninn en viðtalið
birtist á Stöð 2 um kvöldið.
Undirritaður sér ekki minnstu
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
FM^90D
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Lagt í hann. Gunnar Svanbergsson fylgir
ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróð-
leik, viðtölum og skemmtun.
12.00 Eins og fólk er'flest. Umsjón Inger Anna
Aikman, Ragnar Halldórsson og Eva Magnús-
dóttir. Allt milli himins og jarðar er tekið fyrir í
þessum þætti.
15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti
Möller. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall
og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytj
eridurna.
17.00 Sveitasælumúsík. Þétur Valgeirsson.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 í Dægurlandi. Garðar Guðmundsson í landi
íslenskrar dægurtónlistar. (endurtekið frá sein-
asta sunnudegi)
22.00 Helgarsveifla. Ásgeir Magnússon leikur helg-
artónlist og leikur óskalög. Óskalagasíminn er
626060.
02.00 Næturtónar. Randver Jensson
06.00 Dagskrárlok.
ástæðu til að rengja talsmenn lög-
reglunnar í Reykjavík þótt lýsing
hins meinta „fíkniefnasaia" á fíkni-
efnafárinu hafi eins og áður sagði
verið nokkuð keimlík lýsingu starfs-
manna fíkniefnahælisins. Hvað sem
því líður þá eru vinnubrögð frétta-
mannsins til skammar. Frétta-
manninum bar fort,akslaust að taka
mark á athugasemdum lögreglunn-
ar og vinna fréttina betur. Og hér
vaknar önnur spurning: Hvernig
stendur áþví að fréttastjóri Stöðvar
2 fylgdist ekki betur með vinnslu
þessarar fréttar? Hér er um að
ræða viðkvæmt mál sem hefur vak-
ið mikinn óhug meðal foreldra
barna og unglinga.
E.s. Fréttastúlkan á EFFEMM
sagði frá því í gær að gæsaskytterí
væri ekki enn heimilað og bætti
við: Því verða skotglaðir veiðimenn
að halda í sér fram yfir helgi.
Olafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM-102,9
9.00 Tónlist
23.00 Dagskrárlok.
9.00 Lalli á Laugardegi.
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Snorri Sturluson og Kristófer Helgason.
17.00 Sigurður Hlöðversson. Kl, 17.17 Síðdegis-
fréttir. Kl. 17.30 Siguröur Hlöðversson.
19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti
Stöðvar tvö.
20.00 Arnar Albertsson.
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
04.00 Heimir Jónasson.
9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga.
10.00 Eldsmellur dagsins.
11.00 Hvað býður borgin uppá?
12.00 Hvað ert að gera? Umsjón Valgeir Vilhjálms-
son og Halldór Bachmann.
15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins .
15.30 Dregið í sumarhappdrætti.
16.00 Bandaríski vinsældalistinn.
20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalinan.
22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Urslit sam-
kvæmisleiks FM kunngjörð.
3.00 Seinni næturvakt FM.
4
FM 102 • 104
8.00 Jóhannes B. Skúlason.
13.00 Léttir og sléttir tónar. Arnar Bjarnason.
17.00 Björgúlfur Hafstað.
18.00 Magnús Magnússon.
22.00 Stefán Sigurðsson.
3.00 Næturpopp.
starfsgreinum!
Viðkvæm mál