Morgunblaðið - 22.08.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Börn eru besta fólk. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugar- degi. 19.19 ►19:19. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Mancuso FBI. Þáttur um alríkislögreglu- manninn Mancuso,- 21.00 ► Ádagskrá. 21.15 ► Neyðaróp hinna horfnu (SOS Disparus). Evrópskur spennumyndaflokk- ur. Fjórði þátturaf sjö. 22.10 ► Af framabraut (Drop Out Father). Gamanmynd er segir frá viöskiptamanni sem gengur allt í haginn. Dag einn ákveður hann að hætta vinnu sinni og taka upp ró- legra líferni. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Mariette Hartl- ey, George Coeog William Dapiels. Leikstjóri: DonTaylor. 23.45 ► Þórdunurí fjarska (Distant Thund- er). Stranglega bönnuð börnum. 1.35 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynisson ■ flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 • Trausti Þór Sverris- son og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað ki. 19.32). 8.00 Fréttir. 8.10 Umferðarpunktar. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu. Franz Gíslason heilsar upp á vætti og annað fólk. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. • 9.45 Segðu mér sögu. „Refurinn frábæri eftir Roald Dahl. Árni Árnason les eigin þýðingu (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði, Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttír. 11.03 Tónmál. Tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknut.. fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Verkin tala. Fyrri þáttur. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eígin þýðingu (4). Fréttirnar frá Sovétríkjunum eru nánast yfirþyrmandi og kannski ekki gott fyrir sálartötrið að dvelja langdvölum við hinar beinu CNN/Sky útsendingar. Þann- ig sat sá er hér ritar við að horfa á fréttatíma í íslenska sjónvarpinu þegar myndin hvarf andartak. Sjón- varpsrýnir spratt upp úr stólnum og bjóst við hinu versta. En þessar fréttir eru ekkert grín. Þarna berst langþjáð fólk við skriðdreka með berum höndunum. Þess vegna fannst undirrituðum heldur ósmekklegt er dagskrárgerðarmað- ur á Rás 2, hringdi í vitavörðinn á Vestfjörðum, sem bar að venju lof á valdníðingana. Er ekki komið nóg af slíku spjalli? Hefur þetta fólk ekki þjáðst nóg? En hvernig hafa íslensku fréttastofurnar annars staðið sig við að miðla fréttum af þessum hildarleik? Á minnismiðum er að finna ýms- ar athugasemdir um frammistöðu fréttamanna. En býsna erfitt að henda reiður á párinu því frétta- 14.30 Miðdegistónlist. „Histoires ... fyrir saxófón og píanó eftir Jacques Ibert, Pekka Savijoki og Margit Rahkonen leika. „Alborada del Gracioso eftir Maurice Ravel, Cristina Ortiz leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið „Ólafur og Ingunn eftir Sigrid Undset Fjórði þáttur. Út- varpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson, Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt- ir. Leikendur: Stefán Sturla Sigurjónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Harpa Arnardóttir, Bryndís Pétursdóttir, Pétur- Einars- son, Eriingur Gísiason, MagnúsJónsson, Kristján Franklín Magnús, Edda Þórarinsdóttir og Viðar Eggertsson. (Endurflutt á þriðjudag kl. 22.30). SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 -18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri). 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókarbrot frá Afríku. í striðshrjáðu landi. Umsjón: Sigurður Grímsson. (Endurlekinn þájtur frá sunnudegi). 17.35 Tónlist á síðdegi. Karnivalforleikur eftir An- tonin Dvorák. Vínarfilharmónían leikur; Lorin Maazel stjórnar. Forleikur að óperunni Vilhjálmi Tell, eftir Gioacchino Rossini. Hljómsveitin Fílharmónia leikur; L. Síegel stjómar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Úr tónlistarlffinu. Þáttur í beinni útsend- ingu. Gestur þáttarins er Gunnar Egilson klarinettuleikari. Meðal efnis er hljóðritun frá tónleikum Manuelu Wiesler flautuleikara á Myrkum músíkdögum 12. febrúar sl. Manú- ela leikur verk eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son, Kaija Saariaaho, Þorkel Sigurbjörnsson, Kjartan Olafsson og André Jolivet. Ennfremur verður flutt verk Hauks Tómassonar„OKtett frá árlnu 1987. Flytjendur eru: Kolbeinn menn bæði RÚV og Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 hafa lagt sig alla fram um að miðla fréttum af valdarán- inu. Þannig mætir kannski hópur fréttamanna frá RÚV með frétta- skýringu í hádeginu sem er endur- tekin og endurbætt um kveldið og svo bætt við nýjum fréttum á síðkveldi. Fréttahópur frá Bylgj- unni/Stöð 2 er með stutta frétta- skýringu í hádeginu sem er fylgt eftir með nýjum fréttum síðar sama dag og líka um kveldið. Fréttamenn beggja fréttastofanna virðast þann- ig stöðugt á vaktinni og sinna sínu starfi af vakandi áhuga eins og vera ber. r A hœttuslóð En þegar miklir atburðir, á borð við valdaránið í Moskvu gerast, þá vill gleymast að menn beijast víðar á þessum hnetti. Á hvetjum degi falla góðir drengir í Júgóslavíu. Þar er nú enn einn harmleikurinn spunninn af valdaklíkúnni sem hef- Bjarnason flauta Guðni Franzson klarinetta, Sigurður Flosason saxófónn, Emil Friðfinns- son horn, Ásdís Valdimarsdóttir víóla, Sigurð- ur Halldórsson selló, Snorri Sigfús Birgisson píanó og Pétur Grétarsson slagverk Umsjón: Már Magnússon. 22.00 Fréttír. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (34). 23.00 Sumarspjall. Þór Vigfússon. (Einnig úfearpað þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Tórlmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. -Sigríður Rósa talar frá Eski- firði. 8.00 Morgunfréttir-Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberfsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn- ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarþ og fréttir Starfs- menn dægurmálaútvarpsins; Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson, Katrín Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Guðmundur Birgisson, Þórunn Bjarnadóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar é sjálfa sig Sigurður G. Tómasson situr við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. ur ráðið svo miklu í þessum heimi allt frá lokum síðari heimsstyijald- ar. Fyrir nokkru var Þórir Guð- mundsson frá Bylgjunni/Stöð 2 á þessu mikla átakasvæði en þessa dagana fer Kristján Róbert Krist- jánsson fréttaritari Rásar 1 um svæðið. Kristján leggur sig þarna í töluverða hættu. Hann var til dæmis stöðvaður af Króötum í fyrradag er hann sat í bíl þar sem bílstjórinn var Serbi. Litlu munaði að skærist í odda með mönnum. Líf hvers einasta manns er dýr- mætt og það er spurning hvort rétt sé að senda fréttamenn frá litla íslandi á átakasvæði? En svona fréttamennska ber samt vott um hugprýði og metnað og hún kann að stuðla að sigri lýðræðisins. Und- iiTÍtaður hefur samt ekki orðið var við Kristján Róbert Kristjánsson í ríkissjónvarpinu. Væntanlega tengjast fréttastofur Ríkissjón- varpsins og -útvarpsins nánari böndum þegar sjónvárpið flytur í Útvarpshúsið á Fossvogshæðum. 19.32 McCartney og tónlist hans Umsjón: Skúli Helgason. Sjötti þáttur. (Áður á dagskrá sumarið 1989), (Endurtekinn frá sunnudegi). 20.30 (slenska skífan: „Konan sem stelur Moggan- um með Bítlavinafélaginu frá 1989. 21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdótt- ir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- . vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt), 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 01.00 Nætúrtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 03.00 í dagsins önn - Verkin tala. Fyrri þáttur. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glelsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðín. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. FMT9Q-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunutvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun- leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Ceoil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi, Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasiminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiöum. islensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasiminn er 626060. 19.30 Kvöldverðarlónlist. 20.00 Eðaltónar. Umsjón Gísli Kristjánsson. En víkjum heim stundarkorn. í sjónvarpssal Menn eru stöðugt að beijast í henni veröld. Stundum með vopnum en oftast með orðum. Smáslagur þeirra Davíðs og Stéingríms í sal ríkissjónvarpsins í fyrrakveld hvarf nokkuð í skuggann fyrir Moskvu- fréttunum. Samt var þar tekist á um grundvallarviðhorf til pólitísks valds líkt og gerist nú í Moskvu. Sjónvarpsrýnir tekur að sjálfsögðu ekki afstöðu til þeirra sjónarmiða. Hvað varðar framsetningu þessa sjónvarpsefnis þá hefði verið mun vænlegra að hafa umræðuþáttinn í beinni útsendingu. Hin fremur langa kynning á þættinum, þar sem sýnt var frá átökum stjómmála- mannanna, dró líka nokkuð úr spenningnum. En þátturinn var samt fróðlegur. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Þáttur í umsjón Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 24.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. Umsjön Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 09.00 Tónlist. 23.00 Dagskrárlpk. 7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa tirfianum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haraldur Gíslason á vaktinni. Fréttir og íþrótt- afréttir kl. 15. 15.00 Kristófer Helgason. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur thorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.00 Samskipadeildin - bein lýsing: Valur - KA, UBK - Víkingur, (BV - KR. 00.00 Kristófer Helgason. 04.00 Næturvaktin. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 Islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, tlug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Óíafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hlutí. kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guömundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 l'var á lokasprettinum. Siminn tyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 l’þróttafréttir. Kl. 15.05 Anne Björk Birgis- dóttir. kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög áratuganna. Kl.17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægi- leg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1976. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. kl. 21.15 Síðasta pepsi-kippa vikunnar. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 01.00 Darri Ólason. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greífans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. rw ,o2 » iow 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 Klemens Arnarson. kl. 18Gamansögurhlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist. Á fréttaveiðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.