Morgunblaðið - 22.08.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.08.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. AGUST 1991 27 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) Svo virðist sem hrúturinn verði að taka af skarið I ástarsam- bandi sem er orðið íþyngjandi. Hann ætti að breyta til og skemmta sér á nýjan hátt. Naut (20. april - 20. maí) ítfö Nautið og maki þess eru ósveigjanleg í ákveðnu máli og hvorugt vill gefa eftir. Pening- ar berast því úr óvæntri átt í dag. Tviburar (21. maí - 20. júní) Það gengur á ýmsu í vinnunni hjá tvíburanum í. dag. Maki hans kemur honum þægilega á óvart. Hann eignast nýja vini í gegnum félagsstarf. Krabbi (21. júni - 22. júlí) HSiS Þessi dagur hefur mikinn kostnað í för með sér fyrir krabbann. Hann yfirstígur ýmsar hindranir og stendur uppi sem sigurvegari. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver í fjölskyldu ljónsins getur ekki slegist í för með því núna. Ástarsamband þess er viðkvæmt þessa dagana. Meyja (23. ágúst - 22. september) <31-^ Meyjan ætti að vara sig á fólki sem er óheiðarlegt í viðskipt- um. Öruggast er fyrir hana að gaunígæfa öll tilboð rækilega. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Vogin hefði meiri ánægju af félagsstarfi sem hún tekur þátt í ef hún hefði einhvern kunnug- an við hlið sér. Einhver kann að reyna að blekkja hana núna. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®!jj0 Sporðdrekinn vinnur hörðum höndum í dag, en verður að varast að vera of harðhentur í viðskiptum sínum við annað fólk. Það er hægt að ná ár- angri án þess að koma sér upp óvildarmönnum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Siðferðileg álitamál koma upp í dag og verið getur að bogmað- urinn verði að taka afstöðu með eða móti. Þó að hann ætli að skvetta úr klaufunum í kvöld, verður hann að gæta þess að blanda sér ekki í hæp- in mál. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Vinur steingeitarinnar er stjórnsamur í meira lagi í dag. Það er ekki allt sem sýnist í ákveðnu máli sem varðar pen- inga. Hún ætti að halda sig heima í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhver þeirra sem vatnsberinn hittir að máli er yfirborðslegur. Hann ætti fremur að verja timanum með maka sinum en vinum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn verður að vera viss um að hann fái réttlátlega greitt fyrir vinnu sína. Sumir notfæra sér greiðasemi ann- arra ef þeir komast upp með það. Sá dagur kemur að bæði tekjur hans og staða vaxa. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS E/S.TE/dc/ I>'/U.ÍT/t> 1/4A/Þ/~kTj I H/40 P. / / _ f<(( £> & <& —.— GRETTIR ÓRETTIK..' A& $j‘a pessA sa/«BU/ TOMMI OG JENNI /iEfUeÐO TE/C/Ð EFTt/5. þt/t H/á£> Sftxto/Z E/Z OE£>/ W /_4TUe?J LJOSKA ( ÆJT/Þbtta St' (fíóLteuja ae> it//NNOf SKtW.-M/(V/e t>'/> , X7/V* xujijr/tH TUF.H, J í. E \S > yt/VKAK** \h5 K* 0 * rCnUIIVIMIML/ 1 - - -T ll. ^ * — SMÁFÓLK I /V\AI7E YOU A 6REAT BI6 CH0C0LATE 5UNPAE F0R PE55ERT BUT I HAP TO EAT IT MY5ELF BECAU5E I JU5T HEARPON THE RAPIO THAT ICE CREAMI5NT 600P FOR 0065 PI5APP0INTMENT I5N;T 60OP F0R 0065, EITHEK.. ■<3r Ég bjó til risastóran súkkulað- En ég varð að borða hann sjálfur, Vonbrigði eru heldur ekki góð fyrir irjómaís í eftirrétt lianda þér. því að ég var að heyra í útvarpinu hunda ... að rjómi sé ekki góður fyrir hunda... BRIDS Umsjón: Guðm. P^V Arnarson Þú þarft fjóra slagi á lit sem er ADlOxx á móti þremur hund- um. Hver er besta íferðin? Suður gefur; aliir á hættu. Norður ♦ G4 ¥ Á85 ♦ ÁD1054 ♦ 632 Suður ♦ ÁK5 ¥ K72 ♦ 863 ♦ Á1074 — Norður Austur Vestur Pass Pass 3 Grönd Pass Suöur 1 Grand Pass Útspil: Spaðatía. Sagnhafi reynir gosann en austur á drottninguna. Hann drepur þá á spaðaás og snýr sér að tíglinum. Hvemig er best að spila litnum? Samningurinn veltur í stórum dráttum á því að tígullinn gefi fjóra slagi. Ef liturinn brotnar 3-2 gengur dæmið upp með því að svína fyrst tíunni og svo drottningunni, svo lengi sem austur á ekki bæði mannsþilin. Samt er það ekki besta íferðin því hún tekur ekki nægjaíCagt tillit til 4-1-legunnar. Það er hugmynd að leggja niður ásinn (til að varna því að gefa á há- spil blankt eða tvo slagi á KG tvíspil), en böggull fylgir skammrifi. Brotni liturinn 3-2 (eins og hann gerir oftast) getur sagnhafi lent í hittningi þegar hann spilar næst tígli að D10. Tvísvíningin er mun betri. En bestu líkurnar fást með því að svína drottningunni strax. Þann- ig má ráða við allar sömu stöður sem leiða tii vinnings Sfieð tvísvíningu og þessa hér til við- bótar: Norður ♦ G4 ¥Á85 ♦ ÁD1054 Vestur ♦ 632 Austur ♦ 10983 „„„ ♦ D762 ¥G94 ¥ D1063 ♦ K972 " ' ♦ G ♦ D8 Suður +KG95 ♦ AK5 ¥ K72 ♦ 863 ♦ Á1074 SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Berlín, sem lauk um mánaðamótin, kom þessi staða upp í viðureign hins 66 ára gamla sovézka stórmeistara Efims Gellers (2.525), sem hafði hvítt og átti leik, og Hollendings- ins Knopperts (z.325). Svartur lék síðast 27. — Bg7-e5 og setti á hvíta hrókinn á f4. Re4,30. Hxe4! - fxe4,31. Be5+! og svartur gafst upp, því eftir 31. — dxe5, 32. Dxe5n------Kg8, 33. e6+ tapar liann drottningunni. Sovézki stórmeistarinn Vy*tsj- eslav Eingorn sigraði annað árið í röð á þessu móti, nú ásamt korn- ungum Hollendingi, Loek van Wely, sem kom mjög á óvart. Þeir hlutu V/i v. af 9 mögulegum. Næstir komu Sovétmennirnir Alt- erman, Neverov, Khuzman og Ibragimov, allir með 7 v. í hópi þeira sem hlutu 6V2 v. voru þgkkt- ir stórmeistarar, s.s. þeir ÁTkTrei Sokilov, Vaganjan, Dreev og Psakhis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.