Morgunblaðið - 22.08.1991, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1991
29
AUGL YSINGAR
HUSNÆÐIOSKAS T
Minnst 3ja herb. - leiga
25 ára reyklaust, barnlaust par vantar minnst
3ja herb. íbúð, gjarnan í vesturbæ Reykjavík-
ur. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 96-23504 á daginn og
96-23835 á kvöldin, Hulda.
Fasteigna- 8t fírmasalan
Nýbýlavegi 20
42111 ^42400
Vesturbær - Seltjarnarnes
Óskum eftir parhúsi, raðhúsi eða 4ra-5 herb.
íbúð í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi fyrir
mjög traustan aðila. Lágmarksleigutími 2 ár.
Góðar greiðslur í boði.
Upplýsingar á skrifstofunni.
I TILKYNNINGAR
Lóðaúthlutun
í Reykjavík
Til úthlutunar eru lóðir við Smárarima, Stara-
rima og Viðarrima í Rimahverfi fyrir 126 ein-
býlishús, þar af 26 með aukaíbúðum, og 6
keðjuhúsalóðir með samtals 32 íbúðum.
Gert er ráð fyrir, að hluti lóðanna verði bygg-
ingarhæfur í nóvember og desember 1991,
en aðrar síðari hluta árs 1992.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu
borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð,
sími 18000. Þarfást einnig afhent umsóknar-
eyðublöð, skipulagsskilmálarog uppdrættir.
Tekið verður við lóðarumsóknum frá og með
föstudeginum 23. ágúst nk. á skrifstofu borg-
arverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
TIL SÖLU
Síldarflokkunarvél
Síldarflokkunarvél óskast.
Á sama stað til sölu síldarflökunarvél.
Upplýsingar hjá Nesfiski hf. í símum
92-27155 og 92-27355.
Til sölu ódýr beitusíld
Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma
97-21400.
Fiskiðjan Dvergasteinn hf,
Seyðisfirði.
Kvenfataverslun
Kvenfataverslun í góðum rekstri, með eigin
saumastofu í Reykjavík, er til sölu. Húsnæði
getur fylgt. Tilvalið fyrir samhenta fjölskyldu
af landsbyggðinni, sem vill flytja á höfuðborg-
arsvæðið.
Sendið nafn og símanúmer til auglýsinga-
deildar Mbl., merkt: „Kvenfataverslun -
3992“, fyrir 30. ágúst 1991.
Fiskeldi
Til leigu eða sölu er fiskeldisstöð þrotabús
ísþórs hf. á Nesbraut 25, Þorlákshöfn.
Um er að ræða strandeldisstöð, sem sam-
anstendur af seiðaeldisstöð og matfiskaeld-
isstöð. Eldisrými matfiskaeldisstöðvar er um
14.000 rúmmettar og seiðaeldisstöðvarinnar
um 1.700 rúmmetrar.
í stöðinni eru til sölu, til áframhaldandi eldis
eða til slátrunar, neðangreindur eldisfiskur.
1. í seiðaeldisstöð:
Lax:
Smáseiði (norsk) 150.000 stk.,
meðalþyngd u.þ.b. 1,5 gr.
Sjógönguseiði (norsk) 135.000 stk.,
meðalþyngd u.þ.b. 90 gr.
Bleikja:
Smáseiði 300.000 stk., meðalþyngd u.þ.b. 2 gr.
Sjógönguseiði 85.000 stk.,
meðalþyngd u.þ.b. 95 gr.
2. í matfiskaeldisstöð:
Lax:
Unglax (ísl.) 83.500 stk.,
meðalþyngd u.þ.b. 250 gr.
Unglax (norskur) 92.000 stk.,
meðalþyngd u.þ.b. 300 gr.
Unglax (ísl.) 500 stk., meðalþyngd u.þ.b.
1000 gr.
Klakfiskur (norskur) 400 stk.,
meðalþyngd u.þ.þ. 3000 gr.
Bleikja:
20.000 stk. meðalþyngd 500 gr.
7.000 stk. meðalþyngd 800 gr.
3.000 stk. meðalþyngd 1400 gr.
Ofangreindar magntölur eru áætlaðar.
Frekari upplýsingar gefur undirritaður í síma
98-22988. Fax 98-22801.
Sigurður Jónsson, hdl.,
Austurvegi 38, Selfossi,
bústjóri til bráðabirgða.
KVOTI
Kolakvóti - þorskkvóti
Óskum eftir að kaupa þorsk- og kolakvóta
þessa árs. Staðgreiðsla í boði eða skipti á
öðrum tegundum.
Upplýsingar í símum 94-2592, 91-678032
og 985-32829
Steinbjörg hf.
A TVINNUHUSNÆÐI
170fm - Bolholt 6
Til leigu er á 5. hæð hentugt skrifstofuhús-
næði fyrir t.d. umboðs- og heildverslun.
Sérvörulyfta. Hagstætt verð.
Upplýsingar gefur Halla í síma 812300.
Verslunarhúsnæði
við Laugaveg eða í Kringlunni óskast til leigu.^
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl.,
merkt: „Verslunarhúsnæði - 7904“.
KENNSLA
RJÖLBRAUTASXÓUNN
BRElÐHOtn
Innritun íkvöldskóla F.B.
Viðskiptasvið
- matvælasvið
Innritun fer fram 28.-29. ágúst kl. 16.30-
19.30 og 31. ágúst kl. 10.00-13.00.
Nánar auglýst næstu daga.
Skólameistari.
Frá Flensborgarskólanum
- öldungadeild
Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans
fer fram á skrifstofu skólans dagana 26.-28.
ágúst kl. 14.00-18.00. Kennslugjald er kr.
10.000. Innritunardagana er öldungum veitt
aðstoð við námsval.
Eftirtaldir námsáfangar verða í boði:
Bókfærsla 203 Reikningshald 103
Danska 262 Saga222,233
Enska 103, 302,412, Sálfræði213
432,612 .
Franska 103, 302 Stærðfræði 102, 203, *
303, 463
íslenska 103, 303, 313Tjáning 102
Jarðfræði 103 Tölvufræði 103, 203
Landafræði 113 Þjóðhagfræði 203
Líffræði 103 Þýska 103, 302, 502
Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn
3. september.
Skólameistari.
§111 auglýsingar
FELAGSLIF
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustrajtí í \
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Ofursti Ruth Kvam frá Noregi
syngur og talar. Ingibjörg og
Óskar stjórna. Verið velkomin.
Aðalfundur
handknattleiksdeildar KR verður
haldinn í Félagsheimili KR
fimmtudaginn 29. ágúst 1991
kl. 20.30.
Stjórnin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3S11798 1953?
Landmannalaugar -
Þórsmörk
„Laugavegurinn"
Gengið á fjórum dögum milli
gönguskála Ferðafélagsins f
Hrafntinnuskeri, við Álftavatn og
á Emstrum. Takmarkaður fjöldi
í hverri ferð. Enn er tækifæri til
þess að ganga þ'essa leið með
Ferðafélaginu þessa daga:
23.-28. ágúst - brottför
kl. 20.00.
28. ágúst-1. sept. - brottför
kl. 08.00. Nokkur sæti laus.
28. ágúst-1. sept. verður
gönguferð með viðleguútbún-
að frá Eldgjá á Fjallabaksleið
nyrðri, um Strútslaug að Álfta-
vatni. Skemmtileg gönguleið.
Gengið verður í næsta ná-
grenni við „Laugaveginn" og
haldið til Reykjavíkur með rútu
frá Álftavatni á Fjallabaksleið
syðri.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu-
götu. Gönguferðir eru sú
heilsubót sem nútímafólk þarf.
Gangið með Ferðafélaginu.
Ferðafélag Islands.
KFUK ,
. KFUM
KFUM og KFUK
Bænastund í dag kl. 18.00 á
Holtavegi.
Skipholti 50b, 2.h.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir innilega velkomnir.
fítmhjálp
Almenn samkoma verður í kap-
ellunni í Hlaðgerðarkoti kvöld kl.
20.30.
Umsjón: Þórir Haraldsson.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533
Helgarferðir Ferða-
félagsins 23.-25. ágúst
1) Landmannalaugar -
Krakatindsleið - Hrafn-
tinnusker - Álftavatn.
Ekið til Landmannalauga og gist
þar fyrri nóttina. Á laugardag er
ekin slóð hjá Krakatindi og
Hrafntinnuskeri og vestan
Laufafells að Álftavatni og gist
þar. Forvitnileg leið um stórbrot-
ið landslag.
2) Þórsmörk/Langidalur.
Helgarferð til Þórsmerkur er gpð
hvíld frá amstri hversdagsins.
Kynnið ykkur tilboð Ferðafélags-
ins á dvöl i Þórsmörk. Göngu-
ferðir við allra hæfi um Mörkina.
Gisting í Skagfjörðsskála er sú
besta í óbyggðum.
Ferðir Ferðafélagsins veita
ánægju - komið með.
Farmiðasala og ugplýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
ÚTIVIST
GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SlMLAÍMSVARI 14606
Laugardagur 24. ágúst
kl. 9.00:
Sveppaferð
Ef veður verður hagstætt fer
Útivist í sveppaferð á gott
sveppasvæði. Leiðbeinandi
verðurÁsa Ásgrímsdóttir, annar
m
höfunda bókarinnar „Villtir mat-
sveppir á islandi".
Þátttakendur hafi með sér hníf,
körfu eða pappakassa og stífan
bursta.
Botnsúlur 1095 m.y.s.
11. fjallið í fjallasyrpunni. Gengið
verður upp úr Botnsdal uppá
Vestari Súlu.
Brottför í báðar ferðirnar frá BSÍ
kl. 10.30.
Helgarferðir um næstu
helgi:
Básar á Goðalandi
Gist verður í Útivistarskálunum
í Básum. Gönguferðir um Goða-
land og Þórsmörk. Einnig e»u-
berin fullsprottin, bæði krækiber
og bláber.
Fararstjóri Anna Soffía Óskars-
dóttir.
Fimmvörðuháls - Básar
Gist tvær nætur í Básum, geng-
ið upp með Skógaá þar sem
hver fossinn tekur við af öðrum.
Miðapantanir á skrifstofu Úti-
vistar, Grófinni 1, sími 14606.
Sjáumst. Útivist.