Morgunblaðið - 22.08.1991, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1991
pað^íSEÍíS
aeróu samanburð
PAO ÞARF
EKKI
ÚTSÖLU TIL
VR 3260 philips myndbandstækiö 2 myndhausar. HQ hágæða mynd, jafnvel í
kyrrmynd. Hraðmynd afturábak og áfram. Ramma fyrir ramma færsla. Fullkomin fjarstýring.
VERÐ KR. 57.800.-
510,
KR.STGR.
AS 9510 Philips hljómtækjasam-
stæða með geislaspilara og
fjarstýringu. Plötuspilari. Stafrænt
útvarp með minni og sjálfleitara. Magnari:
2x40 músík Wött. Tónjafnari. Tvöfalt
snældutæki. Geislaspilari með 20 laga
minni.
85 RXT Philco þvottavélin sem
sparar rafmagn með því að taka inn á sig
heitt og kalt vatn. Vinduhraðinn er allt að
800 snúningar. Fjöldi þvottakerfa eftir þinu
vali.
CTV1419 Supertech litasjónvarp.
14 tommu skjár. „Monitor" hönnun,
fullkomin myndgæði og sérstaklega góður
hljómur. Gott tæki á betra verfti.
VKR 6843 Philips myndbandsupp-
tökuvél. Vegur aðeins 1,3 kg. Dagsetn.
og klukka sjást við upptöku. Sjálfvirkur
fókus og birtustillir. Vélin er mjög Ijósnæm.
Hægt er að tengja vélina beint við sjónvarp
og nýtist hún þá sem myndband.
ATH. Taska og allir fylgihlutir
innifalið í verði.
VERÐ KR. 42.000.-
'10900,
%#1#KR.STGR.
PHILIPS AQ 5190 steríó útvarp og
segulband. Handhægt og létt. Sjálfvirk
upptökustilling. 8 Watta magnari. Inn-
byggður hljóðnemi.
ARC 2 Supertech í bílinn MW/FM
steríó hljómgæði, útvarp og segulband í
sama tæki. Bjóðum úrval Supertech
bíltækja á frábæru verði.
Heimilistækj hf
SÆTÚNI8 SÍMI691515« KRINGLUNNISÍMI6915 20
(/'id e/auwsvec^cuéegúv í santíuftgunt,
CTV 2010 Supertech litasjónvarp
20 tommu skjár. Sýnir aðgerðir á skjánum.
Sjálfvirkur slökkvari (Sleep timer) 30, 60,
90,100 min) Fullkomin fjarstýring.
Sumarmót nor-
rænna Geð-
hjálparfélaga
eftir Sigurlaugu
Sveinsdóttur
Ég fór í fyrsta sinn á sumarmót
fyrir tveimur árum til Noregs. Vik-
an sem ég dvaldi á Risöy í norska
skerjagarðinum hverfur mér seint
úr minni. Að kynnast fólki frá hin-
um Nórðurlöndunum sem hafði við
sömu vandamál að glíma. Finna
hjálpsemina og gleðina streyma frá
öllu þessu fólki. Geta sest niður í
smáum hópum og rætt fram og til
baka um það sem hver og einn
hafði við að stríða. Ferðalögin með
bátum og bílum, kvöldvökur og leik-
ir, róðratímar og sundsprettir í sjón-
um. Það sem uppúr stendur, sam-
staðan og samhjálpin. Það var held-
ur ekki verra að veðrið lék við okk-
ur allan tímann.
Sumarmót geðfatlaðra var að
þessu sinni haldið á íslandi. Tóku
þátt í því 80 manns frá Jiinum
Norðurlöndunum og um 50 íslend-
ingar. Geðhjálp er í samstarfi Geð-
hjálparfélög á Norðurlöndum. Hald-
in eru sumarmót og skipst á fræðslu
og upplýsingum. Nú var röðin kom-
in að okkur að halda sumarmótið.
Undirbúningur mótsins hófst í
haust. Það fyrsta var að velja góðan
mótsstað. Varmaland í Borgarfirði
varð fyrir valinu. Ég vil taka fram
að allur undirbúningur hvíldi fyrst
og fremst á Sigrúnu Báru Friðfinns-
dóttur framkvæmdastjóra Geð-
hjálpar og á hún mikið hrós skilið
fyrir sérstaklega góða undirbún-
ingsvinnu sem gerði það að verkum
að mótsgestir undu sér hið besta.
Auk hennar lögðu margir hönd á
plóginn. Ekki voru það ófáir sem
ákváðu að heimsækja ísland fljótt
aftur og skoða betur þetta land sem
þeim þótti engu öðru líkt. Mót sem
þessi hafa margþættan tilgang
þ.e.a.s. fólk frá mörgum löndum
hittist, deilir reynslu sinni, skiptist
á upplýsingum og síðast en ekki
síst skemmtir sér saman.
Mótið var sett þriðjudaginn 25.
júní kl. 11 f.h. við hátíðlega athöfn.
Einn meðlimur frá hveiju landi dró
upp sinn fána, kveikt var á sex
kyndlum sem sameinuðust þegar
mótfáninn var dreginn að hún. Síð-
an tókust allir í hendur og sungu
„Hin gömlu kynni gleymast ei“ og
„We shall overcome". Eftir hádegi
var lagt af stað upp að Húsafelli.
Við skoðuðum það markverðasta
og myndir voru teknar. Síðan var
ekið að Surtshelli. Þau sem vildu
fengu sér gönguferð í gegnum hann
og var lýst upp með kyndlum. Þeg-
ar heim var komið hvíldi mannskap-
urinn sig, fólk fór í sturtu, tók sund-
sprett eða kastaði sér útaf stundar-
korn.
Sigurlaug Sveinsdóttir
„Mót sem þessi hafa
margþættan tilgang
þ.e.a.s. fólk frá mörg-
um löndum hittist, deil-
ir reynslu sinni, skiptist
á upplýsingum og síðast
en ekki síst skemmtir
sér saman.“
Eftir kvöldmatinn fórum við öll
útí Húsmæðraskólann og þar feng-
um við okkur kaffi. Fyrsta kvöldið
héldu Norðmennirnir kvöldvöku
með söng og uppákomum. Þá var
Magnús formaður Geðhjálpar kall-
aður upp og færðu Norðmenn félag-
inu glæsileg gjöf. Síðan var slegið
upp balli undir harmoniku- oggítar-
spili. Það var dansað og spjallað. I
lok kvöldvöku Norðmanna héldumst
við öll í hendur og sungum „We
shall overcome".
Annan dag mótsins var aftur lagt
af stað í ferðalag eftir hádegið.
Keyrt var vestur á Snæfellsnes í
sama blíðviðrinu og var ferðinni
heitið niður að Arnarstapa. Fegurð
staðarins er ólýsanleg. Jökullinn tók
ofan hattinn fyrir okkur sem er
víst frekar sjaldgæft, fólkið gekk
um gagntekið af fegurð og stór-
brotnu landslaginu. Norsk kona
kom til mín og sagði með klökkum
róm að hún vildi helst ekki yfirgefa
þennan stað og var ég henni alveg
sammála. Við borðuðum nestið okk-
ar í grænni laut og kvöddum svo
þessa perlu íslands með söknuði.
Síðan ókum við heim að Búðum.
Þar var stuttur stans því tíminn
hafði flogið frá okkur á Arnar-
Macintosh fyrir byrjendur
Works - ritvinnsla, gagnasöfnun, töflureiknir og stýrikerfi á ^
© 15 kist námskeiði fyrir byrjendurl Fáiö senda námsskrá. núv
tSfo Tölvu- og verkfræöiþjónustan ^
Grensásvegi 16 - \Imm ár í forystu
ÍITSALA 20-50% afslátlur
_ _ _ _ _ . ^ Ármúla40
SPORTBUÐIN Sími 813555
Opið laugardag frá kl. 10-14
5% staógreiósluafsláttur