Morgunblaðið - 01.09.1991, Side 8
MORGUNBLAÍ)IÐ DAGBÓK ^StItn'nuÍagM^ 1. SEFrÉMBER 1991
r\ \ /T'Jer sunnudagur 1. september, sem er 244.
-*■ -L'-ti-VX dagurársins 1991.ÁrdegisflóðíReykjavík
er kl. 10.34 og síðdegisflóð kl. 22.59, flóðhæðin 2,90 m.
Fjara kl. 4.20 og 16.57. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 6.23
og sólarlag kl. 20.28. Sóiin er í hádegisstað í Reykjavík kl.
13.26 og tunglið í suðri kl. 6.45. (Almanak Háskóla íslands.)
Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yð-
ar, þá trúið, að þér hafið öðlast það, og yður mun það
veitast. Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef
yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar
á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. (Mark.
11,24-25.)
ÁRNAÐ HEILLA
Q /\ára afmæli. Næstkom-
Ovf andi þriðjudag, 3.
september, verður áttræður
Sigurður Runólfsson, Háa-
gerði 91, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Laufey Guðjóns-
dóttir. Þau taka á móti gest-
um í safnaðarheimili Bú-
staðakirkju frá klukkan
16.30- 19.00 á afmælisdag-
inn. - t
MINNINGARSPJÖLD
LÍKNARSJÓÐUR Dóm-
kirkjunnar. Minningarspjöld
sjóðsins eru til sölu hjá kirkju-
verði Dómkirkjunnar, í Geysi
og í Bókabúð VBK við Vest-
urgötu.~— •—1
Hilda Björg, Berglind, Árný Lára og Ragnhjldur Þórunn færðu
Krabbameinsfélaginu kl. 1.760 sem þær höfðu safnað með hluta-
veitu sem þær héldu.
Félagarnir Guðlaugur Freyr Jónsson, Ómar Lindal Magnússon, Stef-
án Kjartansson og Þórður Jónsson efndu til hlutaveltu til styrktar
Hjálparsjóði Rauða krossins og söfnuðu 1.520 krónum.
FRÉTTIR/MANNAMÓT
*-
Hinn 3. ágúst gengu í hjónaband í Síðumúlakirkju,'#
Hvítársíðu, brúðhjónin Margrét Ólafsdóttir og Einar *
Eyland. *Heimili þeirra er í RimasíðuÍ25d, *603, Akur-
eyri. Með þeim á myndinni eru börn þeirra, Gísli, Erla
og Julía.
AHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT og gjafír á Strandar-
kirkju afhent Mbl.: A.Þ. 500,
N.N. 200, Maddý 1000, G.B.
1000, L.B. 1000, V.í. 2000,
S.S. 200, M.G.A. 300, S.H.
2000, Katrín Eiríksdóttir 300,
H.G. 1000, M.R. 1000, Mögg-
ur 1000, E.K. 500, RB 2000,
G. E. 500, I.M.S. 1500, frá
konu 10.000, H.L.J. 2000,
M. K. 5000, N.N. 4000, Helgi
H. Helgason 1000, S.P. 3000,
Helga Sigurþórsdóttir 1000,
B.A. 2000, Þ.V. 5000, Sturla
Geirsson 5000, Olgeir Ingi-
mundarson 1000, A.G. 1000,
Ónefnd 5500, Bjöm 1000,
Sigga S. 1000, Á.G. 1000,
N. N. 300, Ónefnd(ur) 200 kr.
sænskar, V.í. 3.500, S.B.
2000, M.R. 2000, Lilja 2000,
Þ.J.G. 1000, kona 1000, S.S.
1100, Ester 2000, T.Þ.-S.J.
1000, Þ.K. 1000, J.V.J. 5000.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN.
írskt olíuskip, Rathkyle, kem-
ur um hádegið. Rússneska
rannsóknaskipið Gorisont fer
í kvöld.
HAFNARFJARÐAR-
HÖFN. Hofsjökull kemur í
dag að utan.
STOFNFUNDUR Styrktar-
félags . krabbameinssjúkra
bama verður haldinn í Skeif-
unni 11 (Fönn) mánudag 2.
september kl. 20.30. Dagskrá
venjuleg aðalfundarstörf. All-
ir^velkomnir.
f '•
JC NESS. Fyrsti félagsfund-
ur JC Ness á þessu hausti
verður á Austurströnd 3, Sel-
tjamamesi, á mánudag 2.
september kl. 20.30. J ,
KVENFÉLAG Neskirkju.
Vetrarstarf er að ’.hefjast.
Hársnyrting er þegar 'hafín
og fótsnyrting hefst miðviku-
dag 4. tieptember kl. 14. \uk
þess má panta fótsnyrtingu í
síma*17605 og hársnyrtingu
í síma 16114. Seinna*verður
tilkynnt um opið hús og abra
starfsemi. 4* •*
BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé-
lagsstarf aldraðra. Þriðjudag-
inn 3. sept. kl. 10 hefst leik-
fími á ný undir stjóm Maríu
Gunnarsdóttur. Kl. 14.30
verða Mozart-tónleikar með
kynningu. Flytjendur eru
Selma Guðmundsdóttir,
píanó, Rut Ingólfsdóttir, fíðla,
og Bergþór Pálsson, söngur.
Kynnir verður Sigurður
Bjömsson.
GERÐUBERG, félagsstarf
aldraðra. Vegna vinnu við
húsnæði breytist dagskrá
tímabundið. Mánudagur 2.
september: Jlárgreiðsla, spil-
að og spjallað. Kaffí kl. 15.
Nánari upplýsingar í síma
79020.
KVENFELAG Fríkirkjunnar
í Reykjavík. Föstudaginn 13.
sept. er fyrirhuguð ferð um
Borgarfjörð. Gist f Munaðar-
nesi. Farið verður frá kirkj-
unni kl. 17. Nánari upplýs-
ingar hjá Sigurborgu í síma
685573 og Ágústu í síma
33454.
r
HJALPRÆÐISHERINN.
Hjálpræðissamkoma kl.
J20.30. Kapteinn Anne Merete
~Nielsson stjómar og kapteinn
Venke Nygaard talar.
VIÐEY. Gönguferð á austur-
eyna kl. 14.15. Farið að Við-
eyjarhlaði. Kaffisala í Viðeyj-
arstofu kl. 14.00- 16.30.
OPIÐ hús fyrir foreldra
ungra barna er á þriðjudögum
frákl. 15-16 á Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur, Barnadeild.
Umræðuefnið næstkomandi
þriðjudag er barnasjúkdómar.
/?/\ára afmæli. í dag, 1.
OvF september, verður
sextug Beta Guðrún Hann-
esdóttir, Hamrabergi 7,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Jon Bjömsson. Þau
taka á móti gestum á heimili
sínu milli kl. 15 og 19 í dag. /
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 skæna, 5 sunna, 8 æfing, 9 stórt, 11
egnir, 14 agg, 15 ætlun, 16 lyfin, 17 nía, 19 arða, 21 eiri,
22 afgangs, 25 tár, 26 ána, 27 tóg.
LÓÐRÉTT: — 2 kát, 3 nær, 4 aftann, 5 snegla, 6 ugg, 7 nýi,
9 skærast, 10 óblíðar, 12 nefnist, 13 renning, 18 Iran, 20
af, 21 eg, 23 gá, 24 Na.
KROSSGATAN
14 4
4 (iHa
LÁRÉTT: — 1 farmur, 5 hneisa, 8 dapra, 9 kalla, 11
fast við, 14 skaut, 15 heiðurinn, 16 var á hreyfíngu, 17
gyðja, 18 unaður, 21 virðt 22 örg, 25 þræta, 26 borði, 27
málmur. ***■- •. •
LÓÐRÉTT: — 2 kassi, 3 kúst, 4 býr til, 5 veggirnir, 6 reykj-
arsvæla, 7 nagdýr, 9 ótti, 10 ókristileg, 12 hræðilegt, 13
fleininn, 18 skoðun, 20 rykkorn, 21 dýrahljóð, 23 bókstaf-
ur, 24 rómversk tala.