Morgunblaðið - 01.09.1991, Side 24

Morgunblaðið - 01.09.1991, Side 24
r24 MORGUNBLAÐIÐ MYIVIDASOGUR SUNNUDAGiU-R’-li fSEPTEMBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (P* Hrúturinn hugsar mikið um starf sitt í dag, en þetta er ekki rétti tíminn til athafna. Rómantíkin setur svip sinn á líf hans á næstunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Nautinu hættir til að eyða of miklum peningum núna, sér- staklega ef það fer í ferðalag í dag. Það byijar nýjan starfs- kapítula í lífi sínu. Tvíburar (21. maí - 20. júni) Samstarf er nauðsynlegt á heimili tvíburans í dag. Hann þarf að gæta sín á að týna ekki verðmætum hlut. Félagslíf hans glæðist á næstunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn á erfitt með að finna réttu orðin fyrri hluta dagsins. Væg spenna ríkir milli hans og náins ættingja eða vinar. Umfangsmiklar breytingiir á heimavettvangi verða á dag- skrá hjá honum bráðum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið fer í nokkrar helgarferð- ir á næstunni. Það ætti að gæta þess að félagsstarf þess verði ekki of fjárfrekt. Góð hvíld kæmi því vel núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan leitast ákaft við að auka tekjur sínar. Hún verður sér ef til vill úti um aukavinnu á kvöldin, en ætti að varast að blanda saman leik og starfi. v°s (23. sept. - 22. oklóber) Qjlfc Vogin verður öruggari með sjálfa sig en áður. Ovæntir gestir gætu skotið upp kollin- um. Einn af meðlimum fjöl- skyldunnar er óútreiknanlegur. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Kj0 Sporðdrekinn á í erfiðleikum með að ná í einhvern í dag. Það reynist þrautin þyngri fyr- ir hann að ná samkomulagi um fjármálin. Hann kann að bytja á . könnunarverkefni á næst- Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Það verður líf í tuskunum hjá bogmanninum næstu vikurnar. Hann ver miklu af tíma sínum í hópstarf sem hann er þátttak- andi í. Steingeit (22. des. - 19. janúar) jMetnaður steingeitarinnar er mikill nú um stundir, en hún á í einhvers konar erfíðleikum í starfi, þar sem margháttaðar tafir verða til að draga úr af- köstum hennar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn fer bráðum í ferðalag og tekur ef til vill þátt í námskeiði. Erfíðleikar ástvinar hans kunna að angra hann í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -5-3 Fiskurinn hugar að langtíma- markmiðum sínum í fjármál- um. Vinir hans geta komið í heimsókn til hans á óheppileg- um tíma í dag. Áætlanir hans kunna að breytast. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traUstum grunni vísindalegra sjaðreynda. DYRAGLENS V&ITAÐ BS GBT rSTOICKJtO H^R. VF/e / ES VeiT þAP pv't AE>, KOPP INNRA /MEÐ /METS. 5E(SlRAléKAE> é<3 <3ETl pAE>. ~a GRETTIR JfM PAVÍ6 5-20 \ÍL\ ^ :yy OJyvJ A 'kr.H ■'"1 h J JJ/ YSÍjSr 7 oT TOMMI OG JENNI OAF.. £<S V£?e£>'A& MALDA AV6 þerssUAd />£YTTA jeJÓÁdA! LJOSKA JCOM H/AE LÍKAE. OO BAKA AdBE> eiTTr SSAA ÖLLUAA ÍN- c-v. -- í jj ©KFS/Distr. BULLS 1 JkJlll y © Jr HV/jO Ma } HVAB> FJNN ST OA péRfl kéF- B£ST? FERDINAND SMAFOLK CAN VOUIMAGINE 0URTEACHER EXPECTING U5T0REAP FOUR WH0LE B00K5THI5 5UM/V\ER? T I MEAN, H0U) / I REAPMINE AKE U)E EVER / THE FIR5T 60INGT0 FINPTIME? WEEK10E UIEKE HOME, SIR.. 0H,5URE,MARCIE! Y REAP OH.SUREf 5URE, / THEM ALL MARCIE.'OH, 5TRAIGHT ON ^SURE! ^THKOUGHf , Jfool i ' - - T8-8 Geturðu ímyndað þér að kennarinn okkar ætlast til þess að við lesum heilar fjórar bækur í sumar? Ég meina, hvernig eigum við að finna tíma til þess? Ég las minar fyrstu vikuna sem við vorum heima, herra. Ó, auðvitað, Magga! Ó, auðvitað! Auðvitað, Magga! Ó, auðvitað! Las þær allar í striklotu! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Austur stóð í þeirri trú að hann ætti örugga tvo slagi á tromp og doblaði því slemmu suðurs. En hann átti eftir að komast að raun um annað: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁKG952 VK3 ♦ Á762 ♦ 6 Vestur ♦ 10872 VG10852 ♦ - ♦ KD87 Austur ♦ D63 V 764 ♦ DG108 ♦ 1054 Vcshir Pass Pass Pass Pass Pass Suður ♦ - VÁD9 ♦ K9543 ♦ ÁG942 Norður Austur 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl Pass Suður 2 tíglar 3 lauf 4 hjörtu 6 tíglar Pass Útspil: hjartagosi. Sagnhafi sá ekki aðra skýr- ingu á dobli austurs en þá að hann héldi á öllum trompunum fjórum. Og spilaði samkvænit því: Drap á hjartakóng, tók ÁK í spaða og trompaði spaða. Lagði svo niður ÁD í hjarta, spilaði laufás og trompaði lauf: Norður ♦ G9 V- ♦ Á76 Vestur ♦ 10 ¥DG ♦ - ♦ KD Austur ♦ - V- ♦ DG108 ♦ 10 Suður ♦ - ♦ K954 ♦ G Þegar spaðagosa var spilað úr blindum gat austur enga björg sér veitt. Hann trompaði með tíunni, en suður yfirtromp- aði, stakk lauf í borðinu og spil- aði enn spaða. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á síðara opna alþjóðamótinu í Gausdal í Noregi í ágúst kom þessi staða upp í viðureign sovézka stórmeistarans Kaidanov (2.555), sem hafði hvítt og átti leik, og landa hans Ilinskí (2.350). Svartur lék síðast 35. - Rd5 - c3 og hótaði hvíta hróknum á bl. Það gaf hvítum tækifæri til að snúa taflinu sér í vil: Rc3, 38. He8+ - Kf7, 39. Bb4! (úrslitin eru nú ráðin. Alvarleg- asta hótun hvíts er auðvitað 40. Rd6 mát) 39. - Re2+, 40. Kg2 - g5, 41. Bxb5 - Rd4 (41. - b2 er svarað með 42. Rd6+ - Kg6, 43. Bc4! - bl=D, 44. Bf7+ - Kh7, 45. Rf5 mát) 42. He7+ - Kg6, 43. Be8+ - Kh6, 44. Re3 - f5, 45. He6+ og nú loks gafst svartur upp. Kaidanov sigraði á mótinu ásamt kollega sínum og landa Krasenkov. Þeir hlutu 7 v. af 9 mögulegum. Næstir komu Shabalov, Lettlandi, stórmeistar- inn E. Vladimirov, Sovétr., og Conquest, Englandi, með 6Vi v. Þeir Héðinn Steingrímsson, Þröst- ur Þórhailsson og Hannes Hlífar Stefánsson tóku þátt í mótinu en enduðu aliir í miðjum hópi kepp- enda,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.