Morgunblaðið - 01.09.1991, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 01.09.1991, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 1, SEPTEMBER 1991 MÁIMUDAGUR 2. SEPTEMBER STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gei— málfarnir. Teiknimynd. 18.00 ► Hetj- ur himin- geimsins. Teiknimynd. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.20 ► Ros— 20.00 ► Frét- 20.30 ► Sim— 21.00 ► íþrótta- 21.35 ► Guðsótti og glóaldin. 22.30 ► Nor— 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. eanne. tirog pson- hornið. Svip- Lokaþáttur. Breskurverðlauna- ræn Gamanmynda- veður. fjölskyldan myndír. myndaflokkur eftir samnefndri myndlistar- • flokkur. (34). Lokaþátt- 21.25 ► Nöfnin skáldsögu Jeanette Winterson. sýning í 19.50 ► Jóki ur. okkar(16). Fjallað S-Ameríku. björn. um nafnið Helga. Heimildamynd. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Dallas. Þaðerallt- 21.00 ► Ættarsetrið 21.50 ► Quincy. Þátturum 22.40 ► Um- 23.10 ► Fjalakötturinn. I birtingu (LeJourse af eitthvað að gerast í Dallas,. (Chelworth). Nýr breskur réttarlækninn Quincy. hverfisjörð- Léve). Þessi sérstæða kvikmynd leikstjórans framhaldsþáttur í 8 hlutum ina. Frétta- Marcel Carné varekki leyfð til sýninga í Frakk- um kaupsýslumanninn skýringaþáttur landi á hernámsárunum á þeim forsendum að Michael Anstey sem rekur frá Bretlandi. hún hefði neikvæði áhrif á þjóðarandann. 1939. fyrirtæki í Hong Kong. 00.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Kolbeins flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Bergþóra Jónsdótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Bréf að austan Kristjana Bergsdóttir sendir linu. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 i farteskinu Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 3.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá isafirði.) 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur i sima 91-38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Atli Heim- ir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiþtamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Innflytjendur á Ítalíu. Um ájón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jóhanna Á. Steingr- ímsdóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.30.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkulinu”. eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (11) 14.30 Miðdegistónlist. — „Ódáinsvellir" úr „Orteifi og Evridísi" eftir Christoph Willibald Gluck Gunilla von Bahr leikur á flautu með Kammersveitinni í Stokkhólmi. - Adagio og Allegro ópus 70 eftir Robert Schumann Ib Lansky-Otto leikur á horn og Wil- helm Lansky-Otto á pianó. — Sönglög eftir Johannes Brahms Margaret Price syngur, James Lockhart leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár". Geð- veiki og persónuleikaklofnirigur í bókmenntum. Lokaþáttur. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Les- IFERÐASKRIFSTOFA BÆJARHRAUNI 10 • SÍMI 65 22 66 • FAX: 651160 Brottfarir frá 28. október. Verð 22.900,-* og 24.900,-* ‘Staðgreiðsluverð 15. ágúst 1991, rrtiðað við 2 í herb. NEWCASTLE er mjög notaleg borg með mikinn fjölda verslana. Þekktar eru ELDON Square og METRO Center. Kvöldlífið er frábært, bjórinn rennur Ijúflega íkrönunum á pöbbunum, mjög mikið erafgóðum veitinga- stöðum og verðið er engu líkt. Sláðu til komdu með til NEWCASTLE arar með umsjónarmanni: Ragnheiður Tryggva- dóttir og Guðmundur Ólafsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá Isafirði.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 17.30 Konsert fyrir selló og hljómsveit. eftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengtsson leikur með Sin- fóníuhljómsveit íslands; Petri Sakari stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) Ættarsetrið ■■■■ Breskur myndaflokkur í átta þáttum, Ættarsetrið (Chelw-' 91 00 orth), hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Kaupsýslumaður- " A “‘ inn Michael Anstey stundar atvinnurekstur í Hong Kong. Hann er harður af sér og óbilgjarn, hugsar aðeins um sjálfan sig og hann hirðir lítt um fjölskyldu sína. En þegar eldri bróðir hans deyr verður Michael sjöundi jarlinn af Hincham og nafnbótinni fylg- ir Chelworth-setrið, sem freistar hans þó ekki sé það í sem bestu ásigkomulagi. Síðdegistónleikar tm Á Síðdegistónleikum, 30 sem eru á dagskrá Rásar 1 á virkum dögum, eru flutt hljómsveitar- verk hvers konar, svo sem svítur, forleikir, sinfóníur og konsertar frá átjándu, nítjándu og tuttugustu öld. í dag leika Erling. Blöndal Bengtsson og Sinfóníuhljómsveit Islands sel- lókonsert Jóns Nordals, sem Jón samdi 1983 að beiðni Erlings Blöndals. Á þriðjudag leikur Enska kammersveitin Konung- lega flugeldatónlist eftir Handel. Á miðvikudag er forvitnilegt verk á dagskránni; Munnhörpukonsert eftir brasilíska tónskáldið Heitor Villa-Lobos. Það er ekki á hveijum degi að leikin er sígild tónlist fyrir þetta alþýðuhljóðfæri, enda þurfti einleikarinn Robert Bonfiglio nánast að mennta sig sjálfur í klassískum munnhörpuleik, þar sem engir háskólar aðrir en þeir sem kenndir eru við lífið sjálft buðu upp á kennslu á hljóðfærið. Á fimmtudaginn leika Andras Schiff og Sinfóníuhljómsveit Út- varpsins í Bæjaralandi Píanókonsert eftir Felix Mendelssohn, kon- sert sem hann samdi á örfáum dögum fyrir Birminghamhátíðina 1837, þar sem hann frumflutti verkið sjálfur. Á föstudag verður svo leikin Svolítil túskildingstónlist, svíta fyrir blásara eftir Kurt Weill, byggð á hinni kunnuglegu Túskildingsóperu sem Weill samdi í sam- vinnu við Bertolt Brecht.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.