Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 10
I f 10 THWMTT’ élf MORGUNBLÁÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991 Tískuverslun íKringlunni Af sérstökum ástæðum er til sölu vel þekkt tískuversl- un í Kringlunni. Fyrirtækið er gamalgróið og rekið með góðum hagnaði. Traustur langtímahúsaleigusamningur fylgir. Besti sölutíminn er framundan. Einstakt tækifæri fyrir drífandi og framtakssama aðila. Góð greiðslukjör í boði. Frekari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. 1MB n/r Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 621315 Atvinnumiöiun * Firmasala » Rekstrarráögjöf 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggilturfasteignasali Nýkomnar á söluskrá meðal annarra eigna: Giæsileg íbúð við Gautland 2ja herb. á 1. heeð um 55 fm auk geymslu og sameignar. Nýmál. Sérhiti: Sérlóð, sólverönd. Ágæt sameign. Laus strax. Nýlegt einbhús við sjóinn norðanmegin á Nesinu steinhús hæð og ris m/5 herb. ib. um 135 fm nettó. Rúmg. bílsk. Eignaskipti mögul. í lyftuhúsi á vinsælum stað skammt frá „Fjölbraut" í Breiðholti 4ra-5 herb. stór og góð íb. á 5. hæð. Tvöf. stofa, 3 svefnh. Mikil sameign. Húsvörður. Útsýni. Laus fljótl. Sérhæð - hagkvæm skipti 6 herb. sérhæð í steinhúsi í Austurborginni. 4 svefnherb. Sérhiti. Sérþvhús. Rúmg. föndurherb. í kj. Góður bílsk. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. m/sérinng. Góð íbúð í Kópavogi m/sérhita og sérinng. á neðri hæð í þríbhúsi v/Hlíðarveg. Útsýni. Bíiskréttur. Sanngj. verð. Á vinsæium stað f Austurborginni suðurfb. 4ra herb. á 3. hæð 100 fm. Rúmg. sólsvalir. Ágæt sameign. Ákv. sala. Fyrir smið eða laghentan parhús - steinhús á tveimur hæðum v/Einarsnes í Skerjaf. m/5 herb. ib. Þarfn. nokkurra endurbóta. Eignask. mögul. • • • Óvenju margir fjárst. . kaupendur óska eftir íb., sérhæðum og einbhúsum. Margs konar eignaskipti. ALMENNA FASIEIGNASAIAW LAUg!wÍÉgM8SÍÍmAR2ÍÍ5Ö^2Í37Ö (m) KARATEFÉLAG V**/ REYKJA VÍKUR BYRJENDA- NÁMSKEIÐ Yfirþjálfari GE0RGEANDREWS5. DANÍOKINAWA GOJU-RYU. Fyrirbörn 6-14 ára og fullorðna. Eldri félagar velkomnir. Æft verður eftir nýrri stundaskrá. Athugið: Aðgangur að sundlaug innifalinn íæfinga- gjaldi. Anar upplýsingar um byrjendanámskeið og nýja stundaskrá eru ísíma 35025 millikl. 18.00-20.30. Skráning hófst 9. sept. Karatefélag Reykjavíkur er til húsa í kjallara Laugardalslaugar sunnanmegin. Karate er góð líkamsrækt og öflug sjálfsvörn. Félagar athugið! Aðalfundur verður haldinn 14. sept íIngólfsbrunni, Aðalstræti 9, kl. 15.00. Tríó Reykjavíkur ásamt Leon Spierer og Julius Baker Tónlist Ragnar Björnsson Undirritaður missti því miður af upphafi tónleikanna í Hafnar- borg af ástæðum óviðráðanlegum. Þegar undimtaður mætti hljómaði Adagio þáttur Mozarrtskvartetts- ins fyrir flautu og strengi fagur- lega niður í anddyri Hafnarborgar og strax tók athygli manns flautu- tónn Juliusar Bakers, hreinn, ör- uggur og án hvimleiðs vibratos, sem suma herjar og fer sjaldan vel í samleik. Brahms-Píanókvart- ettinn í A-dúr no.2 op.26 var á efniskránni eftir hlé og var því eina verkið sem undirritaður gat heyrt í heilu lagi. Flytjendur kvart- ettsins voru meðlimir Triós Reykjavíkur þau Guðný Guð- yyyyyyyyyyt Símar 13303-10245 V m Komið og njótið góðro veitinga í ^ ^ þægilegu og afslappandi umhverfi. ^ ^ Munið sérstöðu okkor til að tako y y ó móti litlum hópum til hvers y M konar fundarhalda. Veriö velkomin. Starfsfólk Torfunnar. v v V V Leon Spierer mundsdóttir, Halldór Haraldsson og Gunnar Kvaran, ásamt fiðlu- leikaranum Leon Spierer sem tók sæti fyrstu fiðlu. Spierer þessi á ekki óglæstan feril að baki, enda sóttur úr einni frægustu sinfóníu- hljómsveit heims, Berlínar-Fíl- harmoníuhljómsveitinni og þar af fyrsta púlti, semsagt konsert- meistari þeirrar merku hljómsveit- ar. Á fyrstu töktum kvartettsins var auðheyrt að spilið var mjög mótað af gestinum, leikur hans mjög hreinn, tónmyndun örugg hvort sem var í hægum línum eða hröðum hlaupum. Það er út af fyrir sig ekkert merkilegt, svona spila góðir hljóðfæraleikarar. Ánægjulegt var að heyra að þessi kúltúr smitaði meðleikara hans og Julius Baker maður heyrði lítið af þeim smágöll- um í samleik sem stundum angra. Hér var músiserað á öllum registr- um. „Piano“ — pianissimospil" hljómaði nú sem sjaldan fyrr, hljómandi og aldrei litlaust, og segir það töluvert til um annan flutning fjóiTnenninganna á Bah- ms-kvartettinum. Synd var þó að sellóið barst illa til öftustu sætar- aðanna í salnum, tóninn hreinlega kafnaði á leiðinni. Ástæðan er vit- anlega sú, að enn vantar upp- hækkun fyrir hljóðfæraleikarana og hefur jú margoft verið á það bent. Það er því óskiljanlegt að ekki skuli vera úr því bætt í jafn vinsælum tónleikasal og Hafn- arborg er. 51500 Ofanleiti - Rvík Höfum fengið til sölu á þessum vinsæla stað 3ja herb. íbúð ca 90 fm á 3. hæð auk bílskúrs. Vandaðar innr. Allar nánari uppl. á skrifst. Hafnarfjörður Álfaskeið Góð 3ja herb. ca 83 fm ítr. á 2. hæð auk bílsk. Brunnstígur Til sölu huggul., eldra timbur- einbhús ca 150 fm á þremur hæðum. Þarfn. lagf. Arnarhraun Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 100 fm auk bílsk. Lækjarkinn Gott ca 170 fm einbhús á tveim- ur hæðum auk bílsk. (möguleiki á tveimur íb.). Víðivangur Mjög gott ca 220 fm einbhús auk bílsk. Goðatún - Gbæ Gott ca 156 fm timburhús. Ekk- ert áhv. Ræktuð lóð. Sævangur Gott einbhús á mjög fallegum stað rúml. ca 280 fm m/bílskúr. Norðurbraut Efri hæð ca 140 fm auk bílskúrs. Neðri hæð ca 270 fm. Búið að samþykkja 3 íb. á neðri hæð. Hentugt f. byggaðila. Drangahraun Höfum fengið til sölu gott iðn,- og/eða versl.-/skrifsthúsn., 382,5 fm. Fokhelt. Vantar - vantar Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði. Kópavogur - Álfabrekka Gott einbhús á góðum stað á tveimur hæðum ca 270 fm þ.m.t. bílsk. jfS, Árni Grétar Finnsson hrl., II Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., símar 51500 og 51501. Tölvunarfrœðingur Þróun upplýsingakerfa Kennsla VAX/VMS Noveli Windows 3 MS-DOS Oracle C++ Turbo Pascal Góð vinnuaðstaöa Öflugt félagslíf Tœkifœri til nóms íslandsbanki vill ráða áhugasaman tölvunarfrœðing til starfa í Tœknideild bankans. Um er að rœða áhugavert og krefjandi starf við þróun upplýsingakerfa og kennslu. Nánari upplýsingar veitir: Haukur Oddsson, Tœknideild, í síma 6080CX) Umsóknir þurfa að berast Guðmundi Eiríkssyni, Starfsmannahaldi, Ármúla 7, fyrir 20. september. ISLAN DSBAN Kl Sýnishorn úr söluskrá: Landsþekkt blómaverslun, laus strax. Tvær þekktar kvenfataverslanir, eiginn innflutningur. Mjög þekkt tískuverslun til leigu, góð kjör. Viðráðanlegt Ijósritunarfyrirtæki. Góð sólöaðsstofa á fráþæru verði. Sólbaðsstofa með mikil viðskipti. Nuddstofa, biðlisti í 6 vikur. Sælgætisverslun í Breiðholti, vaxandi velta. Snyrtivöruverslun, þekkt merki. Fataverslun í Hafnarfirði. Barnafatabúð á góðum stað. Innflutningsfyrirtæki, ársvelta 33 milljónir. Myndbandaleiga við mikla umferðargötu. Veislueldhús með mikil viðskipti. Blómabúð, mikil velta, góð álagning. Auglýsingaskilti, söfnun auglýsinga, góð atvinna. Bílapartasala, ein elsta og þekktasta. Sala og viðgerðir á sjónvörpum, góð aðstaða. Höfum kaupendur að stórum fyrirtækjum. SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.