Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 60
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991 VERÐ í LAUSASÖLU 100 KR.
Landgræðsluskogar:
Dregið í dilka í Miðfjarðarrétt
,Morgunblaðið/Arii\björn
Fyrstu réttir haustsins voru um síðustu helgi, og í Miðfjarðarrétt í Miðfirði drógu menn hvergi af sér við að draga féð í dilka. Ætíð er fjölmenni
í réttunum, því þær eru ekki aðeins nauðsynlegt haustverk, heldur einnig eftirsóttur mannfagnaður.
Fjárlagagerðin:
Sparnaðartillögnrnar hafa
lækkað um 390 milljónir kr.
Beinar greiðslur til bænda auka útgjöld ríkissjóðs um einn milljarð
Útgjaldaniðurskurður landbúnaðarráðuneytisins vegna búvörusamn-
ings í fjárlagadrögum næsta árs nemur samtals 1.135 milljónum kr.
Þó mun útgjaldaauki ríkissjóðs vegna beinna greiðslna til bænda, sem
þá verða teknar upp í stað niðurgreiðslna, nema um einum milljarði
kr. Auk þess verður greitt upp í lán frá Seðlabankanum að upphæð
einn milljarður kr. sem tekið hefur verið til að gera upp við sláturleyf-
ishafa. Samkomulag stjórnarflokkanna um afgreiðslu fjárlagafrum-
varpsins í síðustu viku fól í sér nokkra Iækkun á þeim sparnaðarmark-
miðum sem ráðuneytin gerðu tillögu um í síðasta mánuði og voru upp
á samtals rúmlega 14 milljarða kr. Var dregið úr niðurskurði og sparn-
aði að upphæð 390 milljónir króna.
Mest var dregið úr sparnaðar-
áformum í heilbrigðisráðuneytinu
eða um 230 millj. en ráðuneytinu
var upphaflega falið að skera niður
^útgjöld eða finna sparnaðarleiðir
upp á 3,8 milljarða kr. Þá lækkaði
sparnaðarrammi sjávarútvegsráðu-
neytisins um 163 millj., félagsmála-
ráðuneytis um 15 millj. og mennta-
málaráðuneytis um 50 millj. Hins
vegar tók landbúnaðarráðuneytið á
sig 63 millj. kr. viðbótarniðurskurð.
Framlög landbúnaðarráðuneytis
til Framleiðnisjóðs verða skert um
350 millj. kr. Dregið verður úr
framlögum til að stöðva uppblástur
^Viðvörunar-
kerfi af stað
í Listasafninu
Viðvörunarkerfi Listasafns ís-
lands fór af stað um kl. 20 í
gærkvöldi. Lögregla og slökkvi-
Htið fóru á staðinn en þegar að
var gáð reyndist um bilun í kerf-
inu að ræða.
samkvæmt áætlun landgræðslu-
nefndar og niðurgreiðslur á mjólk-
urdufti verða lækkaðar um 50 millj-
ónir króna.
Þessum auknu útgjöldum ráðu-
neytanna á næstu fjárlögum á að
PÉTUR Einarsson flugmálastjóri
hefur sent öllum flugskólum bréf
þar sem óskað er eftir tilboðum
í bæði bóklegan og verklegan
þátt atvinnuflugkennslu. Að sögn
Péturs er þetta gert með það
fyrir augum að samræma verk-
lega og bóklega þætti kennslunn-
ar, þannig að útkoman verði sem
hagnýtust fyrir flugnemana,
bæði hvað varðar kostnaðar- og
fræðsluhliðina.
Þeir sem annast hafa verklega
kennslu í atvinnuflugnámi eru að
mæta á tekjuhlið með því að lækka
endurgreiðslur tekjuskattkerfisins
og fækka undanþágum í virðisauka-
skattkerfinu en þær aðgerðir eiga
að gefa af sér um einn milljarð kr.
auk þess sem reynt verður að afla
frekari tekna með sölu ríkiseigna.
Engin endanleg afstaða hefur enn
verið tekin í ríkisstjórn um til hvaða
aðgerða verður gripið á tekjuhlið
fjárlagafrumvarpsins en verið er að
útfæra þær hugmyndir sem fram
hafa komið. Einnig hefur verið
ákveðin upphæð sem samkomulag
er um vegna jöfnunaraðgerða að
kröfu félagsmálaráðherra en þær
verða útfærðar tneð hliðsjón af
sögn Péturs Flugskóli Akureyrar,
Vesturflug í Reykjavík, Flugtak og
Flugskóli Helga Jónssonar, en fleiri
aðilar hafa þó flugkennsluleyfi.
Bóklega kennslan var áður í fjöl-
brautarskóla Suðurnesja, en hún
var flutt til Reykjavíkur fyrir nokkr-
um árum. Síðan hefur verið kennt
í húsakynnum Flugmálastjórnar, en
undir stjórn Fjölbrautaskóla Suður-
nesja og Flugmálastjórnar. Að sögn
Péturs ljúka árlega á milli 20 og
30 manns atvinnuflugmannsnámi.
„Við höfum verið að vinna að því
kjarasamningum á næstu vikum.
Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisráðherra staðfesti í samtali
við Morgunblaðið að sparnaðar- og
niðurskurðarrammi utanríkisráðu-
neytisins næmi 203 millj. kr. en þar
af á að spara 103 millj. í rekstri
ráðuneytisins. Útgjöld dóms- og
kirkjumálaráðuneytisins í Ijárlaga-
frumvarpinu nema samtals 4,6
milljörðum kr. en sparnaðartillögur
ráðuneytisins nema samtals 700
millj., þar af eiga nýjar sértekjur
að verða 425 millj. og er þar m.a.
gert ráð fyrir umtalsverðri hækkun
dómsmálagjalda.
Sjá einnig frétt á bls. 33.
æðilanga hríð að reyna að tvinna
saman verklega og bóklega at-
vinnuflugnámið. Ég hef sent bréf
til allra flugskóla þar sem ég bað
þá um tilboð í að framkvæma þessa
kennslu, bæði bóklega og verklega.
Það er ekki verið að hugsa um’ það
að ríkið greiði þessa kennslu, heldur
er verið að finna ódýrasta tilboð
fyrir hugsanlega nemendur. Þar að
auki er nú á döfinni í Evrópu sam-
ræming á reglum um menntun at-
vinnuflugmanna, sem mun þýða
Övenju mikið
um flækinga
af skordýra-
ætt í sumar
ÓVENJU mikið hefur verið um
að flækingar af ýmsum tegund-
um skordýra, sem að jafnaði lifa
ekki hér á landi, hafi sést hér í
sumar. Erling Ólafsson, dýra-
fræðingur hjá Náttúrufræði-
stofnun, segir að oft hafi verið
haft samband við Náttúrufræði-
stofnun vegna óvenjulegra skor-
dýra í sumar, sérstaklega eftir
miðjan júll. Hagstætt veðurfar
hafi þarna áhrif á, enda Iifi dýr-
in lengur ef hlýtt sé í veðri og
stillt eins og í sumar.
Óvenjulegur gestur sást á sjöttu
hæð Sjávarútvegshússins við Skúla-
götu, gamla útvarpshússins, í gær.
Var þar um að ræða óvenju skraut-
legt flðrildi, svokallað netlufiðrildi.
Erling Ólafsson skoðaði dýrið og
segir hann að netlufiðrildi sjáist að
jafnaði einu'sinni á ári hér á landi,
en þau berist hingað frá Evrópu
með varningi.
Erling segir að að töluvert hafi
borið á flækingum af ýmsum teg-
undum skordýra víða um land í
sumar. Hlýtt hafi verið í veðri og
stillt og ljóst sé að við slíkar aðstæð-
ur lifi dýrin lengur hér og frekar
verði því vart við þau. Einnig hafi
vindáttir áhrif á þetta, þar sem sum
dýrin berist hingað með vindum.
Sem dæmi um það megi nefna þist-
ilfiðrildi og aðmírál, sem hafi sést
hér í sumar.
íslenskra atvinnuflugmanna verða
gild hvar sem er í Evrópu. Við verð-
um að laga kröfurnar alveg ná-
kvæmlega að því til þess að námið
komi mönnum að fullu gagni, en
hingað til hafa menn með atvinnu-
flugmannsskírteini þurft.að fá sér-
staka fullgildingu í öðrum löndum,
t.d. með því að undirgangast próf.
Ég reikna með að þetta verði kom-
ið í kring á næstu tveimur árum,
en Svíþjóð er þó þegar búin að við-
urkenna okkur eitt ríkja,“ sagði
Flugmálasljórii óskar eftir
tilboðum í atvinnuflugkennslu
það í framtíðinni að skírteini Pútur.
* •
Ovæntur ár-
angur eftir
fyrsta árið
UM 90% af þeim milljón plöntum,
sem gróðursettar voru í Land-
græðsluskógaátaki árið 1990,
lifðu af fyrsta árið, en algengt
er að fyrstu árin séu afföllin um
20% til 25%. Þetta kom fram á
aðalfundi Skógræktarfélags ís-
lands.
Á fundinum kynnti Ása Aradótt-
ir, vistfræðingur, niðurstöðu úttekt-
ar sem hún vann ásamt Sigurði
Magnússyni, vistfræðingi hjá Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins, í lok
maí og byijun júní á þessu ári. Hún
sagði niðurstöðuna hafa komið á
óvart og um glæsilegan árangur
væri að ræða.
Sjá nánar á miðopnu.