Morgunblaðið - 10.09.1991, Síða 37

Morgunblaðið - 10.09.1991, Síða 37
MQRGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 19.91 37 Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Verðlaunahafarnir í Grindavík með viðurkenningarskjöl. Talið fv.: Svavar Arnason og Sigrún Högnadóttir, Guðmundur Jónsson og Alda Bogadóttir, Gísli Jónsson og Margrét Brynjólfsdóttir, Óskar Ágústsson og Margrét Sigurðardóttir og Guðmann Haraldsson. Grindavík: Viðurkenningar fyrir fagra og snyrtilega garða Grindavík. UMHVERFISNEFND Grindavík- aðstoðar við val garða var Magnús ur bíður sífellt erfiðara verkefni Jónasson garðyrkjufræðingur. við sumarlok að veita viðurkenn- FÓ UTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Óðinsgötu 2, sími 13577. ingu þeim sem sýna garðrækt og hreinsun umhverfisins sér- staka athygli. Þeir eru sífellt fleiri sem leggja garðrækt fyrir sig í Grindavík og inargir garðar sem koma til álita. Umhverfisnefndin veitti að þessu sinni eigendum fimm garða í Grindavík viðurkenningu. Það eru garðarnir við Sólvelli 5, Staðar- hraun 7, Borgarhraun 2, Staðar- hraun 20 og Víkurbraut 18. Óskar Ágústsson fékk sérstaka viður- kenningu fyrir gott framlag við hreinsun Þórkötlustaðahverfis í vor sem leið. Guðrún Sigurðardóttir formaður umhverfisnefndar, sagði í hófi sem Grindavíkurbær hélt fyrir verð- launahafa að það sé liðin tíð að fólk tali um að enginn gróður þrífist í Grindavík eins og áður var talið. Talað var um að ekkert þrifist í því roki, rigningu og seltu sem væri í Grindavík. Sumir hafi ekki trúað þessu og byrjað að rækta garðinn sinn og smátt og smátt kom árang- urinn í ljós og fleiri tóku við sér. Þegar síðan Grindavíkurbær sýndi frumkvæði í því að ganga frá götum og rækta upp áður óræktuð svæði tók bærinn stakkaskiptum og stefnir í það að vera einn fallegasti bærinn á Suðurnesjum. Guðrún benti á að fiskvinnslufyrirtæki væru ekki nógu dugleg að þrífa í kringum sig og vonandi horfði það til bóta. „Það er gott fyrir sálina að hlúa að lifandi gróðri,“ sagði Guðrún að lokum. Jón Gunnar Stefánsson, bæjar- stjóri Grindavíkur, sagði við þetta tilefni að hann fagnaði því hve bæjarbúar hefðu tekið vel við sér við fegrun bæjarins. „Það sést best þegar gestir koma og róma fegurð bæjarins að vel hefur tekist til. Nú þegar Grindavíkurbær hefur staðið fyrir átaki í fegrun bæjarins und- anfarin ár og fyrirsjáanlegt að úr því dragi á næstunni má líta á að það sé bæjarbúa að halda áfram við fegrunina því alltaf má gera betur og vonandi að það haldist." Jón fagnaði framtaki umhverfis- nefndar og sagði að það væri hvetj- andi að verðlauna þá sem gera vel og verðlaunagarðarnir væru fyrir- myndir annarra garða. í umhverfisnefnd eru auk Guð- rúnar, Haukur Guðjónsson og Ólaf- ur Guðbjartsson, en nefndinni til CMC kerfl fyrlr nlðurhcngd lott, «r ur galvaniseru&um mélml og eldþolió. CMC kerfl er auðvelt I uppeetnlngu og mjög sterkt. (MC kerfi er fest með stillanlegum upphengjum sem þola allt að 50 kg þunga. CMC kerll fæat I mörgum gerftum basfti sýnllegt og fallð og verðlð er ötrúlega lágt. CMC kerfl er serstaklegfe hannad Hrlngið eftir fyrir loftplötur-trá Armstrong frekan upplýsingum. Elnkaumboð é lalandl. 95 P. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - Reykavík - sími 38640 BRAUTARHQLTI 4. REYKJAVÍK DRAFNARFELLI 4. REYKJAVÍK • Innritun á höfuðborgarsvæðinu 2.—11. september í síma: 91-20345 og 74444 kl. 10—12 og 13 19 daglega. • Skírteini afhent fimmtudaginn 12. september kl. 17—21. • Nemendur sem sækja kennslu í Brautarholti 4, Hafnarfirði og Arseli sæki skírteini í Brautarholt 4. • Nemendur sem sækja kennslu í Drafnarfelli 4, Fjörgyn (Foldaskóla) og Hlégarði, Mosfells- bæ sæki skírteini í Drafnarfell 4. • Kennsla hefst laugardaginn 14. september. • Innritun mánudaginn 9. september frá kl. 20—21 í síma: 92-68680 fyrir Keflavík, Grindavík, Garðinn, Sandgerði og NJarðvík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.