Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 57
VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS tU kæliskápar • frystiskápar • frystikistur 5 1 - ”1 --Jj ||IIIIIIIIIIIIJ| ta Seljum í dag og næstu daga nokkur lítillega útlitsgölluð GRAM tæki með góðum afslætti. GÓÐIR SKILMÁLAR TRAUST ÞJÓNUSTA /rQniX HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)-24420 Vlnnlngstölur laugardaglnn VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 3 5.207.323 2. 455? 137.081 Q O- 4af5 430 6.049 4. 3a)5 14.242 426 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 25.798.022 kr. UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 91 -681511 lukkul!na991002 (:(■; RaaMaTOfö .01 M'vUAQULGlHtf aKlA.iaM'JOUOM_______________________________________90 - MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR ÍOTSEPTÉMBER 1991 " 57 beðnir um að hringja í síma 13373. Fundarlaun. Fjallahjól fundið Síðari hluta júnímánaðar fannst fjallahjól í reiðuleysi í nági'enni við Breiðagerðisskóla í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Þeir sem tapað hafa hjóli um þetta leyti geta spurst fyrir í síma 37690. Engin nafnspjöld — hann er látinn Fyrir nokkru birtist bréf í Velvakanda frá dreng í Surrey í Englandi, Graig Shergold að nafni, þar sem hann óskaði eftir því að fyrirtæki sendu honum nafnspjöld sín. Einnig var keðju- bréfum með þessari beiðni dreift milli fyrirtækja. Graig Shergold mun hafa verið dauðvona krabb- ameinssjúklingur sem átti þá ósk heitasta að safna nafnspjöldum fyrirtækja í þeim tilgangi að komast í heimsmetabók Guin- ness. Drengurinn mun nú vera látinn. Frekari sendingar gætu valdið aðstandendum hugar- angri. Blá úlpa Biðlund og offjárfesting Karl Ormsson hringdi: Í sjón- varpsfréttum hinn fimmta september sagði Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands íslands, að rekstrar- og fjármagnskostn- aður atvinnufyrirtækja væri orð- inn svo gífurlegur að þau gætu ekki fjárfest í vélum og tækjum. Karl vill spyija framkvæmda- stjórann hvort vinnuveitendur geti ekki beðið í 1-2 ár eins og aðrir. Nú þegar er offjárfesting á öllum sviðum. Hundaskítur Amma hringdi. Á góðviðris- degi í síðasta mánuði fór hún Fyrir nokkru týndi átta ára drengur úlpunni sinni, við Vík- ingsvöllinn við Hæðargarð eða í nági-enninu. Hafi nokkur rekist á bláa drengjaúlpu á þessum slóðum er hann beðinn um að hringa í Margréti í síma 813139. Gleymt veski Um það bil níu ara drengur sem keypti hjólaskauta í verslun- inni Liverpool, 3. eða 4. sept. sl., gleymdi veskinu sínu. Sveinn- inn er beðinn um að sækja það við fyrsta tækifæri. Blátt fjallahjól Blátt fjállahjól, 21-tommu, af gerðinni TREK (jazz-voltage) hvarf í Norðurmýrinni í Reykja- vík seinni partinn í ágúst. Þeir sem geta veitt upplýsingar eru Þessir hringdu ... með barnabarn sitt í Hljómskála- garðinn. Eitt skyggði á ánægjuna. Sá stutti hljóp milli tijánna. Og kom til ömmu allur útataður í hundaskít. „Ég hélt að það væri bannað að vera með hunda í almenningsgörðum." i^stjörnuspekistöóin sendum í póstkröfu gunnlaugur guðmundsson miðbæj armarkaðnum aðalstræti 9, sími 10 3 77 hvaðan kemur þú? hver er tilgangur þinn í þessu lífi? iíf • A * ohemjusterka sem þola En hver eru viðbrögð okkar við uggvekjandi fregnum fjölmiðla um stríð, náttúruhamfarir og ólýsan- legar þjáningar milljóna manna? Stöðug umfjöllun kann að leiða til þess, að atburðirnir gerast hversdagslegir í hugum okkar og hin grimmilegu örlög þessa fólks, miklu grimmilegri en meðvitund okkar á að geta sætt sig við. Vera má, að hlutskipti þeirra verði okk- ur því fjarlægt og óraunverulegt — okkur, sem höfum aðgang að Hver er afstaða okkar til þeirra, sem þjást og líða skort í heimin- um? Getum við lokað augunum fyrir höimungum þeirra? Getum við lokað eyrunum fyrir neyðarópi þeirra? Réttum fram hjálpandi bróðurhönd. Við leitum enn á ný eftir stuðningi landsmanna til að hjálpa þeim sem líða með ýmsu móti — af völdum hungursneyðar, náttúruhamfara eða styijalda. Á hveiju ári má rekja dauða 13-18 milljóna manna beinlínis til fæðuskorts, sem svarar til þess, að um 35.000 manns hafi látist í heiminum á hveijum degi af þess- ari ástæðu einni saman. En senni- lega má telja hina látnu mjög öf- undsverða af hlutskipti sínu, því að með dauðanum er þjáning þeirra á enda, hörmungum þeirra lokið. Um 100 milljónir manna búa í dag við stöðugt hungur og þján- ingar þær, sem því fylgja. borði allsnægtanna og búum við félagslegt öryggi. Er ekki kominn tími til að við sýnum aukinn skilning á þörfum meðbræðra okkar og systra? Gjör- breytt afstaða okkar, sem sýnir að við viljum alheimssamstöðu, er brýn, ef hafa á marktæk áhrif til góðs á hina vaxandi neyð í heimin- um. Eric Guðmundsson, forstöðu- maður ^ Hj álparstarfs aðvent- ista á íslandi Hjálparstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.