Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 48
 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Nú er dagurinn til að fást við eitthvað uppbyggjandi. Kvöld- ið er heppilegt til stefnumóta eða skemmtunar. Þú óttast velferð vinar þíns. DÝRAGLENS Naut (20. apnl - 20. maí) Það gæti komið sér vel að bjóða einhveijum heim í dag, ekki síst samstarfs- eða'yfir- mönnum. Láttu dagdrauma ekki eyðileggja einbeitingu þína og gefðu ijölskyldunni meiri gaum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Vertu á varðbergi í fjármálum og láttu ekki freistast af gylli- boðum. Þú hefur margt að segja sem öðrum mun þykja mikið til koma. Ljúktu bréfa- Í N/4FNI þJOR4RÖRy6GIS BR. v :EG HRÆPPUR. U/Vt AO É<3 t/EEÐ|) aexssisa þenman hamsorg- v--'—. aka opptækan / , þAP ER RiKISLEVNPAie MAL INNI' SEM éo VEfa _ A6> LEGGJ’A 'A /tdlNN/P r \ 06 éTA SVO þU LlFlR > ÞlNUAl C pAE> E(f EKSlN UTLA HElMlA E KKERT. EKKI SATT^GKETTlR.o LÍTlp , --------------4 V/IP HAMN skriftum. TOMMI OG JENNI Krabbi (21. júní - 22. júlí) Viðskipti ganga vel og tæki- færi sem ekki er hægt að hafna kann að bjóðast. Mis- skilningur kemur upp milli þín og þinna nánustu en hamingj- an er þó fólgin í heimilislífinu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú talar eins og sá sem valdið hefur og tekið verður tillit til þess sem þú hefur fram að færa. Einbeittu þér í vinnu fyrir hádegi. Bjartsýni þín kemur sér vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Eitthvað sem gerist á bak við tjöidin kemur þér á óvart. Taktu enga áhættu í fjármál- um. Menn reyna að i-ugla þig í ríminu. Astin blómstrar. Vog (23. sept. - 22. október) Þú verður hrókur alls fagnað- ar í vina hópi. Það hleypur á snærið hjá ólofuðum. Erfið- leikar koma upp heima fyrir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®lfj£ Mikil samskipti við yfirmenn eiga sér stað í dag. Viðskiptin ganga vel og koma persónuleg tengsl að góðum notum. Fjöl- skyldan gengur fyrir öllu í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Samskipti við umboðsmenn og ráðgjafa lofa góðu. Lánaðu engum peninga í dag. Skelltu þér út á lífið í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Útlitið í fjármálum þínum batnar í dag. Kvöldið kann að reynast heppilegt til þess að koma ár sinni betur fyrir borð. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gengur vel í samstarfi í dag en einhver mun þó ekki koma hreint til dyranna. Hjón eru samhent í dag. Ahyggjur út af fjármálum taka frá þér mikinn tíma í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) '-ZL Láttu ekki fólk abbast upp á þig í nafni vináttu eða kunn- ingsskapar. Þér gengur vel í vinnunni en dregur þig svo inhn í þina skel í kvöld. Stjörnuspána á afl lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. LJÓSKA FERDINAND z: ^—e'-— SMÁFÓLK 7 \ 7 'T r~, : S 7 Y0U..BUT IT'S NOT NECE55ARY Viltu komast fram fyrir mig? Af hverju, þakka þér fyrir.. það er ekki nauðsynlegt Ég er alltaf dálítið óstyrkur í návist Fallegar stelpur eru líka mannleg- en fallegra stúlkna ... ar ... En þú mátt aldrei vera það . .. Ert þú það? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert enn að sortera spilin þegar austur passar. Það er ekki á öðru en þetta sé rétt hjá þér, hvergi sést í spaða eða tígul. Bíðum nú við, hvernig eru hætt- urnar. Allir utan: Norður ♦ ÁK10962 ♦ - ♦ D986432 Og þá er að finna lýsandi sögn! Ef hún er ekki til í kerfinu, er líklega best að bíða átekta með passi. En þeir spilarar sem tóku upp þessa hönd á æfinga- móti landsliðsins í Bláfjöllum um síðustu helgi áttu margir hverjir opnun fyrir skrímslið: 2 hjörtu, sem sýnir a.m.k. 5-spila hjarta- lit og láglit til hliðar. „Tartan- tveir“, heitif þessi sagnvenja, eða „Jón og Símon“ í daglegu tali bridsspilara. Norður ♦ D9853 ¥G7 ♦ Á62 ♦ ÁK5 Vestur Austur ♦ ÁKG42 M11M ♦1076 ▼ 3 ¥D854 ♦ D10743 ♦ KG985 ♦ 107 +G - Suður ♦ - ♦ ÁK10962 ♦ - ♦ D986432 Sagnir tóku síðan nokkuð mismunandi stefnu og lokanið- urstaðan var allt frá 5 laufum og upp í 7. Alslemman vinnst þó ekki nema með því að svína fyrir hjartadrottningu. Sem er vafasamt ef AV veita enga vísbendingu í sögnum. Matthías Þorvaldsson var nálægt því að finna svíninguna, en hann vakti reyndar á 1 hjarta gegn Guð- laugi R. Jóhannssyni og Erni Arnþórssyni. Vestur Norður Austur Suður Ö.A. S.Á. G.R.J. M.Þ. — — Pass 1 hjarta 1 spaði 3 Gr. Pass 4 lauf Pass 6 lauf Pass 7 lauf , Út kom spaðaás, sem Matth- ías trompaði og tók ÁK í laufí. Með undirmálsopnun og 6-spila tígul hefði Guðlaugur getað opn- að á spil austurs. En hann pass- aði, sem benti til að tígullinn væri 5-5. Hjartasvíningin var þar með orðin freistandi. En á móti mælti að Orn átti líka sögn fyrir tvílita spil yfir hjartaopnun Matthíasar, en sagði bara 1 spaða. Svo kannski átti hann aðeins 4 tígla. Alla vega kaus Matthías að toppa hjarta og fór einn niður. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hinu öfluga opna hraðmóti í Jyváskyla í Finnlandi í júlí kom þessi staða upp í viðureign sovézka alþjóðameistarans Ruban (2.575), sem hafði hvítt og átti leik, og júgóslavneska stórmeist- arans Lalic (2.510), 18. Bxh7+! - Rxh7 19. g6 - fxg6 20. Dxg6 - Rf8 21. Df7+ - Kh8 22. Hhgl - Bf6 23. Hxg7! - Bxg7 24. Hgl - Re6 25. Hg6 - Hf8 26 Hh6+! og svartur gafst upp því hann er mát í næsta leik. Býsna lagleg sóknar- lota þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.