Morgunblaðið - 10.09.1991, Síða 48
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) **
Nú er dagurinn til að fást við
eitthvað uppbyggjandi. Kvöld-
ið er heppilegt til stefnumóta
eða skemmtunar. Þú óttast
velferð vinar þíns.
DÝRAGLENS
Naut
(20. apnl - 20. maí)
Það gæti komið sér vel að
bjóða einhveijum heim í dag,
ekki síst samstarfs- eða'yfir-
mönnum. Láttu dagdrauma
ekki eyðileggja einbeitingu
þína og gefðu ijölskyldunni
meiri gaum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Vertu á varðbergi í fjármálum
og láttu ekki freistast af gylli-
boðum. Þú hefur margt að
segja sem öðrum mun þykja
mikið til koma. Ljúktu bréfa-
Í N/4FNI þJOR4RÖRy6GIS BR. v
:EG HRÆPPUR. U/Vt AO É<3 t/EEÐ|)
aexssisa þenman hamsorg-
v--'—. aka opptækan /
, þAP ER RiKISLEVNPAie
MAL INNI' SEM éo VEfa
_ A6> LEGGJ’A 'A /tdlNN/P r
\ 06 éTA SVO
þU LlFlR > ÞlNUAl C pAE> E(f
EKSlN UTLA HElMlA E KKERT.
EKKI SATT^GKETTlR.o LÍTlp ,
--------------4 V/IP HAMN
skriftum.
TOMMI OG JENNI
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Viðskipti ganga vel og tæki-
færi sem ekki er hægt að
hafna kann að bjóðast. Mis-
skilningur kemur upp milli þín
og þinna nánustu en hamingj-
an er þó fólgin í heimilislífinu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú talar eins og sá sem valdið
hefur og tekið verður tillit til
þess sem þú hefur fram að
færa. Einbeittu þér í vinnu
fyrir hádegi. Bjartsýni þín
kemur sér vel.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) á*
Eitthvað sem gerist á bak við
tjöidin kemur þér á óvart.
Taktu enga áhættu í fjármál-
um. Menn reyna að i-ugla þig
í ríminu. Astin blómstrar.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú verður hrókur alls fagnað-
ar í vina hópi. Það hleypur á
snærið hjá ólofuðum. Erfið-
leikar koma upp heima fyrir.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®lfj£
Mikil samskipti við yfirmenn
eiga sér stað í dag. Viðskiptin
ganga vel og koma persónuleg
tengsl að góðum notum. Fjöl-
skyldan gengur fyrir öllu í
kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Samskipti við umboðsmenn og
ráðgjafa lofa góðu. Lánaðu
engum peninga í dag. Skelltu
þér út á lífið í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Útlitið í fjármálum þínum
batnar í dag. Kvöldið kann að
reynast heppilegt til þess að
koma ár sinni betur fyrir borð.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þér gengur vel í samstarfi í
dag en einhver mun þó ekki
koma hreint til dyranna. Hjón
eru samhent í dag. Ahyggjur
út af fjármálum taka frá þér
mikinn tíma í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) '-ZL
Láttu ekki fólk abbast upp á
þig í nafni vináttu eða kunn-
ingsskapar. Þér gengur vel í
vinnunni en dregur þig svo
inhn í þina skel í kvöld.
Stjörnuspána á afl lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
LJÓSKA
FERDINAND
z: ^—e'-—
SMÁFÓLK
7 \ 7 'T r~, : S 7
Y0U..BUT IT'S
NOT NECE55ARY
Viltu komast fram fyrir mig?
Af hverju, þakka þér fyrir..
það er ekki nauðsynlegt
Ég er alltaf dálítið óstyrkur í návist Fallegar stelpur eru líka mannleg-
en fallegra stúlkna ... ar ...
En þú mátt aldrei vera það . .. Ert þú það?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þú ert enn að sortera spilin
þegar austur passar. Það er ekki
á öðru en þetta sé rétt hjá þér,
hvergi sést í spaða eða tígul.
Bíðum nú við, hvernig eru hætt-
urnar. Allir utan:
Norður
♦ ÁK10962
♦ -
♦ D986432
Og þá er að finna lýsandi
sögn!
Ef hún er ekki til í kerfinu,
er líklega best að bíða átekta
með passi. En þeir spilarar sem
tóku upp þessa hönd á æfinga-
móti landsliðsins í Bláfjöllum um
síðustu helgi áttu margir hverjir
opnun fyrir skrímslið: 2 hjörtu,
sem sýnir a.m.k. 5-spila hjarta-
lit og láglit til hliðar. „Tartan-
tveir“, heitif þessi sagnvenja,
eða „Jón og Símon“ í daglegu
tali bridsspilara.
Norður
♦ D9853
¥G7
♦ Á62
♦ ÁK5
Vestur Austur
♦ ÁKG42 M11M ♦1076
▼ 3 ¥D854
♦ D10743 ♦ KG985
♦ 107 +G -
Suður
♦ -
♦ ÁK10962
♦ -
♦ D986432
Sagnir tóku síðan nokkuð
mismunandi stefnu og lokanið-
urstaðan var allt frá 5 laufum
og upp í 7. Alslemman vinnst
þó ekki nema með því að svína
fyrir hjartadrottningu. Sem er
vafasamt ef AV veita enga
vísbendingu í sögnum. Matthías
Þorvaldsson var nálægt því að
finna svíninguna, en hann vakti
reyndar á 1 hjarta gegn Guð-
laugi R. Jóhannssyni og Erni
Arnþórssyni.
Vestur Norður Austur Suður
Ö.A. S.Á. G.R.J. M.Þ.
— — Pass 1 hjarta
1 spaði 3 Gr. Pass 4 lauf
Pass 6 lauf Pass 7 lauf ,
Út kom spaðaás, sem Matth-
ías trompaði og tók ÁK í laufí.
Með undirmálsopnun og 6-spila
tígul hefði Guðlaugur getað opn-
að á spil austurs. En hann pass-
aði, sem benti til að tígullinn
væri 5-5. Hjartasvíningin var
þar með orðin freistandi. En á
móti mælti að Orn átti líka sögn
fyrir tvílita spil yfir hjartaopnun
Matthíasar, en sagði bara 1
spaða. Svo kannski átti hann
aðeins 4 tígla. Alla vega kaus
Matthías að toppa hjarta og fór
einn niður.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hinu öfluga opna hraðmóti í
Jyváskyla í Finnlandi í júlí kom
þessi staða upp í viðureign
sovézka alþjóðameistarans Ruban
(2.575), sem hafði hvítt og átti
leik, og júgóslavneska stórmeist-
arans Lalic (2.510),
18. Bxh7+! - Rxh7 19. g6 -
fxg6 20. Dxg6 - Rf8 21. Df7+
- Kh8 22. Hhgl - Bf6 23.
Hxg7! - Bxg7 24. Hgl - Re6
25. Hg6 - Hf8 26 Hh6+! og
svartur gafst upp því hann er mát
í næsta leik. Býsna lagleg sóknar-
lota þetta.