Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 33
fOQi aggíMTHðlS .01 11QÁ(IJJIGjgc? fflöAJflMlíOiRQM ~ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991 33 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 9. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 122,00 72,00 89,07 45,993 4.096.764 Þorskursmár 60,00 60,00 60,00 0,297 17.820 Steinbítur 76,00 30,00 65,74 1,383 90.917 Ýsa 105,00 40,00 86,26 17,307 1.492.940 Smáufsi 40,00 40,00 40,00 1,208 48.320 Skata 10,00 10,00 10,00 0,018 180 Langa 60,00 .58,00 58,44 1,303 76.142 Lúða 350,00 150,00 279,66 2,521 705.172 Ufsi 68,00 40,00 66,40 23,892 1.586.354 Karfi 38,00 37,00 37,78 9,370 354.038 Koli 93,00 55,00 57,39 0,334 19.168 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,090 1.800 Skötuselur 220,00 220,00 220,00 0,091 20.020 Keila 30,00 30,00 30,00 2,105 63.150 Samtals 80,94 105,913 8.572.785 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 118,00 70,00 88,01 39,591 3.484.504 Ýsa 90,00 50,00 79,68 9,856 785.410 Humar 685,00 585,00 615,49 0,185 113.865 Undirm.fiskur 43,00 43,00 43,00 0,393 16.899 Skata 50,00 50,00 50,00 0,055 2.750 Lúða 430,00 255,00 332,32 0,190 63.140 Langa 53,00 52,00 52,49 1,164 61.096 Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,020 1.200 Skarkoli 60,00 60,00 60,00 0,090 540 Ufsi 62,00 29,00 55,81 37,856 2.112.748 Hlýri/Steinb. 57,00 57,00 57,00 0,085 4.845 Skötuselur 200,00 195,00 198,81 0,021 4.175 Keila 45,00 35,00 43,01 4,712 202.655 Karfi 37,00 35,00 35,94 14,891 535.126 Blá&Langa 53,00 49,00 50,75 0,543 27.559 Koli 77,00 74,00 75,55 0,563 42.535 Blandað 41,00 26,00 38,15 0,434 16.559 Samtals 67,12 110,569 8.998.083 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 93,00 93,00 93,00 8,239 766.227 Þorskur undir 72,00 72,00 72,00 1,440 103.680 Ýsa 100,00 100,00 100,00 0,140 14.000 Ufsi 63,00 63,00 63,00 11,601 730.863 Steinbítur 50,00 50,00 50,00 0,068 3.400 Karfi 25,00 25,00 25,00 0,010 250 Samtals 75,28 21,498 1.618.420 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 114,00 95,00 106,30 3,517 373.862 Þorskur smár 88,00 88,00 88,00 0,074 6.556 Ýsa (sl.) 88,00 70,00 78,70 5,724 450.455 Háfur 10,00 10,00 10,00 0,201 2.010 Karfi 38,00 31,00 35,36 11,789 416.918 Keila 41,00 41,00 41,00 0,259 10.639 Langa 80,00 61,00 76,59 1,284 98.340 Lúða 360,00 271,00 303,42 0,280 84.957 Lýsa 47,00 47,00 47,00 1,147 53.932 Skata 101,00 101,00 101,00 0,189 19.089 Skarkoli 72,00 72,00 72,00 1,356 97.632 Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,566 90.640 Sólkoli 75,00 75,00 75,00 1,154 86.550 Steinbítur 65,00 37,00 60,04 0,705 42.325 Ufsi 66,00 51,00 64,87 25,866 1.677.949 Undirmál 67,00 35,00 65,65 5,337 350.385 Samtals 64,97 59,450 3.862.240 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI. Þorskur 74,00 73,00 73,33 2,732 200.336 Grálúða 80,00 79,00 79,29 3,144 249.278 Steinbítur 52,00 52,00 52,00 0,108 5.616 Lúða 415,00 410,00 412,69 0,47 19.603 Skarkoli 57,00 57,00 57,00 0,447 25.508 Keila 15,00 15,00 15,00 0,011 165 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,011 165 Ýsa 82,00 82,00 82,00 0,747 61.254 Undirmál 60,00 57,00 59,16 16,236 960.552 Samtals 64,83 23,484 1.522.477 1 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1 1. september 1991 Mánaðargreiðslur I Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123 Vz hjónalífeyrir . 10,911 Full tekjutrygging 25.651 Heimilisuppbót 8.719 Sérstök heimilisuppbót ... 5.997 Barnalífeyrirv/1 barns .... 7.425 Meðlag v/ 1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 I Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .. 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eðafleiri .... 21.623 Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullurekkjulífeyrir 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningar vistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri . 140,40 Slysadagpeningar einstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri .. 140,40 15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil- | isuppbótar. l Morgunblaðið/PPJ Halldór Blöndal, samg'öng'uráðherra, tók á mánudag fyrstu skófl- ustunguna að nýrri flugstjórnarmiðstöð á Reykjavíkurflugvelli. Skóflustunga tekin að nýrri flugstjórnarmiðstöð: Tryggir Islendingum rekstnr alþjóð- legrar flugumferðarþjónustu í 20 ár - segir Pétur Einars- son, flugmálastjóri HALLDÓR Blöndal, samgöngu- ráðherra, tók í gær fyrstu skóflu- stunguna að nýrri flugstjórnarm- iðstöð á Reykjavíkurflugvelli. Flugstjórnarmiðstöðin er byggð í samvinnu Alþjóða flugmálastofn- unarinnar og íslenska ríkisins og verður þaðan sinnt flugumferðar- þjónustu fyrir bæði alþjóðlega og innlcnda flugumferð. Aætlaður kostnaður við byggingu miðstöðv- arinnar er 430 milljónir króna en kostnaður vegna tækjabúnaðar 520 milljónir. Pétur Einarsson, flugmálastjóri, segir að bygging flugstjórnarmiðstöðvarinnar sé stærsta framkvæmd fyrir alþjóð- lega flugumferðarþjónustu hér á landi til þessa og með henni sé verið að tryggja að slík þjónusta verði rekin hér á landi næstu 20 árin. Nýja flugstjómarmiðstöðin verður um 3.400 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Gert er ráð fyrir að húsið verði fokhelt næsta vor og að hægt verði að koma tækjum fyrir þar síðla árs 1992. Stefnt er að því að það verði tlbúið til notkunar sum- arið 1993. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Flugmálastjórn er áætlaður bygging- arkostnaður við flugstjórnarmiðstöð- in 430 milljónir króna og greiðir Alþjóða flugmálastofnunin 74% þeirrar upphæðar en íslenska ríkið 26%. Kóstnaður við tækjabúnað stöðvarinnar er áætlaður 520 milljón- ir króna og greiðir Alþjóða flugmála- stofnunin 87% þess kostnaðar en ís- lenska ríkið 13%. Flugstjórnarmiðstöðin er teiknuð á Teiknistofunni Ármúla 5 en um verkfræðilega hönnun sjá Almenna verkfræðistofan og Rafhönnun. Verktakafyrirtækið Borgarverk sér um jarðvegsframkvæmdir, en þær eru þegar hafnar. Halldór Blöndal, samgönguráð- herra, tók á mánudaginn fyrstu skóflustunguna að flugstjómarmið- stöðinni. Við þáð tækifæri sagði Pét- ur Einarsson, flugmálastjóri, að hér væri um að ræða merkan áfanga, enda væri bygging flugstjórnarmið- stöðvarinnar stærsta framkvæmd fyrir alþjóðlega flugumferðarþjón- ustu hér á landi til þessa; Með bygg- ingu hennar hér væri íslendinguin tryggður rekstur þessarar þjónustu næstu 20 árin, enda hefði Alþjóða flugmálastofnunin tekið þetta hús- næði á leigu í þann tíma. í fréttatilkynningu Flugmála- stjórnar kemur fram, að samningur íslendinga við Alþjóða flugmála- stofnunina um rekstur alþjóðlegrar flugþjónustu hér á iandi tryggi nú 105 mönnum störf hér á landi hjá Flugmálastjórn, Póst- og símamála - stofnuninni og Veðurstofunni. Gjald- eyristekjur vegna þessarar starfsemi séu um 450 milljónir króna á ári. Landbúnaðarráðuneytið: Utgjaldaaukinn tveir milljarðar UTGJALDAAUKI -ríkissjóðs á næsta ári vegna beinna greiðslna til bænda, sem þá verða teknar upp í stað niðurgreiðslna, nemur um einum milljarði króna, að sögn Halldórs Blöndal landbúnaðarráð- herra. Auk þess verður á árinu greitt upp lán frá Seðlabankanum að upphæð einn milljarður króna, t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, JÓNS Þ. SVEINBJARNARSONAR bónda, Miðskála, Vestur-Eyjaföllum. Andrea Tómasdóttir, Sveinbjörn Jónsson, Fríða Jónsdóttir, Guðmundur Tómasson, Halldór Þorvaldsson, Jón Andri Guðmundsson. t Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför MARGRÉTARKARLSDÓTTUR frá Bjargi, Miðfirði. Arinbjörn Árnason, Anna Axelsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir, Sigurgeir Axelsson, Jónína Guðmundsdóttir, Grettir Björnsson, Erna Geirsdóttir, Árni Arinbjarnarson, Dóra Lydia Haraldsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 28. júní - 6. september, dollarar hvert tonn sem tekið hefur verið frá ári til árs til þess að gera upp við slátur- leyfishafa. Útgjöld landbúnaðar- ráðuneytisins verða þannig tveim milljörðum króna hærri á næsta ári en verið hefur, en á móti kem- ur að þá verður ekki tekið lán til að greiða sláturleyfishöfum. „Við erum því að greiða þarna upp fortíðarvanda að hálfu leyti, og auð- vitað hlýt ég eins og aðrir ráðherrar að taka þátt í því að draga úr útgjöld- um ríkissjóðs við þessar aðstæður," sagði Halldór Blöndal í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að það hefði í fyrsta lagi verið gert með því að skerða framlög til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins um 350 milljónir króna, enda væri tilgangurinn með uppkaupum ríkissjóðs á fullvirðisrétti sá að stuðla að nýrri atvinnuupp- byggingu í sveitum og auka hagræð- ingu í sauðfjárbúskap sem samrým- ist markmiðum Framleiðnisjóðs. „I öðru lagi hafði ég í mínum upphaflegu tillögum gert ráð fyrir því að standa við áætlun, sem sér- stök landgræðslunefnd hafði gert, og lýtur að því að stöðva uppblástur að mestu leyti á þessum áratug. Við getum ekki gengið jafn langt í þeim efnum og við hefðum kosið, þó að um nokkra aukningu sé að ræða. Þá höfum við aðrar áherslur en áður á niðurgreiðslum, og við minnkum meðal annars niðurgreiðslur á mjólk- urdufti um 50 milljónir króna, en við hefðum viljað ganga lengra og taka upp jöfnunargjöld í staðinn. Það þótti ekki gerlegt nú, en hlýtur að vera óhjákvæmilegt að taka upp síðar meir,“ sagði hann. „Við höfum í grófum dráttum staðið við þau fyrirheit sem gefln voru með búvörusamningnum, en það er áfram verið að vinna að því að fylla upp í einstök atriði, og þá meðal annars með endurgskoðun á sjóðakerfinu, og einnig með því að taka upp ftjálsari viðskiptahætti með sölu og vinnslu á landbúnaðarvörum og með því að vinna að hagræðingu innan mjólkurframleiðslunnar. Síðan er gert ráð fyrir meiri sértekjum hjá stofnunum landbúnaðarins en verið hefur, og er það í samræmi við þá stefnu að atvinnuvegimir rísi í vax- andi mæli undir þeirri þjónustu sem. rannsókna- og þjónustustofnanir veita,“ sagði Halldór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.