Morgunblaðið - 10.09.1991, Síða 57

Morgunblaðið - 10.09.1991, Síða 57
VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS tU kæliskápar • frystiskápar • frystikistur 5 1 - ”1 --Jj ||IIIIIIIIIIIIJ| ta Seljum í dag og næstu daga nokkur lítillega útlitsgölluð GRAM tæki með góðum afslætti. GÓÐIR SKILMÁLAR TRAUST ÞJÓNUSTA /rQniX HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)-24420 Vlnnlngstölur laugardaglnn VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 3 5.207.323 2. 455? 137.081 Q O- 4af5 430 6.049 4. 3a)5 14.242 426 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 25.798.022 kr. UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 91 -681511 lukkul!na991002 (:(■; RaaMaTOfö .01 M'vUAQULGlHtf aKlA.iaM'JOUOM_______________________________________90 - MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR ÍOTSEPTÉMBER 1991 " 57 beðnir um að hringja í síma 13373. Fundarlaun. Fjallahjól fundið Síðari hluta júnímánaðar fannst fjallahjól í reiðuleysi í nági'enni við Breiðagerðisskóla í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Þeir sem tapað hafa hjóli um þetta leyti geta spurst fyrir í síma 37690. Engin nafnspjöld — hann er látinn Fyrir nokkru birtist bréf í Velvakanda frá dreng í Surrey í Englandi, Graig Shergold að nafni, þar sem hann óskaði eftir því að fyrirtæki sendu honum nafnspjöld sín. Einnig var keðju- bréfum með þessari beiðni dreift milli fyrirtækja. Graig Shergold mun hafa verið dauðvona krabb- ameinssjúklingur sem átti þá ósk heitasta að safna nafnspjöldum fyrirtækja í þeim tilgangi að komast í heimsmetabók Guin- ness. Drengurinn mun nú vera látinn. Frekari sendingar gætu valdið aðstandendum hugar- angri. Blá úlpa Biðlund og offjárfesting Karl Ormsson hringdi: Í sjón- varpsfréttum hinn fimmta september sagði Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands íslands, að rekstrar- og fjármagnskostn- aður atvinnufyrirtækja væri orð- inn svo gífurlegur að þau gætu ekki fjárfest í vélum og tækjum. Karl vill spyija framkvæmda- stjórann hvort vinnuveitendur geti ekki beðið í 1-2 ár eins og aðrir. Nú þegar er offjárfesting á öllum sviðum. Hundaskítur Amma hringdi. Á góðviðris- degi í síðasta mánuði fór hún Fyrir nokkru týndi átta ára drengur úlpunni sinni, við Vík- ingsvöllinn við Hæðargarð eða í nági-enninu. Hafi nokkur rekist á bláa drengjaúlpu á þessum slóðum er hann beðinn um að hringa í Margréti í síma 813139. Gleymt veski Um það bil níu ara drengur sem keypti hjólaskauta í verslun- inni Liverpool, 3. eða 4. sept. sl., gleymdi veskinu sínu. Sveinn- inn er beðinn um að sækja það við fyrsta tækifæri. Blátt fjallahjól Blátt fjállahjól, 21-tommu, af gerðinni TREK (jazz-voltage) hvarf í Norðurmýrinni í Reykja- vík seinni partinn í ágúst. Þeir sem geta veitt upplýsingar eru Þessir hringdu ... með barnabarn sitt í Hljómskála- garðinn. Eitt skyggði á ánægjuna. Sá stutti hljóp milli tijánna. Og kom til ömmu allur útataður í hundaskít. „Ég hélt að það væri bannað að vera með hunda í almenningsgörðum." i^stjörnuspekistöóin sendum í póstkröfu gunnlaugur guðmundsson miðbæj armarkaðnum aðalstræti 9, sími 10 3 77 hvaðan kemur þú? hver er tilgangur þinn í þessu lífi? iíf • A * ohemjusterka sem þola En hver eru viðbrögð okkar við uggvekjandi fregnum fjölmiðla um stríð, náttúruhamfarir og ólýsan- legar þjáningar milljóna manna? Stöðug umfjöllun kann að leiða til þess, að atburðirnir gerast hversdagslegir í hugum okkar og hin grimmilegu örlög þessa fólks, miklu grimmilegri en meðvitund okkar á að geta sætt sig við. Vera má, að hlutskipti þeirra verði okk- ur því fjarlægt og óraunverulegt — okkur, sem höfum aðgang að Hver er afstaða okkar til þeirra, sem þjást og líða skort í heimin- um? Getum við lokað augunum fyrir höimungum þeirra? Getum við lokað eyrunum fyrir neyðarópi þeirra? Réttum fram hjálpandi bróðurhönd. Við leitum enn á ný eftir stuðningi landsmanna til að hjálpa þeim sem líða með ýmsu móti — af völdum hungursneyðar, náttúruhamfara eða styijalda. Á hveiju ári má rekja dauða 13-18 milljóna manna beinlínis til fæðuskorts, sem svarar til þess, að um 35.000 manns hafi látist í heiminum á hveijum degi af þess- ari ástæðu einni saman. En senni- lega má telja hina látnu mjög öf- undsverða af hlutskipti sínu, því að með dauðanum er þjáning þeirra á enda, hörmungum þeirra lokið. Um 100 milljónir manna búa í dag við stöðugt hungur og þján- ingar þær, sem því fylgja. borði allsnægtanna og búum við félagslegt öryggi. Er ekki kominn tími til að við sýnum aukinn skilning á þörfum meðbræðra okkar og systra? Gjör- breytt afstaða okkar, sem sýnir að við viljum alheimssamstöðu, er brýn, ef hafa á marktæk áhrif til góðs á hina vaxandi neyð í heimin- um. Eric Guðmundsson, forstöðu- maður ^ Hj álparstarfs aðvent- ista á íslandi Hjálparstarf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.