Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1991 27 FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 18. september. FISKMARKAÐUR hf. f Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 115,00 85,00 107,71 17,620 1.897.897 Þorskurst. 131,00 131,00 131,00 0,449 58.819 Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,618 37.112 Smáþorskur 71,00 71,00 71,00 0,356 25.294 Ýsa 136,00 115,00 124,13 4,978 617.989 Smáýsa 93,00 93,00 93,00 0,306 28.483 Lýsa 64,00 62,00 62,52 0,291 18.194 Langa 67,00 67,00 67,00 1,429 95.766 Lúða 420,00 255,00 377,80 0,463 174.921 Ufsi 50,00 50,00 50,00 0,058 2.900 Karfi 39,00 36,00 37,29 7,395 275.748 Keila 44,00 43,00 43,99 1,133 49.852 Háfur 17,00 17,00 17,00 0,004 68 Samtals 93,46 35.142 3.284.426 FAXAMARKAÐURINN HF. i Reykjavík Þorskur 112,00 85,00 104,09 25,055 2.607.875 Þorskursmár 83,00 83,00 83,00 0,231 19.173 Ýsa 141,00 90,00 126,79 9,457 1.199,046 Steinbítur 74,00 59,00 65,01 0,864 56.166 Ufsi 76,00 41,00 73,93 23,886 1.765.932 Langa 65,00 56,00 64,10 1,252 80.248 Lúða 415,00 270,00 358,97 0,890 319.485 Karfi 34,00 20,00 26,33 21,504 566.216 Skarkoli 97,00 59,00 88,63 3,646 323.136 Skötuselur 235,00 235,00 235,00 0,171 40.185 Keila 44,00 25,00 25,00 0,254 6.350 Lýsa 50,00 50,00 50,00 0,127 6.350 Sólkoli 59,00 59,00 59,00 0,476 28.084 Blandað 45,00 15,00 17,19 0,192 3.300 Undirmál < 69,00 20,00 66,69 2,644 176.337 Tindabykkja 15,00 15,00 15,00 0,010 150 Samtals 79,40 90,659 7.198.033 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 116,00 80,00 99,02 12,489 1.236.742 Ýsa 120,00 94,00 115,29 1,603 184.803 Undirm.fiskur 73,00 73,00 72,00 0,041 2.993 Lúða 460,00 430,00 440,37 0,082 36.110 Langa 69,00 54,00 65,00 1,260 81.942 Langiúra 30,00 30,00 30,00 0,313 9.390 Blálanga 66,00 66,00 66,00 0,058 3.328 Steinbítur 70,00 60,00 66,34 0,175 11.610 Ufsi 74,00 40,00 67,25 79,110 5.320.444 Hlýr/steinb., 73,00 73,00 73,00 0,125 9.125 Skötuselur 550,00 550,00 550,00 0,003 1.925 Keila 50,00 50,00 50,00 0,155 7.750 Karfi 46,00 43,00 44,38 0,186 8.254 Samtals 72,33 95,602 6.914.916 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 101,00 96,00 98,14 0,147 14.427 Ýsa (sl.) 110,00 89,00 101,61 0,586 59.546 Karfi 37,00 37,00 37,00 0,091 3.367 Keila 37,00 37,00 37,00 0,110 4.070 Langa 42,00 42,00 42,00 0,112 4.725 Lúða 320,00 320,00 320,00 0,005 1.600 Skötuselur 120,00 120,00 120,00 0,003 420 Steinbitur 20,00 20,00 20,00 0,010 200 Undirmálsfiskur 30,00 20,00 26,84 0,077 2.080 Samtals 79,16 1,142 90.435 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 95,00 79,00 83,02 3,825 317.535 Ýsa 125,00 104,00 111,10 3,449 383.175 Lúða 410,00 390,00 397,00 0,193 76.905 Grálúða 94,00 91,00 92,80 2,250 208.800 Hlýri 55,00 55,00 55,00 0,100 5.500 Steinbítur 67,00 67,00 67,00 0,196 13.1322 Skarkoli 90,00 89,00 89,02 0,730 64.985 Ufsi 42,00 42,00 42,00 0,086 3.612 Undirmál 67,00 67,00 67,00 6,266 419.822 Samtals - 87,36 17,095 1.493.466 VERÐ A MATJURTUM, krónur hvert kíló 17. ágúst. Kartöflur Hvítkál Tómatar Gúrkur Kínakál Stykkishólmur 85 98 528 270 109 Bíldudalur 105 139 577 455 266 ísafjörður 86 105 539 440 125 Siglufjörður 77 121 500 395 174 Akureyri 68 108 386 279 204 Þórshöfn 68 135 343 244 204 Neskaupstaður 96 158 554 395 170 Hvolsvöllur 81 185 548 465 142 Keflavík 97 99 320 ’ 302 106 Vestmannaeyjar 151 109 578 484 121 Hafnarfjörður 75 89 275 210 75 Reykjavík 85 82 342 259 79 Lœgsta verð úr einni eða tveimur helstu verslunum á viðkomandi stað. Athugasemd frá Stöð 2 VEGNA fullyrðingar umboðsmanns Rupary Food á íslandi í Morgun- blaðinu sunnudaginn 15. september um að í fréttum Stöðvar 2 hafi verið dregin upp ýkt mynd af sakamáli forstjóra og aðalciganda Rup- ary Food, Steve Mintz, skal eftirfarandi upplýst: Fimmtudagskvöldið 12. september skýrði fréttastofa Stöðvar 2 frá frétt- atilkynningu landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna, dags. 18. nóvember 1988, þar sem fram kemur að kjö- tiðnaðarfyrirtækið Vermont Meat Packers hafi verið svipt eftirlitsþjón- ustu fyrir að eiga viðskipti við Rup- ary Food. Fram kemur í tilkynningu ráðuneytisins að slík eftirlitsþjónusta sé forsenda þess að kjötiðnaðarfyrir- tæki geti starfað og selt vörur sínar innan Bandaríkjanna. Hér var því í raun um að ræða sviptingu starfs- leyfis. Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkj- anna hafði áður sett Vermont-fyrir- tækið það skilyrði fyrir áframhald- andi starfsemi að það „... ætti engin viðskipti við nein innlend fyrirtæki Aðalstöðin: Karaokeleik- • • ur í Olveri Aðalstöðin efnir til eins konar söngvakeppni í Olveri, Glæsibæ, í kvöld, fimintudagskvöld. Keppnin fer þannig fram að söngvararnir syngja valin lög í svokallað karaoke-tæki, og koma keppendur af ljósvakafjölmiðlun- um en dómarar eru úr prentmið- lageiranum. Keppendur eru þau Lísa Pálsdótt- ir, Magnús Einarsson og Þorgeir Astvaldsson frá Rás 2, Einar Orn Benediktsson, Hallgrímur Thor- steinsson, Tindur Hafsteinsson, Sig- ríður Beinteinsdóttir, Olöf Marín Ulfarsdóttir og Bergsteinn Björg- úlfsson frá Bylgjunni, Anna Björk Birgisdóttir, Arndís Sævarsdóttir, Svanhildur Þorsteinsdóttir, Þóra 01- afsdóttir, Jósep Friðriksson, Halldór Backman og Agúst Héðinsson frá Eff Emm, Sigutjón Skæringsson og Gísli Böðvarsson frá Stjörnunni og Erla Friðgeirsdóttir, Bjarni Arason, Þuríður Sigurðardóttir og Hrafn- hildur Halldórsdóttir frá Aðalstöð- inni. Dómarar eru Þórarinn Jón Magn- ússon Sam-útgáfunni, Sigurdór Sig- urdórsson DV, Sveinn Guðjónsson Morgunblaðinu, Siguijón M. Egils- son Pressunni og Rut Helgadóttir Fróða. Vinningar eru ferð fyrir tvo til Newcastle frá Ferðaskrifstofunni Alís, ferðatæki með geilsaspilara frá Hljómbæ og matur fyrir tvo á veit- ingahúsinu Gullna hananum. (Or fréttatilkynningu.) Ö --------------- Leiðrétting ÞAU MISTÖK urðu við vinnslu greinar Einars Arnasonar, „Tvö hús, tvenn ósannindi“, á bls. 16 í Morgunblaðinu í gær að undir- fyrirsögn féll niður og millifyrir- sögn misritaðist. Undirfyrirsögn átti að vera: „og meira en 2 milljarðar umfram áætlun" og millifyrirsögnin „Ráð- húsið a.m.k. 107% hækkun - ekki 10%“ hljóðar rétt: „Ráðhúsið a.m.k. 107% hækkun — ekki 20%“. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessu. tengd Steve Mintz, fyrrum starfs- manni Vermont Meat Packers. Mintz hafði verið sakfelldur fyrir að múta kjöteftirlitsmanni meðan hann var aðstoðarforstjóri fyrirtækisins," seg- ir orðrétt í tilkynningu ráðuneytisins. Vermont-fyrirtækið braut þetta skil- yrði með því að skipta við Rupary með. fyrrgreindum afleiðingum. Auk þess var greint frá opinberu máligeng Mintz og fleiri yfirmönnum Vermont Meat Packers vegna kjöt- smygls, smygls á steikarolíu og papp- írsvörum, tilraunir til að múta opin- berum kjöteftirlitsmanni og fölsunar á skýrslum. Ofangreindar tilvitnanir voru efni fréttar Stöðvar 2 og getur svo hver og einn metið hversu alvarleg brot var um að ræða. Umboðsmaður Rup- ary Food á íslandi metur það svo að „eigandi fyrirtækisins, Steven Mintz, hafí orðið á fyrjr mörgum árum að komast í litillega í kast við bandarísk lög“. í nóvember 1988 taldi bandaríska landbúnaðarráðu- neytið bort Mintz hins vegar það alvarlegt að það varðaði sviptingu starfsleyfis að skipta við fyrirtæki tengd honum. Fullyrðingu umboðsmanns Rupary á íslandi um ýkjur í frétt Stöðvar 2 er því vísað á bug. Sigurveig Jónsdóttir, fréttastjóri Stöðvar 2. ------» ♦ ♦------ BSRB: Opinn fundur um skiptingu þjóðartekna ÞJÓÐARTEKJUR og skipting þeirra er efni opins fundar sem BSRB efnir til á Grettisgötu 89 kl. 17.00 fimmtudaginn 19. sept- ember. í tengslum við kjarasamninga er fjallað urn ýmsar hagstærðir þjóð- hagsreikninga, s.s. launahlutfall, vexti og fjármagnstekjur, fjárfest- ingahlutfall o.s.frv. Oft er deilt um forsendumar og framsetning þeirra vekur ýmsar spurningar. Við þessu leitum við svara á fundinum og ræðum horfurn- ar. Þeir reifa málin: Gunnar Tómas- son, hagfræðingur, Kristján Kol- beins, hagfræðingur Seðlabanka ís- lands, Már Guðmundsson, hagfræð- ingur Seðlabanka íslands, og Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofn- unar. Að loknum stuttum framsögu- erindum verða almennar umræður og fyrirspumir. (Fréttatilkynning) Rut + Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 9. júlí - 17. september, dollarar hvert tonn Skósaumari á vegum Timber- land-fyrirtækisins sýnir skósaum í Kringlunni í dag og næstu daga. Kyiming haf- in á Timber- land-skóm KYNNING á Timberland-skóm hefst í Kringlunni í dag og stend- ur út laugardag. Skósaumari á vegum fyrirtækisins sýnir gestum og gangandi í Kringlunni hvemig skórnir verða til. I fréttatilkynningu segir, að Tim- berland-skór, sem em handsaumað- ir, hafi átt miklum vinsældum að fagna víða um heim, en hafí hingað til ekki verið fáanlegir hér á landi. Kynningin fer fram á vegum versl- unarinnar Hanz í Kringlunni. Hyómsveitin Reptilicus. ■ HLJÓMS VEITIN Reptilicus og áróðursvélin Freikorps halda í kvöld, fímmtudaginn 19. september, fagnað í tilefni haustkomunnar við gömlu gijótnámuna í Öskjuhlíð- inni. Hægt er að komast að staðnum frá Keiluhöllinni eða hjá bílastæðun- um til móts við Hótel Loftleiði. Þeir sem hafa áhuga á að koma eru vin- samlegast beðnir um að koma snemma og byijar samkoman um níuleytið. Vegna viðkvæmrar nátt- úru í Öskjuhlíðinni verður aðgangur takmarkaður, en innheimtar verða 500 krónur fyrir aðgang að skemmt- uninni. Reptilicus og vinir munu leika fyrir dansi. ■ ROKKSVEITIN RUT + heldur sína fyrstu tónleika á Tveimur vin- um í kvöld. Meðlimir hljómsveitar- innar hafa allir verið með vel þekkt- um neðanjarðarhljómsveitum; Björn Baldvinsson söngvari og Magnús Þorsteinsson trommuleikari störf- uðu báðir í hljómsveitinni Bleiku böstunum, Ari Eldon bassaleikari sem starfaði í Sogblettum, Bless og Drullu og Atli Jósefsson gítar- leikari sem var í Mússólíni og Wapp. Til upphitunar eru Dr. Gunni og Sovgos burgers. Húsið verður opn- að kl. 10 en tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 11. ■ DJASSSMIÐJA Austurlands stendur nú fyrir djass- og blúskvöld- um vítt og breitt um fjórðunginn. Um síðustu helgi var sveitin á Höfn í Hornafirði en um næstu helgi verð- ur haldið norðar á bóginn. Á fímmtu- dagskvöld verður djassað á Hótel Egilsbúð, Neskaupstað, á föstu- dagskvöldið í Herðubreið, Seyðis- firði, og á laugardagskvöldið í Hlið- skjálf, Egilsstöðum. Um sönginn hjá Djasssmiðjunni sér Sigurborg Kr. Hannesdóttir en auk þeirra koma fram Rauða blúsbandið og síðast en ekki síst Viðar Alfreðs- son, sérstakur gestur á djass- og blúskvöldunum. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.